Tíminn - 07.05.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1988, Blaðsíða 1
Eyðsluhlaup borgar- innarhófstformlega á fimmtudagskvðld • Blaðsfða 4 Hannmunelta mm alþjóðlega fjársvikara • Baksíða Vistfræðileg sjónarmið okkarí hvalamálinu fá hljómgrunníBandaríkjum • Blaðsíða 6 Hundrað milljónir týndust í New York Ekki komu öli kurl til grafar þegar gengið var frá sameiningu Ullariðnaðardeildar Sambandsins og Ála- foss. Nýverið kom í Ijós skuld uppá hundrað milljónir króna sem ekki hafði verið vitað um þegar farið var yfir fjármál fyrirtækjanna. Skuidina á Alafoss Ltd. í New York, dótturfyrirtæki gamla Álafoss og virðist sem milljónirnar hafi týnst við uppgjörið. Endurskoðandi hefur farið utan og er að kanna málið þessa stundina. Framkvæmdasjóður hefur stærstu hagsmuna að gæta í þessu máli og gekk í ábyrgð fyrir gamla Álafoss. Sjóðurinn mun því taka þennan hundrað milljóna Frá verksmiöju gamla Álafoss. Stór skuld dótturfyrirtækisins í New York var króna skell á sig. • Blaðsíða 5 aö skjóta upp kollinum. di og framfarir í sjötíu ár Viö samruna gamla Álafoss og Ullariðnaöardeildar Sambandsins komu ekki öll kurl til grafar NISSAN SUNNY 4x4 Boðberi áhyggjulausara lífs. ' Fjórhjóladrifinn fólksbíll er einhver þægilegasti og öruggasti ferðamátinn á íslandi. Á þetta einkum við þá, sem ýmist þurfa eða vilja ferðast án mikils tillits til veðurfarðs og færðar. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir aö semja. Verð frá kr. 639.000- Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.