Tíminn - 25.08.1988, Síða 1
Handboltalandsliðið
okkarsýndilokssinn
rétta styrkleika Igær
• Íþróttasíður 10 og 11
Gjaldskrárlækkanir
nær eingöngu sóttar
I launalækkanimar
• Blaðsíða 2
Segir ASI af eða
á um niðurfærslu-
leið stjórnarinnar?
m Blaðsíða 5
Nái tillögur ráðgjafanefndarinnar, um afnám ríkis-
ábyrgðar á fjárfestingarlánasjóðum, fram að ganga
Byggðastofnun
búin
Bjarni Einarsson, aðstoðarforstjóri Byggða-
stofnunar, segir að verði tillaga ráðgjafanefnd-
ar forsætisráðherra, varðandi afnám ríkis-
ábyrgðar á lánum frá fjárfestingarlánasjóðum
að veruleika, sé stofnunin búin að vera. Nefnir
Ðjarni þá aðila er þeir fá lánað frá og segir ekki
völ á hagstæðari lánum.
Gangi þetta í gegn náum við hreinlega ekki
að fjármagna okkur, segir Bjarni.
• Blaðsíða 5
vera?
Lögreglumenn yfir sig undrandi á ráðstöfun
á sérstaklega styrktum lögreglubíl
sem nýlega kom til landsins:
„SETTUR UNDIR RASS
Á SKRIFSTOFUMANNr
„Leynivopnið“ svokallaða er komið til landsins. Það er
sérstaklega styrkt og kraftmikil lögreglubifreið af gerð-
inni Volvo. Lögreglumenn eru bæði hneykslaðir og
reiðir yfir hvar hún hafnaði. Yfirlögregluþjónn sem hefur
skrifstofu í dómsmálaráðuneytinu fékk bifreiðina til
umráða án einkenna lögreglunnar. Lögreglumaður,
gamail í hettunni sagði við okkur í gær að þessi sterki
bíll hefði verið settur undir rass á skrifstofumanni en
ekki á göturnar þar sem hann ætti að vera.
• Baksíða
-