Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn Þriðjudagur 23. febrúar 1988 Þriðjudagur 23. febrúar 1988 Tíminn 11 llllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Karfa, 1. deild kvenna: Allt í járnum - ÍS vann ÍR í gærkvöldi og nú eru þrjú lið efst og jöfn ÍS vann ÍR meö 43 stigum gegn 42 í æsispcnnandi leik í 1. dcild kvenna á íslandsmútinu í körf- uknattleik í gærkvöldi. Fyrir leik- inn haffti ÍR tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar en nú hafa ÍR, IS og ÍBK öll tapaft þrcmur leikjum. ÍR og ÍS hafa 20 stig en ÍBK sem á einn leik til gófta er með 18 stig. Lcikurinn í gærkvöldi var ótrúlcga spcnnandi í lokin, 35 sek. til lciksloka, ÍS einu stigi vfir en ÍR í sókn. I'cgar 15 sek. voru eftir tókst Helgu K. Friftriksdótt- ur að stela knettinum af einum lcikmanna ÍR og bruna upp í sókn. ÍS náðiáft halda knettinum það scm eftir liffti leiks og tryggja sér sigurf þessum mikilvæga leik. Bæfti lift hafa lcikift bctur cn ■ gærkvöldi enda mikift í húfi og baráttan í fyrirrúmi. Helstu tölur 5-0, 12-2, 14-10, 19-14,27-16,31-21-31-25,33-32, 37-38, 39-38, 39-40,42-40,42-42, 43-42. Stlgin, ÍS: Anna Björk Bjarna- dóttir 14, Hafdís Helgadóttir 10, Helga Guftlaugsdóttir 6, Kolbrún Leifsdóttir 5, Vigdís Þórisdóttir 4, Helga Friftriksdóttir 2, Þórdís Kristjánsdóttir 2. ÍR: Frífta Torfa- dóttir 11, Þóra Gunnarsdóttir 10, Vala ÚUljótsdóttir 8, Linda Stef- ánsdótfir 7, Hrönn llarftardóttir 3, Guftrún Gunnarsdóttir 2, Harpa Guftbrandsdóttir 1. Fyrir helgi unnu Haukar Grindavík 54-40 ng KR sigraði UMFN 41-40. Staðan tR..... 13 10 3 714-606 't + 108) 20 ls .. 13 10 3 632-626 ( + 106) 20 tBK.... 12 9 3 718-646 ( + 173) 18 H&ukar .. 12 6 6 611-617 ( -6) 12 KH .. 12 3 9 496-662 (-166) 6 UMFO ..12 3 9 420-680 (-160) 6 UMFN .. 12 2 10 439-504 ( -65) 4 - HÁ Vala Úlfjótsdóttir (7) og Frífta Torfadóttir (5) skoruftu drjúgt, samtals 19 stig, gegn ÍS í gær- kvöldi en þaft dugfti þó ekki til, ÍS vann meft einu stigi. Innamjnd I'jWur. Islandsmótið í handknattleik, 1. deild: Stjarnan sótti stig i Fjorðtnn Stjörnumenn frá Garðabæ komu á óvart þegar þeir náðu jafntefli gegn öðru toppliði deildarinnar FH í íþróttahúsinu ■ Hafnarfirði á sunnu- dagskvöld. Gestirnir gáfust aldrei upp þrátt fyrir aft vera vel undir þegar nokkuft var liftift á síftari hálfleikinn og það voru reyndar FH-ingar sem máttu þakka fyrir jafnteflið því þeir skoruðu síðustu þrjú mörkin og jöfnuðu 22-22. Það Ieit ekki út fyrir spennandi leik, staðan 12-8 í hálfleik fyrir FH og Stjarnan virtist eiga við ofurefli að glíma þrátt fyrir góðan vilja. Það var þó greinilegt að margir FH-inga léku undir getu, markvarsl- an var döpur og aðeins þeir Þorgils Óttar og Óskar Ármannsson léku vel fyrir utan og sáu nær eingöngu um mötun og markaskorun framan af. Stjörnumenn gáfust ekki upp, minnkuðu muninn og um miðjan síðari hálfleikinn var ekki nema tveggja marka munur 18-16. Gylfi Birgisson, Sigurjón Guð- mundsson og Hafsteinn Bragason voru atkvæðamiklir á þessu tímabili og Sigmar Þröstur varði ágætlega í marki Stjörnumanna. Gestirnir æst- ust upp, komust í 22-19 og þá loksins virtist heimamönnum ljóst hversu alvarleg staðan var. Með góðri bar- áttu og háværum stuðningi frá áhorf- endabekkjum tókst FH-ingum að jafna metin, fengu mikilvægt stig í toppbaráttunni og sluppu með skrekkinn. Stjarnan á hrós skilið fyrir baráttu og seiglu. Hermundur Sigmundsson lék vel í vörninni gegn Héðni Gils- syni, Gylfi Birgisson var að venju atkvæðamikill í markaskoruninni, jafnbesti leikmaður liðsins, og þeir Skúli Gunnsteinsson, Sigurjón, Haf- steinn og Einar Einarsson áttu góða spretti. Þorgils Óttar og Óskar Ármanns- son stóðu upp úr í liði FH-inga, Óskar sérlega öruggur í vítaköstum sínum þótt eitt af átta hefði að vísu farið forgörðum. Aðrir Hafnfirðing- ar geta betur, kannski varð sigurviss- an þessum ungu leikmönnum að falli. Gunnar Kjartansson og Sigurður Baldursson dæmdu leikinn og stóðu sig vel. Mörkin: FH: Óskar 9(7), Þorgiis Óttar 5. Gunnar 2, Héðinn 2, Einar 2 og Guðjón 2. Stjarnanr Gylfi 0 (4), Hafsteinn 5, Skúli 3, Sigurjón 3, Hern .undur 2 (1) og Einar 1. ÍR-Valur 14-26 (4-13) Valsmenn voru sem kötturinn í leik gegn ÍR-músinni í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöldi. Yfirburðirnir voru algjörir eins og markatalan gefur til kynna. Ekki bætti það úr skák fyrir ÍR að Guðmundur Þórðar- son þjálfari og aðalleikmaður liðsins meiddist í byrjun leiks og gat ekki verið meira með. Hrafn Margeirsson markvörður var besti leikmaður ÍR-inga. Hann varði sautján skot og reyndar varði Einar Þorvarðarson í marki Vals einnig mjög vel eins og hans er von og vísa. Aðrir leikmenn Vals voru jafnir en þó ber að geta góðrar samvinnu Jakobs Sigurðssonar og Valdimars Grímssonar í hraðaupp- hlaupunum. Það er meistarasvipur á liði Valsmanna en ÍR-ingar eiga erfiða botnbaráttu fyrir höndum. Mörkin: Valur: Valdimar 7, Jakob 6, Júlíus 4, Geir 4, Jón , Þorbjörn 1 og Þórður 1. ÍR: Sigfús Orri 4(3), son var mjög góður í liði UBK. Ólafur 3(1), Frosti 2, Finnur 2, Þorsteinn 2 og Matthías 1. UBK-KA 23-20(10-12) KA-menn hófu leikinn með mikil- li baráttu og ætluðu sér greinilega ekkert annað en sigur. Þeir voru yfir 9-6 og sfðan 18-16 í síðari hálfleik. Þá tóku Blikar tvo úr umferð, KA fékk opin færi upp úr því en tókst ekki að nýta þau og UBK minnkaði muninn. Þetta var mikill vendi- punktur í leiknum og þegar við bættist taugatitringur sem KA-menn stóðu ekki undir í lokin var ekki að sökum að spyrja. Hans Guðmunds- Mörkin, UBK: Hans 8, Aðalsteinn 5, Jón Þórir 5, Bjöm 4, Kristján 1. KA: Erlingur 6, Pétur 4, Guðmundur 3, Friðjón 3, Axel 2, Eggert 2. Þór-KR 21-24(8-13) Þessi leikur var í slakari kantinum og ákaflega lítið fyrir augað. Úrslitin réðust á köflum sitthvoru megin við leikhléiö þegar staðan breyttist úr 5-5 í 5-11 og síðar 8-15. Stefán Kristjánsson var skæður í liði KR, skoraði grimmt í fyrri hálfleik og alltaf eftir sama leikkerfið en Axel Stefánsson markvörður og Jóhann Samúelsson bestir hjá Þór. Mörkin, KR: Stefán 10(4), Sigurður 7, Þorsteinn 3, Guðmundur P. 2, Guðmundur A. 1, Jóhannes 1. Þór: Jóhann 6, Sigurður 6(3), Erlendur þjálfari Hermannsson 3, Kristján 2, Gunnar 2, Sigurpáll Arni 1, Hörður 1 hb/jb Staðaní 1. deild FH 13 10 3 0 363-285 23 Valur ... 13 10 3 0 284-209 23 Víkingur. 13 9 0 4 335-290 18 UBK .... 13 8 0 5 281-286 16 Stjarnan . 13 5 2 6 295-318 12 KR 13 5 1 7 281-295 11 ÍR 13 4 2 7 277-308 10 Fram .... ■ •■■■•■■■■aa 1 4 1 8 295-320 9 KA ■ ■■•■■■■■■■■ 1 w 2 4 7 261-281 8 Þór ■ ■■■■•■ 13 0 0 13 247-327 0 Æsispennandi keppni í tvenndarleik. Ásta Urbancic og Tómas Guftjónsson (th.) eru sem sjá má einu stigi yfir í 2. lotu. Hin gamalreynda Poline Soperí liði Jersey slær boltann, ení netið og ísland vann lotuna25-23 og leikinn 2-0. ^ w Evrópukeppnin í borðtennis: Island í aðra deild - unnu alla leiki sína um helgina íslenska landsliðinu í borðtennis tókst ætlunarverk sitt um helgina, að sigra í 3. deild Evrópukeppninnar í borðtennis sem háð var í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Þetta er í fyrsta sinn sem íslendingar leika í 2. deild- inni en þar er keppt heima og heiman, ekki í fjölliðamóti eins og 3. deildin. Islenska liðið vann alla leiki sína um hclgina, fyrst Mön 4-3, þá Jersey 5-2, Guernsey 7-0 og Færeyjar 6-1. Keppni í 2. deildinni er mun haröari en í 3. og má t.d. geta þess að lið Guernsey sem hefur verið á hálfgerðu flakki milli deildanna tveggja hefur jafnan komið rakleitt niður aftur. Borðtennismenn reikna enda með því að tapa, en ætla að ná sér með því í reynslu og vera svo tilbúnir í slaginn næst. - HÁ Bjarki Sigurðsson kominn í návígi vift Nikolaj Zhukov í marki ZSKA. Bjarka brást ekki bogalistin og hann minnkaði þama muninn í 8-9. Tímamynd Pjetur. Daníel datt - Zurbriggen og Tomba fóru líka á hausinn Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik, 8 liða úrslit: Dauðafærin leikunum í Calgary um helgina en honum tókst ekki að Ijúka keppni, hann datt áður en hann komst i mark. Það voru reyndar fleiri skíðamenn sem máttuTnta í það súra epli í risastórsviginu, þar á meftal ekki ófrægari menn en Markus Wasmeier, Marc Girardelli, Alberto Tomba og Pirmin Zurbriggen. Frakkinn Franck Piccard kom fyrstur í mark, Austurríkismaður- inn Helmut Mayer varft annar og Lars-Börje Eriksson frá Svíþjóft þriiSji. Svíar göngumeistarar Svíar komust ioks á blaft í skíðagöngunni í gærkvöldi og þaft heldur en ekki, þeir sigruðu í 4x10 km skíðagöngu. Svíamir komu í mark 13 sckúndum á undan Sovélmönnum sem hingaft til hafa einokað gönguna á þessum Ólympíuleikum. Tékkar urftu í þriftja sæti. Wolf vann risastórsvigið Sigrid Wolf frá Austurríki varð hlutskörpust í risastórsvigi kvenna í gærkvöldi. Michela Figini frá Sviss varð önnur, Karen Percy Kanada þriftja og Regine Mösenlechner V-Þýskalandi fjórfta. - HÁ/Reuter Getraunir: Enginn með tólf rétta - Ein og hálf milljón flyst yfir í næstu leikviku Fyrsti vinningur hjá íslenskum getraunum gekk ckki út um helgina; enginn var meft 12 rétta. Vift toppvinninginn um næstu helgi bætist því dálagleg summa, rúmlega 1,6 milljónir. Má því búast við að potturinn vcrfti feitur um næstu helgi. Tíu voru meft 11 rétta um þessa helgi og fengu þeir ágæta búbót, 42.799 kr. á mann. -HÁ í vaskinn - Víkingar töpuðu 19-24 fyrir ZSKA og eru nær örugglega úr leik „Ég reikna ekki með því að við eigum möguleika í seinni leiknum, ég held aft þeir séu sterkari á heima- velli,“ sagði Ámi Indriðason þjálfari Víkinga eftir að lið hans tapaði fyrir Moskvuliðinu ZSKA meft 19 mörk- um gegn 24 í 8 liða úrslitum Evrópu- keppninnar í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöidið. Það sem réði úrslitum í þessum leik var mjög léleg nýting Víkinga á dauðafærunum, einkum í síðari hluta leiksins. Á góðum degi hefðu Víkingarnir vel getað unnið þetta lið. „Þetta gekk ilia upp hjá okkur,“ sagði Árni Indriðason, „hundrað prósent færin nýttust ekki og einbeit- ingin hvarf í lokin." Fram undir miðjan sfðari hálfleik var jafnræði með liðunum, ZSKA hafði forystuna lengst af í fyrri hálfleik en Víkingar komust yfir fyrir hlé. Þeir voru enn yfir 13-11 en þá dundu ósköpin yfír, knötturinn vildi ekki í markið eftir skot Víkinga og leikmenn ZSKA skoruðu jafn harðan úr hraðaupphiaupum. Fimm mörk í röð á stuttum kafla og leikurinn nánast útkljáður. Vörnin var ágæt hjá Víkingum í fyrri hálfleiknum en opnaðist oft illa í þeim síðari. Sóknarleikurinn gekk lengst af ekki illa, þar til kom að því að skjóta úr opnum færum. Sigurður Gunnarsson átti mjög góðan fyrri hálfleik í liði Víkinga og Árni Friðleifsson byrjaði með látum en gerði of mörg mistök er á leið. Kristján Sigmundsson varði einnig prýðisvel, einkum í fyrri hálfleik. Siggeir Magnússon hefði að ósekju mátt spila meira í þessum leik, hann skoraði um leið og hann loks kom inná en ekkert hafði þá sést til Árna og Sigurðar í langan tíma. Víkingar eru semsagt úr leik, eða hvað? „Ef þetta hefðu verið 1-2 mörk þá hefði þetta kannski verið hægt en þetta er of mikið, þetta er alveg vonlaust,“ sagði Árni Indriða- son. Helstu lölur: 1-0, 2-1, 2-4, 5-6, 8-9, 10-10, 11-10 - 12-10, 12-11, 13-11, 13-16, 14-16, 15-17, 15-19, 17-19, 18-20, 18-23, 19-24. Mörk ZSKA: Zubjúk 8, Múrzakov 4, Manui- lenko 4, Rymanov 3, Zhitnikov 3(2), Sazankov 2. Zhukov varði 15 skot. Brottrekstrar: Víkingar 6 mín., ZSKA10 mín. Árni Friðleifsson skoraði 5 mörk, eitt skot fór framhjá og eitt var varið. Hann átti tvær línusendingar, náði knettinum einu sinni, tapaði honum tvisvar og einu sinni var dæmdur á hann ruðningur. Bjarki Sigurðsson skoraði 4 mörk, 3 skot voru varin og eitt fór í stöng. Hann átti eina línusendingu, náði knettinum einu sinni og steig einu sinni á línu. Guðmundur Guðmundsson skoraði 3 mörk, átti tvö stangarskot og þrisvar var varið frá honum. Guðmundur átti eina sendingu sem gaf mark og tapaði knettinum tvívegis. Sigurður Gunnarsson skoraði 3 mörk, þar af eitt úr vítaskoti. Hann átti vítaskot í slá, eitt skot í stöng og tvisvar var varið frá honum. Sigurður átti 4 línusendingar og tapaði knett- inum tvisvar. Siggeir Magnússon skoraði 2 mörk og gerði engin mistök. Hann lék aðeins síðustu 12 mínútur leiksins. Karl Þráinsson skoraði eitt mark og átti eitt skot framhjá. Hann átti eina línusendingu, tapaði knettinum einu sinni og einu sinni var dæmdur á hann ruðningur. Hilmar Sigurgíslason skoraði eitt mark en sex sinnum var varið frá honum úr opnum færum á línunni. Einar Jóhannesson náði knettinum einu sinni og átti eina sendingu sem gaf mark í hraðaupphlaupi. Einar leikur aðeins í vöm- inni. Krístján Sigmundsson varði 12 skot. Síðari leikur Víkings og ZSKA Moskva verður í Sovétríkjunum um næstuhelgi. -HÁ Enska knattspyrnan: Man. Utd. úr leik í bikarkeppninni - McClair skaut framhjá úr vítaspyrnu sem hefði jafnað leikinn - Arsenal gegn Nottingham Forest í fjórðungsúrslitum Leikmenn Arsenal náðu að standa af sér harða sókn Manchester United þegar liðin áttust við í ensku bikar- keppninni um helgina. Það var þó ekki alfarið þeim að þakka að gesta- liðinu tókst ekki að skora. Brian McClair sem fyrr í hálfleiknum kom United aftur inn í leikinn, brenndi af vítaspyrnu þegar staðan var 2-1 og þar með voru vonir þeirra úti. Arsenal náði verðskuldað foryst- unni á 21. mín. þegar Alan Smith skoraði 10. mark sitt á tímabilinu. Fjórum mínútum fyrir hlé bætti Mike Duxbury svo við öðru markinu með skalla. Wimbledon vann ótrúlega auð- veldan sigur á Newcastle. Þeir höfðu stjórnina allan leikinn, Terry Gibson skoraði fyrsta markið og Brian Gayle bætti öðru við, Neil MacDon- ald svaraði, en John Fashanu innsigl- aði sigurinn fimm mínútum fyrir leikslok. Nottingham Forest vann Birming- ham 1-0 á útivelli og Wimbledon sýndi öryggi þegar þeir lögðu New- castle3-l fyrirnorðan. Liverpoolsló erkifjendurna Everton út á sunnu- daginn eins og áhorfendur Stöðvar 2 sáu, Ray Houghton skallaði kröftug- lega í markið undir lok leiksins. Það stendur því enn óhaggað að Liverpool er það lið sem líklegast er til sigurs í ensku bikarkeppninni. Þegar hefur verið dregið í 8 liða úrslit og þurfa þeir reyndar að keppa á útivelli, gegn 2. deildarliðinu Manchester City. Arsenal fær Nott- ingham Forest í heimsókn, Watford heimsækir Wimbledon eða Port Vale sem eiga eftir að leika aftur, rétt eins og Luton og Portsmouth sem slást um að fá að komast á gervigrasið hjá QPR. Leikirnir í 8 liða úrslitum verða 12. mars en Man.City og Liverpool leika þó 13. mars. - HÁ/Reuter Bjarni Fríðriksson lagði alla keppinauta sína í Edinborg um helgina og hélt Dananum Jansen í gólflnu uns sigurinn var í höfn í úrslitaglímunni. Opna skoska meistaramótið í júdó: Bjarni fékk gullverðlaun Frá Mil! Melhille i Skotlandi: Bjami Friðriksson, bronsverð- launahafinn frá Ólympíuleikunum í Los Angeles, sýndi aft hann er til alls Iíklegur á Ólympíuleikunum í Söúl í september, þegar hann sigraði í 95 kg flokki á opna skoska meistara- mótinu í júdó sem haldift var í Edinborg á laugardaginn. Hann sigr- aði Danann Carten Jansen í úrslit- aviðurcign og er það hvorki meira né minna en í 16. skipti sem hann leggur Jansen. Leið Bjarna í úrslitin var ekki auðveld. í undankeppninni keppti hann við Steve Cross sem er sá fimmti besti í Englandi. Refsistig réðu úrslitum, Cross steig einu sinni útaf dýnunni og tapaði á því. „Ég átti nú kannski von á auðveldari sigri þarna,“ sagði Bjarni. f úrslitununi fékk hann harða keppni. „Hann var mjög ákveðinn,“ sagði Bjarni eftir að gullið var komið í hendur hans, „það er ekki létt að kasta honum svo ég reyndi að koma honurn í gólfið.“ Það tókst Bjarna einmitt þegar úrslitaviðureignin var hálfnuð, reyndi fyrst armlás en snéri Danan- um á bakið þegar það gekk ekki og hélt honum sem fastast. „Hann barð- ist mjög vel og ég var mjög ánægður þegar sigurinn var í höfn,“ sagði Bjarni. Halldór Hafsteinsson og Ómar Sigurðsson kepptu einnig á mótinu. Halldór komst ekki upp úr undan- keppnirfni í 86 kg flokki, tapaði fyrir N-íranum Brian. Ómar komst í aðalkeppnina í 78 kg flokki, lenti þar á móti Paul Berry, breskum unglingameistara, og tapaði. Ómar steig útfyrir dýnuna undir lokin og tapaði á því. Hann var ekki einn um það á þessu jafna móti. íslenskir júdómenn keppa næst á opnu bresku og þýsku meistara- mótunum og síðan á því skandin- avíska í maí. Bikwtepfxiln: Arsenal-Man.Utd . ... 2-1 Birmingham-Notth.Forest ... .... 0-1 Man.City-Plymouth .... 3-1 Newcastle-Wimbledon . ... 1-3 Fortsmouth-Bradford .... 3-0 Port Vale-Watford ... 0-0 QPR-Luton ... 1-1 I.deild: CharitonSheff.Wed ... 3-1 Coventry-Norwich ... 0-0 Oxford-Derby ... 0-0 2. deild: Bieckburn-Aston Villa ... 3-2 Ipswich-Leicestor ... 0-2 Miliwali-Oldham ... 1-1 Reading-Middlesbrough ..... ... 0-0 Sheff.Utd.-Barnsiey ... 10 Shrewsbury-Swindon ... 2-1 Staðan l.deild: Liverpool..... 26 20 6 0 63-12 66 Man.United ... 28 15 9 4 43-27 54 Notth.ForO«t . . 26 14 7 5 60-24 49 Everton...... 26 13 7 6 38-16 48 Arsenal...... 27 13 6 8 39-26 46 QPR.......... 27 12 7 8 32-30 43 Wimbledon ... 27 11 9 7 40-31 42 Luton........ 26 11 8 10 40-32 38 Shaff.Wed.... 28 11 4 13 34-46 37 Tottenham ... 27 9 7 11 26-31 34 Southampton .27 8 9 10 35-39 33 Nowoastie .... 26 8 8 9 31-38 33 WestHam .... 27 7 11 9 29-36 32 Chslaea...... 2$ 8 7 13 34-47 31 Norwich...... 28 8 6 14 26-34 3.0 Portsmouth ... 28 6 12 10 27-44 30 Covantry..... 26 7 8 11 27-39 29 Derby........ 26 6 7 13 22-32 25 Oxford....... 27 6 7 14 32-53 26 Charlton .... 28 6 9 14 27-42 24 Watford...... 27 5 8 14 18-36 23 Kvennahandboltinn: Þrír leikir voru í 1. deíld kvenna á fslandsmótinu í hand- knattleik á sunnudagskvöldift. Framarar eru eftir scm áður í efsta sætinu og Valur í öðru. Fram vann Víking 28-18 og Valur Þrótt 34-11 en Stjarnan vann mjög nauman sigur á KR, 21-20. -HÁ WNBA ÚrsKt leikja í handaríska körfuboltanum um helgina (hcimalift talin á undan): Philadelphia-New Jersoy .... 116-100 Atlanta-LA Lakers ... 119-126 (framl.) Dallas-Golden State..... 113-100 Chicago-Sacramento....... 111-90 San Antonio-Washington .... 102-106 Milwaukee-Detroit....... 110-108 Portland-Boston........ 104-124 LA Clippers-Utah Jazz .... 88-98 New Jersey-Seattle...... 101-113 Houston-Washington...... 115-109 Phoonix-Denver.......... 128-108 Utah-LA Clippers........ 120-103 Milwaukee-Philadelphia... 120-116 (framl.) Cleveland-Chicago....... 113-111 LA Lakera-Detroit....... 117-110 Indiana-Sacramento...... 130-112 Atlanta-Seattle......... 120-113 Portland-San Antonio.... 117-112 San Antonio Spurs eru cnn sem fyrr í 8. sæti á Vesturströnd- inni sem þýftir aft þeir ættu að komast í úrsiitakeppnina. Los Angcles Lakers hafa yfirburfta forskot, hafa ieikift 42 leiki cn tapaft afteins 9. Þaft er 82,4% vinningshlutfall sem ekkert lift kemst núlægt. Boston Celtics eru næst því, mcft 69,2% Kcppni á toppi miðdcildarinn- ar er mjög hörft og hefur Atlanta aðeins eins leiks forskot á Detroit sem eru í 2. sæti. -HÁ/Reutcr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.