Tíminn - 11.05.1988, Side 6

Tíminn - 11.05.1988, Side 6
6 Tíminn Miðvikudagur 11. maí 1988 SKRÁ UM VINNINGA í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS KR. 1.000.000 51649 AUKAVINNINGAR KR.25.000 51648 51650 KR 500. 000 45328 KR.100.000 6401 12032 16478 KR. 25. 000 15273 17185 27919 32029 41218 15467 13184 29897 35895 42786 15468 13953 30393 37595 KR 15 000 p 93 7761 9503 : L 4454 23046 24345 25805 35673 37381 43305 48332 52 538 1041 8351 1 2267 : L 5781 23115 24458 33375 36049 4000 2 43454 51416 53797 6038 9148 14326 20359 23177 25234 33994 37216 40544 47623 51744 KR 7. 500 264 4415 8958 13256 17011 21065 25379 30255 34744 39576 43713 47499 52634 56261 300 4439 8982 13329 17053 21076 25505 30392 34750- 39623 43716 47546 52721 56275 396 4453 9023 13348 17081 21141 25532 30506 34755 39630 43744 47670 52738 56372 428 4469 9053 13391 17090 21234 25548 30553 34857 39643 43755 47727 52766 56380 446 4534 906ó 13854 17178 21288 25555 30554 34972 39743 43881 47789 52780 56393 553 4597 9169 13871 17182 21409 25564 30574 35084 39772 43897 47804 52855 56420 567 4741 9179 13894 17198 21419 25586. 30873 35121 39987 44143 47843 52943 56446 622 4742 9294 13896 17282 21463 25608 30880 35137 40051 44178 47887 52973 56620 623 4869 9305 13968 17318 21515 25753 30978 35271 40092 44180 47891 53085 56655 677 4874 9379 1 3992 17376 21538 25780 31057 35296 40334 44186 48016 53190 56700 693 4961 9526 14146 17442 21549 25796 31079 35309 40356 44224 48056 53239 56734 769 5149 9571 14240 17447 21806 25903 31 122 35328 40372 44279 48065 53603 56826 898 5166 9599 14520 17459 21868 25921 31161 35519 40392 44364 48143 53659 56893 921 5195 9612 14547 17553 21994 25998 31225 35570 40393 44365 48210 53661 56908 942 5251 9647 14556 17646 22068 26106 31305 35633 40537 44429 48244 53666 56994 1003 5258 9649 14737 17666 22070 26135 31322 35851 40551 44443 48312 53732 57070 1091 5321 9652 14745 17734 22176 26220 31356 35856 40627 44537 48333 53757 57075 1098 5366 9712 14751 17793 22182 26322 31357 35877 40640 44615 48374 53764 57096 1 155 5440 9766 14910 1 7841 22191 26351 31369 35937 40692 44631 48397 53782 57099 1176 5597 9837 14938 17994 22202 26404 31396 36099 40700 44632 48466 53799 57112 1 184 5678 9886 14976 18025 22244 26466 31410 36107 40865 44657 48498 53802 57163 1305 5748 9941 14990 18056 22295 26470 31445 36335 40869 44675 48797 53805 57168 1339 5832 9971 15029 18130 22385 26605 31509 36337 40991 44819 48913 53877 57338 1471 5990 10011 15049 18181 22449 26714 31556 36364 41009 44825 48931 53993 57425 1583 6007 10109 15074 18396 22463 26735 31586 36409 41037 44965 48969 54005 57957 1609 6074 10207 15102 18489 22464 26755 31703 36678 41041 44968 49010 54029 58157 1695 6093 10296 15125 18500 22580 27220 31771 36701 41055 44970 49296 54053 58181 1703 6129 10346 15198 18530 22749 27312 31911 36703 41089 45013 49326 54063 58185 1706 6209 10407 15222 18545 22860 27318 31946 36967 41182 45092 49343 54167 58198 1707 6391 10450 15396 18635 22938 27485 32092 36974 41257 45278 49357 54173 58250 1804 6406 10475 15397 18704 22957 27530 32208 37088 41342 45342 49530 54233 5B267 1943 6456 10547 15402 18840 22973 27533 32279 37224 41394 45381 49627 54241 58297 1947 6546 10558 15414 18942 23038 27591 32452 37304 41398 45405 49752 54272 58328 2079 6636 10761 15426 19137 23112 27716 32575 37379 41492 45431 49907 54384 58387 2153 6867 10994 1 5432 19162 23133 27723 32593 37450 41510 45471 49918 54435 58394 2156 6883 11021 15439 19319 23200 27825 32599 37501 41540 45472 49943 54494 58406 2182 7025 1 1022 15479 19462 23251 27863 32693 37533 41777 45537 49944 54504 58424 2137 7033 1 1071 15514 19477 23297 27866 32706 37553 41814 45538 50028 54531 58432 2237 7036 1 1224 15546 19555 23356 27e80 32715 37620 41977 45568 50140 54547 58537 2493 7 1 34 1 1239 15610 19578 23357 27926 32767 37663 42069 45604 50400 54563 58694 2520 7 1 57 11335 15640 19727 23376 27982 32809 37759 42100 45645 50447 54641 58729 2586 7178 11345 15647 19766 23448 28033 32859 37814 42154 45694 50836 54738 58795 2622 7270 11383 15704 19779 23503 28056 32889 37847 42216 45770 50859 54764 58818 2639 7281 11389 15757 19799 23548 28107 32918 37877 42326 45790 50871 54794 58819 2646 7283 1 1488 15764 19821 23558 28195 32923 38088 42377 45825 50877 54805 58825 271 1 7302 1 1514 15771 19862 23600 28204 32951 38092 42463 45904 50945 54876 58832 2939 7475 1 1 572 15828 19867 23729 28253 33039 38122 42512 45949 51067 54947 58844 2974 7482 11591 15836 19904 23733 28293 33045 38153 42520 46022 51072 54955 58921 2994 7525 11638 15924 19909 23775 28466 33194 38163 42668 46050 51140 54963 58975 3121 7616 11658 15946 19937 23789 28485 33208 38180 42795 46102 51196 54970 58986 3148 7810 1 1757 15999 19940 23868 28493 33263 38208 42812 46203 51231 54992 59098 3239 7943 11883 16016 19966 23982 28518 33283 38212 42823 46232 51332 55012 59104 3305 7951 12074 16023 20003 23998 28595 33345 38221 42832 46342 51391 55056 59152 3318 7991 12134 16078 20043 24058 28676 33393 38301 42862 46400 51406 55101 59172 3354 8131 12179 16110 20123 24088 28788 33408 38456 42873 46456 51422 55313 59204 3569 814 1 12247 16123 20146 24117 28324 33494 384RS 42881 46513 51445 55338 59275 3583 8157 12365 16200 20175 24347 28945 33511 38534 42941 46551 51533 55339 59337 3632 8158 12492 16250 20239 24377 29012 33637 38537 43037 46662 51634 55466 59381 3633 8209 12557 16271 20338 24393 29128 33746 38544 43169 46678 5171 1 55487 59453 3656 8234 12617 16278 20364 24476 29230 33755 38724 43171 46706 51737 55522 59471 3766 3281 12626 16319 20368 24547 29272 33761 38739 43206 46710 51745 55622 59489 3777 8337 12639 16352 20381 24574 29463 33770 38765 43215 46776 51880 55674 59675 3802 8352 12711 16366 20391 24670 29486 33841 38798 43229 46839 51911 55730 59740 3816 8426 12726 16486 20397 24700 29489 34016 38846 43247 46857 52137 55738 59766 3826 8499 12775 16555 20583 24804 29500 34101 38849 43252 46948 52239 55770 59788 3868 8511 12776 16607 20695 24919 29551 34130 38876 43262 46955 52260 55847 59796 3895 8572 12866 16761 20704 24981 29610 34248 38907 43286 46975 52333 55890 59851 3936 8651 12958 16766 20731 25037 2V843 34412 39007 43294 47178 52357 56011 59943 3958 8671 12969 16817 20737 25074 29851 34478 39128 43297 47252 52447 56053 4220 8682 13010 16821 20847 25105 29872 34578 39163 43457 47308 52457 56119 4224 8751 13011 16826 20852 25140 29923 34609 39280 43517 47338 52464 56146 4299 8752 13136 16911 20859 25217 29979 34614 39378 43550 47342 52527 56218 4404 8793 13195 16946 20948 25330 30250 34619 39440 43695 47458 52605 56230 1633 3591 15268 Ingolfur Skúlason, forstjóri, á aðalfundi SH: Vandamála að leita í reglu- gerðargleði Á aðalfundi SH gerði Ingólfur Skúlason, forstjóri Icelandic Freezing Plants Ltd. í Grímsby, fundarmönnum grein fyrir stöðu fyrirtæksins, en eins og fram kom í Tímanum í gær, var fyrirtækið rekið með tæplega milljón punda halla á árinu 1987. Ingólfur sagði frá ýmsum skipulagsbreytingum sem gerðar hafa verið á yfirstjóm fyrirtækisins, m.a. eflingu sambanda og tengsla við viðskiptavini IFPL, sem hefur skilað sér í 30% aukningu á þessu ári. Samdráttur hefur orðið í flakasölu það sem af er árinu um 42% og heildarsala IFPL var um 20% minni en á sama tíma 1987. Þá ræddi Ingólfur um eðli og aðbúnað fiskvinnslu hér á landi og sagði þá meðal annars: „... vandamálið er ekki í offjár- festingum í húsnæði og vélum, eins og ýmsir hafa athugunarlaust látið í veðri vaka. Þær sýna skýrt að þær kröfur sem íslenskur almenningur gerir um launakjör, vinnubrögð og allan aðbúnað eru margfalt meiri en í Bretlandi. En munurinn á launa- kostnaðarliðnum er aðeins hluti af dæminu. Launatengd gjöld eru nú svo óhófleg að þau nema til samans um 46%. Orlofsgreiðslur sem eru einar þær hæstu í heimi eru 10,17%, að lágmarki. Framlag atvinnurek- enda í lífeyrissjóði er 6%, og sjúkra- og orlofssjóður 1,25%; Auk þess eru veikinda- og slysalaun, fæðingar- orlof, lífeyristryggingagjald, slysa- tryggingagj ald, atvinnuleysistrygg- ingagjald, vinnueftirlitsgjald og svo má áfram telja,“ sagði Ingólfur. Hann benti einnig á að fjármagns- kostnaður væri einnig afar hár hér á landi, eða um 50% af heildarfram- leiðslukostnaði. Þessi kostnaður væri kominn til vegna haftastefnu á innlendum fjármagnsmarkaði, en þó aðallega „vegna þess að greinin hefur í áraraðir verið blóðmjólkuð af hverri hagnaðarkrónu sem til hefur fallið, þannig að aldrei hefur unnist tækifæri til að byggja upp eðlilega eiginfjárstöðu fyrirtækj- anna, enda vinnur heil stofnun við útreikning á hvernig megi halda greininni rétt undir núlli,“ sagði Ingólfur. Þá benti hann á aðrir kostnaðar- þættir ættu rót sína að rekja til vegalengdanna á markað, t.d. flutn- ingskostnað, umbúðir og kynningar- starf. „Löggjafinn hefur tjóðrað fram- leiðendur með löggjöf og reglugerð- um um vinnuafl og ráðningar, fjár- mögnun, húsnæði, vinnuaðbúnað- o.fl. Það er jafnréttiskrafa að þessir þættir bindi menn ekki meira en tíðkast í samkeppnislöndum. Ef raunverulegt frelsi til hagræðingar ríkir, sérstaklega í ljósi þess að hætta er nú á að fiskiðnaðurinn flytjist úr landi, má spyrja hvort það sé hugmynd þessara aðila að fiskiðn- aðurinn eigi í framtíðinni að byggja á vinnuafli frá þriðja heiminum til að bæta samkeppnisstöðu sína... Vandamálanna er að leita í skattaoki og opinberri reglugerðargleði," sagði Ingólfur. -SÓL Sölustofnun lagmetis: Útflutt rækja fyrir 431 milljón í fyrra Á sl. ári voru flutt út 3365,2 tonn af lagmeti að andvirði 910,5 milljóna króna. Magnaukning frá fyrra ári er 5,2% en verðmætaaukning 38%. Af 17 útfluttum lagmetistegund- um á sl. ári, skipar rækjan veglegast- an sess, en verðmæti hennar var 431 milljón króna. Næstur í röðinni er kavíarinn, en verðmæti hans voru tæpar 200 milljónir króna. Af öðrum gjaldeyrisskapandi tegundum má nefna matjessíldarflök, kippers og þorskalifur. Hlutdeild lagmetisiðnaðar, að áli og kísiljámi meðtöldu, í heildar- útflutningi iðnaðarvara á sl. ári var 11%. Á aðalfundi Sölustofnunar lag- metis þann 6. maí sl. var ákveðið að setja á stofn tæknideild við Sölu- stofnun lagmetis og er áætlað að rannsóknastofa og tilraunaeldhús hennar verði staðsett í húsakynnum S.L. Forstöðumaður tæknideildar- innar er Garðar Sverrisson, verkf- ræðingur, og með honum munu starfa matvælafræðingar og meina- tæknar. í stjóm S.L. voru eftirtaldir kjömir: Rafn A. Sigurðsson, Kristj- án Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Böðvar Sveinbjömsson og Þráinn Þorvaldsson. Til varastjórnar voru kjömir: Magnús Tryggvason, Einar Sigurjónsson, Hermann Hansson, Jón Kristjánsson og Jón Erlingsson. óþb PAÐ STANSA FLESTIR í ALLTÁ FULLUHJA OKKUR - VETUR SEM SUMAR HRUTAFIRDI - SlMI: 95- 1 1 50 'mmLi /mmn /mnm /mmu /mmti /mmti smmu /mmn /mmti /mmti /mmti /mmti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.