Tíminn - 09.06.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.06.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn' £ Fimmtudagur 9. júní 1988 i BÍÓ/LEIKHÚS WÓÐLEIKHUSIfl Listahátíð 1988: Stóra sviðið: Marmari Höfundur: Guðmundur Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Sýnlngar i Listahátíð: Föstudag kl. 20 Litla sviðið: Ef ég væri þú Höfundur: Þorvarður Helgason Lelkstjóri: Andris Sigurvinsson Sýningar á Listahátíð: Fimmtudag 20.30 Uppselt Föstudag kl. 20.30 Athl Mlðasala á leiksýningar á Ustahátíð fer tram í Gimli þar tll sýningardag, en þá fer miðasala fram f Þjóðlelkhúsinu Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Sfmi: 11200 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og ieikhúsmiði á gjafverði Visa Euro Spennumyndin Finskis manns land norKuspennandi og mognuð ævintýramynd um bilaþjófa sem svífast einskis til að ná sínu takmarki. Þegar menn hafa kynnst hinu Ijúfa lífi getur verið erfitt að láta af þvi. Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefurfrá eigin viglínu yfirá „einskis manns land“. Leikstjóri: Peter Werner Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney, Lara Harris Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Ath.: PORSCHE eðalvagnar fara með stórt hlutverk í myndinni og er einn slíkur til sýnis i anddyrinu á sýningartimum. I.KiKFFlAC REYKIAVtKllK SÍM116620 Hamlet eftir William Shakespeare Föstudag 10.06. kL 20 Sunnudag 12.06. kl. 20 Síðasta sýning á þessu leikári Eigendur aðgangskorta athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tifkynntum sýningardögum. Miðasala f Iðnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó opin daglega kl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Salur A Frumsýning: Martröð um miðjan dag Ný geysispennandi hasarmynd Þrfr útbrunnir lögreglumenn verða að stöðva ógnaröld í bandariskum smábæ. Ef það tekst ekki sjá ibúar bæjarins fram á martröð um miðjan dag. Aðalhlutverk: Wings Hauser, George Kennedy og Bo Hopkins (Dynasty) Sýnd kl. 5,7,-9 og 11 Bönnuð innan16 ára Salur B Aftur til L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðrum helming af Cheech og Chong. Cheech býr einn i L. A. er hann álpast inn í lögregluaðgerðir og er f luttur til Mexikó. Hver misskilningur rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandaríkjanna og hann er óborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðferðir við að sanna að hann sé Bandaríkjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN Á BÁTI Sýnd kl. 5, T, 9 og 11 Salur C Hárlakk k ' HAIRSPRAY' IS A TWUMPH!" , "HAJR-RAISIftó RJNI* 'íÁ ( JRREVEREMr ANO OFT-THE-WALL.. a funnyaÍÍio^maéÍvSiusiy’entÉrtaínÍngí'movie!' ■ _ A new comedy by John Waters Hairspray Árið 1962 var John F. Kennedy forseti i Hvita húsinu og John Glenn var úti i geimnum. Túbering var í tisku og stelpurnar kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna í dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: **** „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og dásamlega skemmtileg'' Jack Garner Gannett News „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns" New York Times. „Hárlakk er stórsigur" L.A. Times. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nei takk ... ég er á bílnum ii \ ÍYá JÍW LM. .1 i u MSO Trumsýnir Lulu - að eilífu Þessi mynd fjallar ekki um Lulu - og þó er hún hinn rauði þráður myndarinnar. Hver er Lulu??? Frábær spennu- og gamanmynd um rithöfund - konu - sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt i einu, en - því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé - með lífið að veði.... f aðalhlutverki er ein fremsta leikkona Evrópu í dag, HANNA SCHYGULLA ásamt poppstjörnunni kunnu DEBORAH HARRY. Leikstjóri: Amos Kollek Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Regnboginn frumsýnir Hann er stúlkan mín Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bryan . lika í keppnina i Hollywood, en Reggie vildi fara lika, svo - Reggie varð að Reginu - og þá byrjaði ballið... - Eldfjörug og snargeggjuð grinmynd um tvo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina - og fá sko að finna fyrir því... Grín fyrir alla... David Hallyday - T.K. Carter Leikstjóri: Gabrielle Beaumont Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 fS, OP THE U N IV ER5E Th» Uvw-Actlon Motlon Pícturo Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans I hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er I geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Síöasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna síaukinnar eftirspurnar verður myndin sýnd kl 6 og 9.10 Síðasta sýningarhelgi | j jp I -\SI I \1l )l Kt TK Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður fyrir einn karl“ „Hin titfinninganæma Henríette, sem elskar alla (karí-)menn, vill þóhelst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfeldt Leikstjóri Helle Ryslinge Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 Sumarskólinn Hver er það sem skrópar I timum, hatar heimavinnu, lifir fyrir sumarfríin og ráfar um með hund með sólgleraugu? Rétt svar: Kennarinn. MYND SEM BÆTIR SUMARSKAPIÐ, FYRIR SUMARFRllÐ Leikstjóri: Carl Reiner (All of Me) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Kristie Alley, Robin Thomas, Dean Cameron Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára 2. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 37345 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 21399 39451 63881 72416 Utanlandsferðir eftlr vali, kr. 75.000 4976 14253 8821 15662 10660 24947 12963 25316 32995 33237 34108 37657 57019 73247 58443 73291 60524 73325 73109 78354 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 40.000 291 421 427 790 1342 2069 2207 2821 5463 5529 5643 5974 6088 6175 6201 6920 7726 7825 9921 10559 10890 10932 10937 11979 12101 12473 12689 13188 13491 13499 15666 16305 17570 17690 19181 20293 20739 22103 . 23332 23394 25327 25786 26018 26113 26314 27155 27909 28088 28301 28617 29777 29917 30323 30648 30665 30815 31069 31488 31690 32461 32561 33790 34003 34245 34415 34454 34746 35052 35533 36063 36291 36453 36894 36955 37924 38248 38382 40160 41573 41907 41915 42475 42860 42928 43044 43992 44302 44450 45020 46160 46314 46605 46867 46949 47515 47810 47848 49038 49581 49844 50363 51073 51677 52153 52560 53146 53517 54018 54503 54837 54936 55576 55662 56653 57249 57366 57474 57627 58384 59144 59563 61464 62002 62276 62280 62416 62450 62597 63055 63258 63442 66195 66471 66794 66957 67546 67649 67749 68091 68511 71103 72627 72652 72873 73366 73934 74001 74319 74831 76870 77277 77490 77606 77829 78807 79152 79795 Húsbúnaöur eftir vall, kr. 10.000 34 6265 12807 21144 27438 38673 46606 55509 62881 71214 178 6425 13050 21334 27759 39074 46691 55695 62901 71305 305 6437 13249 21529 27903 39114 46758 55762 62921 71311 357 6534 13276 21643 28192 39619 47406 55828 63050 71355 501 6683 13281 21736 28472 39627 47497 56125 63086 71451 509 7011 13530 21750 28710 39784 47538 56269 63330 71590 530 7124 13963 21917 29073 40052 48593 56328 63841 71948 566 7252 14134 21950 29102 40150 48817 56354 63935 72020 601 7522 14579 22039 29464 40235 48953 56487 63966 72361 1124 7893 14653 22165 29714 40244 49127 56749 64300 73218 1154 8121 15093 22306 30361 40285 49250 56853 64889 73469 1352 8471 15378 ‘ 22433 30468 40446 49260 57028 65327 73556 1653 8697 15710 22709 30846 40490 49396 57092 65425 73636 1697 8867 15729 22722 30967 40552 49482 57118 65679 73902 1841 9020 16016 22949 30980 41284 49492 57637 65874 74207 1944 9023 16035 23444 31110 41312 49768 57714 65884 • 74239 2202 9427 16144 23523 31251 41976 49814 57789 65894 74388 2449 9431 16249 23623 31310 42232 50129 57940 65982 74704 2682 9524 16709 23640 32257 42374 51078 57943 66021 74987 2898 9634 16762 23652 32726 42448 51128 58011 66193 75067 3210 9730 16787 23886 33295 42544 51458 58302 66236 75362, 3587 10208 16928 24064 33806 42636 51489 58323 66649 75710 3713 10420 17043 24111 33827 42735 51609 58400 66688 76088 3853 10682 17128 24137 33902 43371 52000 58576 66907 76118 3860 10716 17505 24264 34097 43470 52132 59379 66958 76282 3920 10889 17507 24379 34904 43493 52139 59532 67030 76490 4099 11019 17617 24827 34966 43556 52229 59647 67165 76723 4129 11109 18444 24991 35312 43641 52442 60301 67339 77015 4160 11124 18447 25029 35390 43645 52732 60414 67448 77037 . 4295 11277 18504 25426 35431 43755 53141 60605 67577 77341 4331 11383 18732 25452 36061 43852 53337 60944 67740 77540 4414 11385 19182 25604 36338 44095 53451 60990 67797 77668 4807 11414 19307 25612 36345 44442 53460 61403 68181 78394, 5179 11488 19379 25699 36716 44747 53516 61528 68469 78637' 5189 11645 19451 26073 36868 44864 53712 61662 68923 78803 5218 11687 19599 26177 37533 44927 54623 61672 69218 78885 5360 11901 19913 26315 37639 45220 54687 61694 69578 79141 : 5417 12034 20428 26721 37782 45324 54888 61713 70285 79296 5637 12129 20556 26750 38000 45501 55074 61847 70358 79781 5703 12204 20755 27127 38245 45753 55092 62085 70535 79912 5850 12530 20965 27166 38414 45921 55432 62503 70768 6085 12730 21066 27400 38560 46012 55483 62706 71205 Afgrelösla húsbúnaöarvlnnlnga hefst 15. hvers mánaöar og atondur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS Fleiri og fleiri spenna bílbeltln Spennu- og sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrila bók um leigumorðingja I hefndarhug er nánast' morð, því endirinn er óljós. MYND SEM FÆR HÁRIN TILAÐ RÍSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuð innan16 ára Sýnd kl. 7 og 11.15 - Þekkirðuekkiþessatilfinninguaðvilja,óska þess að þú værir ættleiddur?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.