Tíminn - 09.06.1988, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.06.1988, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. júní 1988 Tíminn -3; j Norskir fiskeldismenn óttast samkeppni við (sland og búa til furðusögur: Islensku seiðin þola ekki pestarbæli Noregs Norskir seiðaframleiðendur ótt- ast samkeppni við íslenska fram- leiðendur það mikið, að þeir hafa gripið til þess ráðs að búa til sögur um að ónæmiskerfi íslenskra seiða sé óvirkt, þar sem þau séu alin upp í vernduðu umhverfi og hreinu vatni. Þegar seiðin séu síðan flutt til annarra landa, eins og til dæmis Noregs, þá deyi þau strax, þar sem Forráðamenn Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva gengu í gær á fund Friðriks Sophussonar, sem gegnir stöðu forsætisráðherra í fjarveru Þorsteins Pálssonar, og afhentu honum álit þeirra á skýrslu starfshóps sem ríkisstjórnin skip- aði til að fjalla um erfiðleika í fiskeldi. Friðrik Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri LFH, sagði í samtali við Tímann í gær að þeir fögnuðu áliti starfshópsins og hröðum vinnubrögðum hans. Hópurinn hefði lagt áherslu á eftirfarandi atriði: 1 fyrsta lagi að til að tryggja örugga framkvæmd, verði fjárfest- ingalánasjóðum heimilt að lána allt að 500 milljónum króna á þessu ári, en það sem upp á 800 milljónirnar vantaði, yrði þá fengið á næsta ári. Forsætisráðherra hafði hins vegar gert það að tillögu sinni að 300 milljónir yrðu fengnar á þessu ári en 500 milljónir á því næsta. þau þoli ekki nema íslenskt vatn. „Norðmenn halda uppi svo vit- lausum staðreyndum um fiskeldi á íslandi og íslensk seiði, að þeim er vart við bjargandi. Ég vil kalla það fáfræði og heimsku. Þeir telja til dæmis að seiðin séu svo ofvernduð á íslandi að þau muni drepast í því pestarbæli sem Noregur er þegar þau komi þangað, svo ég noti „Við erum einfaldlega ekki vissir um að það hrökkvi til, og því gerum við það að tillögu okkar að þeir megi lána allt að 500 milljón- um ef þörfin yrði til staðar," sagði Friðrik. í öðru lagi vill LFH hraða fram- kvæmdum hugmyndar um eignar- haldsfyrirtæki, þannig að láns- heimildir til uppbyggingar nýtist. í þriðja lagi segir LFH að afurða- lánahlutfall til fiskeldis sé mun lægra en til annarra útflutnings- greina, sem að sjálfsögðu væri ekki viðunandi. í fjórða lagi vill LFH að hraðað verði störfum nefndar sem gera á úttekt á starfsskilyrðum greinarinnar og ákveðið að þau verði sambærileg við það sem gerist hjá helstu keppninautum okkar. „Þarna teljum við að mjög sé hallað á hlut okkar, þegar menn skoða málið. Við höfum lauslega kynnt okkur þetta hjá samkeppnis- aðilum okkar og þeir búa við mun betri kjör, hvað varðar ábyrgðir á rekstrarlán. Ef það er stefna stjórn- þeirra eigin orð. Þetta er náttúrlega fáránlegt að halda því fram að ónæmiskerfi fisksins hafi eyðilagst á því að hafa alist upp í svo góðu vatni. Þetta sýnir bara í hvílíka rökleysu Norðmenn eru komnir núna í tilraunum sínum tii að hindra innflutning á seiðum frá íslandi,“ sagði Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssam- valda að íslenskir atvinnuvegir eigi að búa við svipuð ytri skilyrði og atvinnugreinar í helstu samkeppn- islöndum, þá þarf heldur betur að taka til hendinni,“ sagði Friðrik. í fimmta lagi vekur LFH athygli á að hröðun á uppbyggingu fiskeld- is kalli á mjög aukið rekstrarfé. Samkomulag verði að nást við viðskiptabankana um þennan þátt, ella komi aukin fjárfesting ekki að notum. „Þá værum við að setja á mjólk- urkýrnar, en ætlum ekki að selja mjólkina. Ef rekstrarféð er ekki tryggt, þá væri betur heima setið. Þar erum við enn komnir að tregðu bankanna til að lána. Þetta eru náttúrlega ríkisbankar sem hafa lánað og manni finnst það hálf furðulegt, að fyrst ríkið á bankana, að það geti ekki beitt áhrifum sínum til að þeir endurskoði af- stöðu sína,“ sagði Friðrik. Landssambandið styður því í meginatriðum skýrslu starfshóps- ins og þakkar ríkisstjórninni það bands fiskeldis- og hafbeitarstöðva í samtali við Tímann í gær. Með þessum áróðri vilja Norð- menn koma í veg fyrir samkeppni frá íslenskum seiðaframleiðend- um, til að geta haldið verðinu uppi í Noregi. Með furðusögunum eru þeir til dæmis að reyna að koma í veg fyrir að íslandslaxi takist að selja 200.000 seiði til Noregs, en nú er unnið að því að koma á sölusamn- ingi þess eðlis. „Ég er nú sjálfur líffræðingur og ég hef aldrei heyrt um að lífverur missi ónæmishæfileika sína á því að vera aldar upp í hreinu um- hverfi, samanborið við óhreint um- hverfi. Það er ákveðinn pólitískur þrýstingur frá norskum seiðafram- leiðendum á norsk stjórnvöld að Friðrik Sigurðsson. traust að fá að fjalla um greinar- gerðina áður en málið hlýtur loka- afgreiðslu í ríkisstjórninni í dag. Friðrik sagði ennfremur að nú væri stóra tækifærið til að byggja upp öflugt fiskeldi á íslandi, með öll þessi seiði hér heima. „Þetta er ekkert minna en bylting. Fyrri spár gerðu ráð fyrir 2.500 til 3.000 tonna framleiðslu loka á innflutninginn. Þeir sjá að íslendingar eru komnir með norsk- an fisk í eldi, geta boðið stærri seiði, öruggari sjúkdómaeftirlit og þegar á heildina er litið mun betri seiði og því grípa þeir til þessara örþrifaráða í sínum röksemdar- færslum. Með því að ioka fyrir innflutninginn, þá verður stöðug eftirspurn eftir seiðum þar og fram- leiðendurnir geta haldið verðinu uppi,“ sagði Friðrik. Hann vildi einnig minna á að framleiðendum og kaupendum mistókst í fyrsta skipti í ár, að sameinast um verð á seiðum. Framleiðendurnir hafi krafist 15% hærra verðs en kaupendur hafi viljað greiða og það sýni að þeir séu að reyna að halda uppi verði sem ekki standist. -SÓL um 1990, en nú erum við að tala um 18.000 tonn og verðmæti þeirra svarar til 140 til 150.000 tonna af þorski upp úr sjó, sem er 50% aukning. Við erum því búnir að stökkva yfir 3^1 ár. Það er því engin spurning um að þetta er stóra tækifærið, ekki bara fyrir atvinnugreina, heldur allt þjóðar- búið,“ sagði Friðrik. -SÓL Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri LFH: Stökkvum yfir 4 ár llllllllllllllllllllllll //W W/ W//»/L/ VK./iWK ' ' , . ; Tími, vatn og dans í kvöld býður Listahátíð til tónleika finnska óperusöngvar- ans Jorma Hynninen með Sin- fóníuhljómsveit íslands undir stjórn landa hans Petri Sakari. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Þjóðleikhúsið frumsýnir Ef ég væri þú, eftir Þorvarð Helgason, á Litla sviðinu kl.20.30 í kvöld. í Ásmundarsal heldur Hilde- brand Machleit fyrirlestur um sýninguna Byggt í Berlín og hefst hann kl. 20.30. í kvöld verður einnig brúðu- leikhús í Lindarbæ, en þá sýnir austur-þýski brúðuleikhúsmað- urinn Peter Waschinsky Ána- maðka. Þetta er síðasta sýning og hefst kl. 20.30. Auk ofangreindra atriða eru myndlistasýningar á vegum Lista- hátíðar í öllum helstu sýningar- sölum borgarinnar. IDS íslenska óperan var sannarlega fyllt af söng og dansi í gærkvöldi og fyrrakvöld. Þar voru frumflutt tvö ný íslensk verk, annarsvegar kór- verkið Tíminn og vatnið eftir Jón Ásgeirsson við texta Steins Steinars í flutningi Hamrahlíðarkórsins undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og hinsvegar Petrouschka-verðlauna- ballett Hlífar Svavarsdóttur, Af mönnum, í uppfærslu fslenska dans- flokksins. Hamrahlíðarkórinn sá um að ylja fjölmörgum áheyrendum (sl. þriðju- dagskvöld) fyrri hluta dagskrárinnar með að mörgu leyti ágætum flutningi á “Tíminn og vatnið“. Jón Ásgeirsson réðist í mikið verk þegar hann skrifaði þessa tónlist við mergjuð ljóð Steins. Ljóðin eru 21 að tölu, blæbrigðarík, það skiptast á skin og skúrir eins og títt er í kveðskap Steins. Að mínu mati nær Jón ekki nægilega vel að draga fram þessar sveiflur Steins í tónlistinni. Þó eru vissulega ýmsar bráð- skemmtilegar „slaufur“ í verkinu sem undirstrika þetta en mér þótti sem of langir kaflar væru of líkir, m.ö.o. hreinarhljómaendurtekning- ar voru of áberandi. Hvort sem það er tilviljun eða Jón Ásgeirsson ekki þá tókst kórnum langbest upp í þeim kafla verksins sem Jón hefur lagt mesta alúð við, þ.e. miðkaflan- um. Kórinn virtist nokkuð trekktur í fyrsta kaflanum, kórfélagar voru Steinn Steinarr einfaldlega „stressaðir“. Það er að sjálfsögðu að vissu leyti eðlilegt, en það kom óneitanlega niður á flutn- ingnum, innkomur voru til dæmis oft á tíðum ónákvæmar. Aðalsmerki Hamrahlíðarkórsins hefur löngum verið einkar nákvæm samstilling radda, sem hefur skilað sér í gullfallegum hljómum. Slíkir hljómar heyrðust oft í Óperunni, en ég tel þó að kórinn hafi í heildina oft gert betur en í þetta skipti. Ef til vill er skýringin sú að kórinn hafi ekki náð, vegna tímaskorts, að fitla við smáatriði verksins eins og kannski hefði þurft. En þrátt fyrir nokkra annmarka, vil ég þakka Þorgerði og kómum kærlega fyrir ánægjulega kvöldstund. íslenski dansflokkurinn sá um fjörið eftir hlé þegar hann steig spor balletts Hlífar Svavarsdóttur, Af mönnum. Sökum skorts á ballettinnsæi treysti ég mér ekki til tjá mig um smáatriði í túlkun dansaranna, en ég get þó ekki annað sagt en að ballett- inn var hin besta skemmtan. Mér þótti mest til koma samspils tónlistar Þorkels Sigurbjömssonar og ballett- spora dansaranna. Þetta var sterk heild, sem mér þykir í senn eðlilegt og umfram allt gleðilegt að skyldi hafa unnið til viðurkenningar á er- lendri grund. óþh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.