Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn Vinningstölurnar 20. febrúar 1988 ÍÞRÓTTIR llllllllllll Stúdentar unnu öruggan en ekki auðveldan sigur á HK. Hér eru þeir í hávörn Friðjón Bjarnason (t.h.) og Gunnar Svanbergsson. I ímamynd Pjctur Urslitakeppnin í blaki: Heildarvinningsupphæð: 5.058.032,- 1. vinningur var kr. 2.536.428,- og skiptist hann á milli 3ja vinningshafa, kr. 845.476,- á mann. 2. vinningur var kr. 758.500,- og skiptist hann á 250 vinningshafa, kr. 3.034,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.763.104,- og skiptist á 7.871 vinningshafa, sem fá 224 krónur hver. Upplýsingasími: 685111 ffl Borgarspítalinn IH Grensásdeild 'l^ Breytt símanúmer Frá og með 21. febrúartekur gildi nýttsímanúmer á Grensásdeild. Nýja símanúmerið er 696710 Tapaður hestur Brúnn hestur tapaðist úr girðingu skammt frá Laugarvatni í haust. Hesturinn er markaður og frostmerktur undir faxi. Ef einhver veit hvar hestur- inn er þá vinsamlegast látið vita í síma 91-22650 á daginn ótj; í síma 91-45959 á kvöldin. VÉLALEGUR AMC Audi BM Bul Chevrol Chrysler Citroen Daihatsu Datsun Dodge Flat Ford Honda International Isuzu Lada Lai M. Mi í»- Mercedes Benz ubishi ibHe Opei^ Perkins Peugot <y| Renault . Range Rov P. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 114"»r> - 114'. I() BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 ' AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES: ........... 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 ► SIGLUFJÖRÐUR: ....... 96-71489 HUSAVIK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 ínterRent Þróttur og IS unnu fyrstu leikina Þróttarar unnu sinn fyrsta sigur á Akureyri í tvö ár þegar þeir lögðu KA-menn 3-2 í úrslitakeppninni í blaki um helgina. Leikurinn var æsispennandi en leikrevnsla og seigla Þróttara tryggði þeim sigur- inn. í Digranesi unnu Stúdentar 3-0 sigur á HK-mönnum. Sá sigur var fjarri því eins léttur og tölurnar gefa til kynna. Fyrsta hrinan á Akureyri var hnífjöfn en lauk um síðir með 15-13 sigri heimamanna. Þróttarar náðu strax forystunni í annarri hrinu og unnu 15-11 og þeir komust í 6-0 í þeirri þriðju. KA-menn jöfnuðu 9-9 og komust raunar í 14-9 en unnu 16-14. Þróttarar unnu öruggan 15-10 sigur í þeirri fjórðu og 15-7 í þeirri fimmtu og síðustu. Sveinn Hreinsson reyndist KA- mönnum erfiður, þeir réðu illa við uppgjafir hans og enn verr við smössin. Framspilið var slakt hjá KA í þessum leik og stóð enginn einn uppúr í liði þeirra. í Digranesinu vantaði HK herslu- muninn til að knésetja Stúdenta. Úrslit í hrinum urðu 15-13, 15-11 og 15-12 eftir töluverða baráttu en þó hálf daufan leik. Skemmtilegum köflum brá reyndar fyrir. í þriðju hrinu lagfærðu HK-menn stöðuna úr 7-12 í 12-12 með góðum kafla en þar með var úr þeim allur vindur og ÍS vann 15-12. Staðan í úrslitakeppninni: IS...............110 3-02 Þróttur..........110 3-2 2 KA...............10 12-30 HK...............10 10-30 í kvennaflokki sigraði Breiðablik ÍS 3-1 (15-9, 13-15. 15-8, 15-13) og í bikarkeppni kvenna vann Víkingur Völsunga á Húsavík 3-0 (15-3,15- 5, 15-12). Staðan í úrslitakeppninni: UBK ................110 3-12 ÍS..................10 11-30 Víkingur............ 0 0 0 0-0 0 Þróttur............. 000 0-0 0 - HÁ/jb Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Úrslitin réðust á síðustu sekúndu - Haukar unnu Grindavík með 84 stigum gegn 83 Sigur Hauka á Grindvíkingum í íþróttahúsinu við Strandgötu á laug- ardaginn var eins naumur og hugsast getur. Þegar ein sekúnda var til leiksloka braut Pálmar Sigurðsson á Eyjólfi Guðlaugssyni Grindvíkingi sem fékk vítaskot, bónusskot. Grindvíkingar voru einu stigi undir en Eyjólfi brást bogalistin- og knötturinn var enn í loftinu borinn af höndum all flestra leikmanna þegar lokaflautan gall. Þar með eru Haukarnir enn með í myndinni hvað úrslitakeppnina varðar, þrátt fyrir að Ivar Webster sé í leikbanni. Leikurinn í Hafnarfirði var ekki vel leikinn en í honum þess meiri barátta. Bæði lið urðu að vinna til að eiga raunhæfa möguleika á úrslita- sæti. Staða Grindvíkinga í þeim málum verður að teljast vonlítil eftir þetta tap en þeir gætu þó klórað kröftuglega í bakkann með sigri á Valsmönnum í Grindavík næsta fimmtudagskvöld. Helstu tölur: 8-10, 20-12, 31-25, 31-33, 36-42, 40-44 - 58-61, 61-66, 70-77, 76-77, 82-79, 82-81. 84-81, 84-83. Stigin, Haukar: Henning Henningsson 26, Pálmar Sigurðsson 20, ívar Ásgrímsson 13, Tryggvi Jónsson 10, ólafur Rafnsson 8, Inqimar Jónsson 4, Sveinn Steinsson 3. UMFG: Guðmundur Bragason 19, Jón Páll Helgason 18, Rúnar Árnason 12. Hjálmar Hallgrímsson 11, Eyjólfur Guðlaugsson 9, Stefán Helgason 6, Dagbjanur Willardsson 5, Sveinbjörn Sigurðsson 2, Guðlaugur Jónsson 1. -HÁ Körfuknattleikur, 1. deild karla: Allt eftir bókinni Úrslit urðu eftir forskriftinni í 1. deild karla á íslandsmótinu í körfu- knattleik um helgina. Tindastóll vann Skallagrím 138-83 á Sauðár- króki, UÍA sigraði Létti 78-47 á Egilsstöðum og ÍS lagði Skagamenn 89-72 á Akranesi. Þá vann HSK Reyni með 67 stigum gegn 65 í Sandgerði. Tindastóll og UÍA eru efst á blaði með 20 stig, ÍS hefur 16, Léttir, fA og HSK 8, Reynir 4 og Skallagrímur ekkert. " -HÁ Staðan í úrvalsdeild UMFN 13 11 2 1146-942 22 ÍBK 12 10 2 943-782 20 Valur 12 8 4 951-810 16 Haukar 12 7 5 883-831 14 KR 12 7 5 957-851 14 UMFG 13 6 7 951-945 12 ÍR 12 5 7 871-902 10 Þór 13 1 12 957-1250 2 UBK 13 1 12 712-1058 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.