Tíminn - 25.08.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1988, Blaðsíða 1
Handboltalandsliðið okkarsýndilokssinn rétta styrkleika Igær • Íþróttasíður 10 og 11 Gjaldskrárlækkanir nær eingöngu sóttar I launalækkanimar • Blaðsíða 2 Segir ASI af eða á um niðurfærslu- leið stjórnarinnar? m Blaðsíða 5 Nái tillögur ráðgjafanefndarinnar, um afnám ríkis- ábyrgðar á fjárfestingarlánasjóðum, fram að ganga Byggðastofnun búin Bjarni Einarsson, aðstoðarforstjóri Byggða- stofnunar, segir að verði tillaga ráðgjafanefnd- ar forsætisráðherra, varðandi afnám ríkis- ábyrgðar á lánum frá fjárfestingarlánasjóðum að veruleika, sé stofnunin búin að vera. Nefnir Ðjarni þá aðila er þeir fá lánað frá og segir ekki völ á hagstæðari lánum. Gangi þetta í gegn náum við hreinlega ekki að fjármagna okkur, segir Bjarni. • Blaðsíða 5 vera? Lögreglumenn yfir sig undrandi á ráðstöfun á sérstaklega styrktum lögreglubíl sem nýlega kom til landsins: „SETTUR UNDIR RASS Á SKRIFSTOFUMANNr „Leynivopnið“ svokallaða er komið til landsins. Það er sérstaklega styrkt og kraftmikil lögreglubifreið af gerð- inni Volvo. Lögreglumenn eru bæði hneykslaðir og reiðir yfir hvar hún hafnaði. Yfirlögregluþjónn sem hefur skrifstofu í dómsmálaráðuneytinu fékk bifreiðina til umráða án einkenna lögreglunnar. Lögreglumaður, gamail í hettunni sagði við okkur í gær að þessi sterki bíll hefði verið settur undir rass á skrifstofumanni en ekki á göturnar þar sem hann ætti að vera. • Baksíða -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.