Tíminn - 12.04.1988, Page 16
16 Tíminn
■ -r.---;—-- FlnH(gvt*irf "" ~ - —
-— —
í umræðunni Hádegisverðarfundur verður á Gauki á Stöng þriðjudaginn 12. apríl frákl. 12 til 13.
Gestur fundarins: Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri. S.U.F., F.U.F.
SUFarar!! Tímamótafundur miðvikudaginn 13. apríl n.k. kl. 20 Norðurlandasamstarf: Tímaeyðsla og peningasóu Gissur Pétursson, formaður SUF, fjallar um Norð og baktjaldamakkið þar. Utanríkismálanefnd SUF 30 að Nóatúni 21 n? urlandaráðsþing ð
Siglfirðingar
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl að Aðalgötu 14 og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Bæjarmál.
2. Kjördæmismál.
3. Miðstjórnarfundur.
4. Önnur mál.
Stjórnin
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
Fundur fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30 að Nóatúni 21.
Dagskrá:
Margrét ívarsdóttir, starfsmaður LFK, segir fréttir af störfum LFK og
Nordisk Forum.
Sigríður Ingimarsdóttir ritstjóri segir frá Norrænu sumarorlofi að
Laugum í Þingeyjarsýslu í júní.
Mætið vel.
Stjórnin
Rabbfundir LFK í kjördæmum
Landssamband framsóknarkvenna
gengst fyrir rabbfundum í kjördæmunum í
samvinnu við konur á hverjum stað.
Fundir verða sem hér segir:
Vesturland, Hvanneyri fimmtudaginn 14.
apríl kl. 9
Borgames, föstudaginn 15. apríl
Vestfirðir, Önundarfjörður, Dýrafjörður,
Flateyri og Þingeyri helgin 15.-17. april.
Allar velkomnar.
Framsóknarvist
3ja kvölda spilavist hefst í íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði,
þann 14. apríl kl. 8.30. 36 spil, úrval góðra vinninga. Mætum öll.
Framsóknarfélögin Hafnarfirði
Selfoss - félagsfundur
Framsóknarfélag Selfoss boðartil félagsfundar þriðjudaginn 26. apríl
n.k. að Eyrarvegi 15, og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
Staða bæjarmála.
Framsögur.
Fyrirspurnir og almennar umræður.
Kökur og kaffi. Mætum öll.
Stjórnin
Þriðjudagur 12. apríl 1988
DAGBÓK
Félag eldri borgara
Opið hús að Goðheimum, Sigtúni 3, í
dag, þriðjudag. Kl. 14:00 - félagsvist, kl.
17:00 - söngæfing og kl. 19:30 - bridge.
Migrenesamtökin
halda aðalfund
Aðalfundur Migrenesamtakanna verð-
ur haldinn í Gerðubergi þriðjudaginn 12.
aprílkl. 8:30. Venjulegaðalfundarstörf.
Brynhildur Briem næringarfræðingur tal-
ar um mataræði og svarar spurningum.
Flautuleikari á
einleikaraprófstónleikum
Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur
einleikaraprófstónleika í Norræna húsinu
í kvöld, þriðjud. 12. apríl kl. 20:30.
Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari flyt-
ur verk eftir Couperin, Messiaen, Fauré,
Kennan og Profkofieff. David Knowles
leikur með á píanó og Elín Guðmunds-
dóttir á sembal.
Tónleikar þessir eru fyrri hluti einleik-
araprófs Hallfríðar.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Sinfóníuhljómsveit íslands:
Don Quixote túlkaður
í sellóeinleik
Á næstu reglulegu tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói,
fimmtudaginn 14. apríl kl. 20:30 verða
flutt þrjú verk; Haustspil eftir Leif Þórar-
insson, Sinfónía nr. 7 eftir Beethoven og
Don Quixote eftir Richard Strauss.
Stjórnandi verður Bandaríkjamaðurinn
Gilbert Levine og einleikari ísraelinn
Mischa Maisky.
Stjórnandinn á tónleikunum, Gilbert
Levine, hefur áður stjórnað á tónlcikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar hér og á Lista-
hátíð. Ferill hans hófst fyrir alvöru 1975,
þegar hann vann alþjóðlegu Karajan
keppnina,
eftir frábæran námsárangur í Bandaríkj-
unum. Síðan hefur hann stjórnað fjöl-
mörgum hljómsveitum vestan hafs og
austan.
Sellóleikarinn Mischa Maisky er fertug-
ur, fæddist í Sovétríkjunum og vann þar
til verðlauna fyrir sellóleik meðan hann
var enn við nám, m.a. vann hann í
alþjóðlegu Tchaikovsky keppninni í
Moskvu. Hann var um tíma nemandi
Rostropovich. 1973 fluttist hann til ísrael
og vann skömmu síðar alþjóðlegu Cass-
ado sellókeppnina á Ítalíu. Hann kom
fyrst fram í Bandaríkjunum stuttu síðar
með Sinfóníuhljómsveitinni í Pittsburgh
og hefur síðan leikið með mörgum þekkt-
um hljómsveitum í Bandaríkjunum,
Bretlandi og Þýskalandi.
Mischa Maisky lcikur einleik í vcrkinu
Don Quixote eftir Richard Strauss.
BILALEIGA
meö útibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum staö
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendi$
interRent
Bíialeiga Akureyrar
Rannsóknastofnun
uppeldismála:
Baldur Kristjánsson
sálfræðingur flytur erindi
í dag, þriðjudaginn 12. apríl flytur
Baldur Kristjánsson sálfræðingur fyrir-
lestur á vegum Rannsóknastofnunar upp-
eldismála er nefnist: Kynning á rannsókn
um barnæsku og samfélagsbreytingar.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Kenn-
araskólahúsinu við Laufásveg og hefst kl.
16:30. Öllum heimill aðgangur.
Myndakvöld F.í. í Risinu
Á morgun, miðvikudaginn 13. apríl kl.
20:30, heldur Ferðafélag fslands mynda-
kvöld í Risinu, Hverfisgötu 105.
Á dagskrá verða myndir frá stöðum
víðs vegar um landið, sem hægt verður að
kynnast í sumarleyfisferðum F.f. á kom-
andi sumri. Sýndar verða myndir frá
Lónsöræfum, Þórisdal í Lóni, Ströndum,
Mývatnssveit og Mývatnsöræfum o.fl.
stöðum. M.a. segir Vilhelm Andersen frá
„Ferð um Bárðargötu“ og sýnir myndir
frá þeim slóðum.
Allir velkomnir, félagar og aðrir. (aðg.
100 kr.) Veitingar í hléi.
Ferðafélag fslands
Aðalfundur Kvenfélaga-
sambands Kópavogs
21. aðalfundur Kvenfélagasambands
Kópavogs verður haldinn að Hamraborg
5 í Kópavogi í sal Framsóknarfélaganna,
laugardaginn 16. apríl og hefst hann kl.
09:30 (f. hádegi).
Opinn fundur hefst svo kl. 14:00. Anna
Lea Björnsdóttir flytur erindi, sem hún
nefnir „f formi ævilangt".
Öllum er heimill aðgangur að opna
fundinum og er fólk hvatt til að mæta.
Stjóm
Háskólatónleikar:
Gunnar Kvaran sellóleikari
- leikur svítu eftir Bach
Á síðustu Háskólatónleikum vetrarins,
sem haldnir verða í Norræna húsinu
miðvikudaginn 13. apríl kl. 12:30-13:00,
flytur Gunnar Kvaran sellóleikari svítu
no 5 í c-moll fyrir einleiksselló eftir J.S.
Bach.
Gunnar Kvaran sellóleikari hlaut tón-
listarmenntun sína hér á landi hjá Heinz
Edelstein og Einari Vigfússyni. Hann
lauk síðan einleikaraprófi frá Tónlistar-
háskólanum í Kaupmannahöfn þar sem
kennari hans var Erling Blöndal
Bengtsson. Á árunum 1968-1974 var
hann aðstoðarkennari Erlings. Gunnar
hefur leikið í tólf löndum sem einleikari
og í kammertónlist. Hann starfar sem
kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík
og við Tónlistarskólann í Garðabæ.
Framhaldsnám stundaði Gunnar við
Tónlistarháskólann í Basel hjá Reine
Flaschot.
Bach samdi svítur sínar fyrir einleiks-
selló, sex að tölu, í kringum 1720.
ÚTVARP/SJÓNVARP
Þriðjudagur
12. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég
og þú“ eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur
les (7)
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Pórarinn Stefánsson
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
i 13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40).
13.35 Miðdegissagan: „Fagurtmannlíf", úrævi-
sögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur
Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir
15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón:
Ásþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi a. „Dardanus", svíta fyrir
hljómsveit eftir Jean-Philippe Rameau. Hljóm-
sveit átjándu aldarinnar leikur; Franz Brúggen
leikur. b. Danstónlist frá endurreisnartíma. Ul-
samer Collegium hópurinn flytur; Konrad Rag-
ossnig stjórnar og leikur einleik á lútu. c.
Hirðsöngvar frá seinni hluta fimmtándu aldar.
Kórinn „Gotnesku raddirnar" syngur; Christo-
pher Page stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn-Leikhús. Umsjón: ÞorgeirÓlafs-
son.
20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir.
20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guö-
mundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi
úr þáttaröðinni „I dagsins önn").
21.10 FRÆÐSLUVARP: Þáttur Kennaraháskóla
íslands um íslenskt mál og bókmenntir.
Þriðji þáttur af sjö: Islenskur framburður.
Umsjón: Indriði Gíslason.
21.30Útvarpssagan: „Móðir snillingsins“ eftir
Ólöfu frá Hlöðum Guðrún Þ. Stephensen les
(3).
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Sigur læknislistarinnar“ eftir
Jules Romains Þýðandi: örn Ólafsson. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður
Skúlason, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvalds-
dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason,
Pálmi Gestsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Guðrún Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson, Mar-
grét Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Ása
Hlín Svavarsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Ellert
Ingimundarson. (Endurtekið frá laugardegi).
24.10 Fréttir
24.15 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og9.00. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og
pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun-
tónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú
uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent
hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmáladeildar og
hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á miili mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál,
menningu og listir og það sem landsmenn hafa
fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason.
24.15 Vökudraumar
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnk
frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.10.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
Þriðjudagur
12. apríl
17.50 Rltmálsfréttlr
18.00 Bangsl besta sklnn (The Adventures ol
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Sögumaður Órn Árnason.
Þýðandi. Þrándur Thoroddsen.
18.25 Háskaslóðlr (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkom. Endursýndur þáttur frá 6. apríl sl.
Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill
Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókin.
Klnaréttir: Lamb á mongólska vlsu, græn-
metissúpa og fiskréttur. Umsjónarmaður Sig-
mar B. Hauksson.
19.50 Landlð þltt - Island. Endursýndur þáttur frá
9. apríl sl.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 ðldln kennd við Ameríku - Þriðjl þáttur
(American Century) Kanadískur myndaflokkur I
sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur
ásamt honum er Þuríður Magnúsdóttir.
21.30 Vatnallf I vanda (Vannet som drukner)
Þáttur frá norska sjónvarpinu um Hellsjövatn,
skamml frá Osló. Mikil gróðursæld er umhverfis
vatnið og fjölskrúðugt fuglalif. Vatnið og um-
hverfi þess er friðað sem þó dugar ekki til.
(Nordvision - Norska sjónvarpið)
22.00 Helmsveldl h/f (Empire, Inc.)— Fyrsti þáttur
- Glópagjald. Nýr, kanadiskur myndaflokkur í
sex þáttum. Leikstjórar: Denys Arcand og
Douglas Jackson. Aðalhlutverk Kenneth Welsh,
Martha Henry, Jennif er Dale, Joseph Ziegler og
Peter Dvorsty. Myndin fjallar um athafnamann
sem svlfst einskis þegar auður og völd eru
annarsvegar. Fylgst er með honum og fjölskyldu
hanns frá árinu 1929 til 1960, en á þeim tíma
tekst honum að byggja upp voldugt fyrirtæki
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok