Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 23. febrúar 1988 DAGBÓK lllllliillllilllllllllll í umræðunni If | Indriði G. Þorsteinsson verður í umræðunni á mtSh -n Gauki á Stöng, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 12.00. H ■ ■ i ft Jl Mun hann fjalla um Tfmann og þær breytingar sem á blaðinu hafa orðið á undanförnum mánuð- um. SUF, LFK, FUF 1 Reykjavík L m i Stjórnmálaskólinn áhugafólk athugið! Stjórnmálaskóli SUF og LFK hefst þriðjudaginn 23. febrúar 1988, kl. 20.00 að Nóatúni 21. 23. febr.: Efnahagsmál, Gunnlaugur Sigmundsson. 1. mars : Umhverfis- og hellbrigðismál, Hermann Sveinbjörnsson og Finnur Ingólfsson. Skólinn er öllum opinn Efni skólans auglýst nánar siðar. Stjórnmálaskóli SUF og LFK Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, að Nóatúni 21, Reykjavik laugardag- inn 27. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Kópavogur Almennur stjórnmálafundur með Steingrími Her- mannssyni ( Hamraborg 5, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir S. Kjördæmissamband framsóknarmanna í Reykjanesi Kjalarnes - Kjós - Mosfellsbær Almennur stjórnmálafundur með Jóni Helgasyni landbúnaðarráðherra ( Fólkvangi miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30 Kjördæmissamband framsóknarmanna f Reykjanesi Framsóknarvist - Kópavogur 3ja kvölda keppnin er nú í fullum gangi. Siðast var fullt hús. Næst verður spilað sunnudaginn 28. febr. nk. kl. 20.00 í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2. Góð verðlaun og glæsileg ferðaverðlaun í lokin fyrir stigahæsta einstakllnginn. Framsóknarfélögln I Kópavogi Vestur-Húnvetningar Rabbfundur verður hjá framsóknarfólagi Vestur-Húnvetninga i Verts- húsinu á Hvammstanga miðvikudaginn 24. febrúar kl. 21.00. Arni Gunnarsson ritstjóri Einherja mætir á fundinn. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnln JónHelgason Guönl Agústsson Unnur Stefánsdóttlr. Suðurland Viðtalsfundir þingmanna og varaþingmanns Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Fundinum, sem vera átti föstudaginn 19. febrúar að Þingborg í Hraungerðishreppi, hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum fram til þriðjudagsins 23. febr. og verður þá haldinn á sama stað og hefst kl. 21.00 Spilakvðld Rangæingafélagsins Rangæingafélagið í Rcykjavík heldur spilakvöld í kvöld, þriðjudaginn 23. febrúar, að Ármúla 40. Þetta verður sfðasta spilakvöld vetrarins. Karlakór félagsins mun syngja. Félag eldri borgara Opið hús í dag, þriðjudaginn 23. febrú- ar, í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 - Félagsvist Kl. 17:00 - Söngæfing Kl. 19:30-Bridge Kvöldvaka F.í. Á morgun, miðvikudaginn 24. febrúar, verður Kvöldvaka Ferðafélags íslands í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvís- lega kl. 20:30. Árni Hjartarson mun segja frá Þjórsárhrauni í máli og myndum. Myndagetraun verður og verðlaun fyrir réttar lausnir. Fyrirhugað er foreldrafélag barna með þroskavandamál Áformað er að stofna foreldrafélag vegna barna með þroskavandamál. Þessi börn eiga það langflest sameiginlegt að þurfa á aðstoð talkennara, iðjuþjálfa eða stuðningsfóstru f leikskóla. Síðar, þegar börnin koma í skóla þarfnast þau ýmiss konar stuðningskennslu Undirbúningsfundur fyrir stofnun for- eldrafélags vegna barna með þroska- vandamál verður haldinn að Hótel Sögu, B-sal f kvöld, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20:30. Gestir fundarins verða m.a. þeir Sveinn Már Gunnarsson og Stefán Hreiðarsson barnalæknar, sérkennslufulltrúi mennta- málaráðuneytisins, iðju- og þroskaþjálfar og margir aðrir. Munu þessir aðilar leiða umræður og svara spurningum. Allir áhugamenn um þessi mál eru hjartanlega velkomnir. Selfoss - Nágrenni Almennur fundur um heilbrigð- ismál með Guðmundi Bjarna- syni heilbrigðisráðherra og Hafsteini Þorvaldssyni sjúkra- hússráðsmanni verður haldinn í Inghól á Selfossi fimmtudag- inn 25. febrúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss llill ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guömunds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 6.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirlitl kl. 8,30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir, 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unni" eftir Lauru Ingalls Wílder Herborg Frið- jónsdóttir þýddi. Sólveíg Pálsdóttir les (22). 9,30 Dagmát Umsjón: Slgrun Bjðrnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Pórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirllt. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttír 12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvað seglr læknlrlnn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Mlðdeglssagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Ollve Murray Chapman Kjarlan Ragnars þýddi. Marla Slgurðardóttir les (12). 14.00 Fréttir, Tilkynnlngar, 14.05 Djassþáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurteklnn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þlngfréttir 15.20 Landpósturlnn • Frá Suðurlandl Umsjón: Hllmar Þór Hafstelnsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir, 16.20 Barnautvarplð Framhaldssagan um Baldvin Piff hinn þefvlsa spæjara eftir Wolfgang Ecke I þýðingu Þorstelns Thorarensen. Skari slmsvari rekur Inn neflð og lætur gamminn geysa. Umsjón: Vernharður Llnnet og Slgurlaug M. Jónasdóttlr. 17.00 Fréttlr, 17.03 Tónllst á slðdegl - Salnt-Saéns og Gade a. Planókonsert nr. 41 c-moll op. 44 eftir Camílle Salnt-Saéns. Pascal Rogé leikur með Fllharm- onlusveit Lundúna: Charles Dutoit stjórnar. b. Sinfónla nr. 2 I E-dúr op. 10 eftir Niels Gade. Hljðmsveltin Slnfónletta I Stokkhólmi leikur; Neeme JSrvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorstelnsson. Tónllst. Tilkynnlngar, 18.45 Veðurfregnlr. 19,00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynnlngar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrót Pálsdóttlr flytur. 19.40 Glugglnn - Lelkhús Umsjón: Þorgeir Clafs- son. 20.00 Klrk|utónllst Trausti Þór Sverrlsson kynnlr. 20.40 Börn og umhvsrfl Umsjón: Asdls Skúladótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Þrltugasta kynslóðln" eftir Guðmund Kamban Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir, . 22.20 Lestur Passlusálma Séra Heimir Steinsson les 19. sálm. 22.30 Lelkrlt: „Mangl grásleppa" eftir Agnar Þórðarson Lelkstjóri; Baldvln Halldórsson. Lelkendur; Þorstelnn ö. Stephensen, Guð- mundur Pálsson, Ævar R, Kvaran, Jón Gunn- arsson, Herdls Þorvaldsdóttir og Árni Tryggva- son. (Fyrst flutt 1968). 23.25 lelensk tónllst Æfingar fyrir planó eftir Snorra Slgfús Blrgisson. Höfundur leikur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnlr frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnír at veðri, umferð og færð og litið I blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang tyrir hlustendur með „Orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og iistir og það sem landsmenn hafa fyrir stafnl. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Spurnlngakeppnl framhaldsskóla önnur umferð, 2. lota: Menntaskólinn að Laugarvatni - Fjölbrautaskóli Suðurnesja (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar Tónllst af ýmsu tagí. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram - Gunnar Svanbergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögln Tónlíst af ýmsu tagi I næturút- varpí til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúfl- ingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands Þrlðjudagur 23. fBbrúar 17.50 Rltmálsfréttlr 18.00 Bangsl besta sklnn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa I ævintýralandi þar sem allt getur gerst. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi. Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðlr (Danger Bay) Kanadlskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 16.50 Fréttaágrip og táknmálsfráttlr. 19.00 Poppkorn. UmsjómJónÓlafsson. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókln. Um- sjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landlð þltt - Island. Endursýndur þáttur frá 20. feþrúar sl. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Svarthornamenn á velðum (Hornraben- menschen) Þýsk heimildamynd um ættflokk í Afrlku sem hefur tamlð sér afar sérstæðar veiðiaðferðir. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þul- ur Gylfi Pálsson. 21.05 Reykjavlkurskákmótlð Bein útsending frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 21.15 Nýju umferðarlögln Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Paradfs skotlð á trest (Paradise Post- poned) Áttundl þáttur. Leikstjóri Alvin Rakoff. Breskur framhaldsmyndaflokkur I ellefu þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Vetrarólymplulelkarnlr I Calgary Helstu úrslit. Umsjónarmaður Arnar Björnsson, (Evró- vision) 23.00 Útvarpsfráttlr I dagskrárlok. íslenska málfræðifélagið: Háskólafyrirlestur um dónsku - RÉTT MÁL Fundur verður haldinn í Islenska mál- fræðifélaginu í kvöld, þriðjudaginn 23. febrúar ( stofu 423 í Árnagarði og hefst hann kl. 17:15. Fyrirlesari verður Lars Brink, prófessor í dönsku við Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist: Rétt mál og verður hann fluttur á dönsku. Lars Brink hefur fengist við þetta viðfangsefni í mörg ár og hefur nýlega lokið námskeiði við dönskudeildina sem fjallaði um „rétt mál“. í fyrirlestrinum mun hann einnig koma inn á hreintungu- stefnu íslendinga og Færeyinga. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Fríkirkjan í Reykjavík: Fðstumessur og bænastundir Þrjár föstumessur verða sungnar í Frf- kirkjunni f Reykjavík á þessari föstu. Hin fyrsta miðvikudaginn 24. febrúar, önnur miðvikudaginn 9. mars og sú þriðja og síðasta miðvikudaginn 23. mars. Þær hefjast allar kl. 20:30. Safnaðarprestur flytur stutta hugleið- ingu, sungið verður úr Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar og Litanía séra Bjarna Þorsteinssonar f Siglufirði verður flutt af Fríkirkjukórnum. Söngstjóri og organisti er Pavel Smíd. Þá verða og stuttar bænastundir f kirkjunni þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18:00, eins og verið hefur undanfarin ár. Hin fyrsta verður í dag, þriðjudaginn 23. febrúar, en hin síðasta miðvikudaginn 30. mars. Gítartónleikar í Borgarnesi Á morgun, miðvikudaginn 24. febrúar, mun Pétur Jónasson gítarleikari halda einleikstónleika í Borgarnesi. Tón- leikarnir verða haldnir í Borgarneskirkju kl. 21:00. Pétur Jónasson fæddist f Reykjavík 1959. Hann lærði gítarleik hjá Eyþóri Þorlákssyni, Manuel López Ramos í Mexíkó og José Luis Gonzalez á Spáni. Hann hefur auk þess sótt námskeið hjá öðrum kennurum. Pétur hefur haldið fjölda einleikstón- leika á íslandi og auk þess komið fram sem einleikari á Norðurlöndunum, Eng- landi, Skotlandi, Irlandi, Sviss, Lúxem- borg, Spáni, Kanada, Bandaríkjunum, Mexfkó, ísrael og í Japan. Hann hefur hlotið marga styrki og viðurkenningar, þ.á m. frá SONNING-sjóðnum í Kaup- mannahöfn. Árið 1986 var hann valinn úr stórum hópi gítarleikara víðs vegar að úr heiminum til þess að leika fyrir Andrés Segovia f Los Angeles. Tónleikarnir í Borgarnesi eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Eyþór Þorláksson, Bach, Torroba, Albeniz og Tárrega. Myndlistarsýning í íslensku óperunni 1 tilefni frumsýningar Islensku óper- unnar á Don Giovanni gáfu listamennirn- ir, Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson. óperunni málverk til fjár- öflunar fyrir starfsemina. Þetta er annað árið f röð sem listamenn gefa Islensku óperunni málverk.en í janúar fyrir ári var opnuð sýning á verkum fjölda listamanna f Islensku óperunni. Allir listamennirnir hafa gefið verk sín. Andvirði seldra mynda er rúmar 1,5 milljónir króna. íslenska óperan færir listamönnunum dýpstu þakkir fyrir þeirra framlag. Sýn- ingin er opin alla virka daga kl. 15:00- 18:00 og að sjálfsögðu fyrir gesti óperunn- ar þau kvöld sem sýningar fara fram. Gítartónleikar I Islensku óperunni Gftarleikararnir Símon fvarsson og Torvald Nílsson frá Svfþjóð munu halda tónleika f „lslensku óperunni" á morgun, miðvikud. 24. febrúar kl. 20.30. Þetta verða aðrir hljómleikarnir í röð nokkurra sem haldnir eru á vegum Styrktarfélags Islensku óperunnar. Símon Ivarsson og Torvald Nilsson leika ýmist einleik eða dúett á þessum tónleikum. Á efnisskránni eru tónverk frá fimm öldum - frá endurreisnartíman- um og allt fram á okkar daga. Tónskáldin eru af ýmsu þjóðerni, og má nefna Vivaldi, Albeniz, Granados, Castelnuo- vo-Tedesco og John Speight. Jóganámskeið fyrir byrjendur Ananda Marga verður með 3ja vikna jóganámskeið fyrir byrjendur og hefst það fimmtudaginn 25. febrúar. (Nám- skeiðsgjald 200 kr.) Upplýsingar og innritun er f sfma 46821 og 23022. Afmælishóf Kvenfélags Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur af- mælishóf sitt fyrir félagskonur og gesti þeirra með kaffihlaðborði og skemmtiat- riðum sunnudaginn 28. febrúar kl. 15:00 á Hótel Loftleiðum. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudag til Unnar í sfma 687802, til Oddnýjar í 82114, Kristfnar í 30946 og Láru í sfma 16917.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.