Tíminn - 11.05.1988, Side 1

Tíminn - 11.05.1988, Side 1
Tfmfati Halldór á Kirkjubóli harmi sleginn vegna bjórsins Gullæði grípur 300 manns út af umboðum Þessi stúlka viröist sátt viö aö unnusti hennar kneyfi áfengt öl. Bruggun og sala áfengs öls hefur nú verið heimiluð á Islandi frá og með 1. mars n.k. eftir 74 ára bann. Hundruð manns hafa beðið eftir þessum tímamótum, ekki aðeins verðandi neytendur heldur líka og ekki síður þeir sem hyggjast gera bjórinn sér að tekjulind. í gær fullyrtu menn sem kunnugir eru málinu að um 300 manns hafi þegar aflað sér umboðs fyrir einhverja erlenda bjórtegund og eru þeir um- boðsmenn af ýmsum toga, allt frá mennta- skólakrökkum til stöndugra fyrirtækja. Þá eru innlendir bjórframleiðendur farnir að huga að aukinni framleiðslu og hugsanlegt að SÓL-bjór bætist við hefðbundna íslenska bjór- framleiðslu. Einum manni að minnsta kosti er þó ekki skemmt. Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli, einhver kunnasti bjórandstæðingur landsins í áratugi, segir að baráttunni gegn og umræð- unni um áfengismálin sé þó hvergi lokið. Blaðsíða 5 Fjórhjóladrifinn fólksbíll er einhver þægilegasti og öruggasti ferðamátinn á íslandi. Á þetta einkum við þá, sem ýmist þurfa eða vilja ferðast án mikils tillits til veðurfarðs og færðar. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Verð frá kr. 639.000- Ingvar Helgason hf Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími:91 -335 60 Hvalafjöldi er mikillíhafmu kringum ísland • Blaðsíða 2 Stefnubreytingað verða í ræktun hrossa á Hólum • Blaðsíða 7 ................ * Landsbankinnmeð góðan efnahag en lausafjársveiflur • Blaðsíða 3 NISSAN SUNNY 4x4 Boðberi áhyggjulausara lífs. 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.