Tíminn - 25.08.1988, Qupperneq 14

Tíminn - 25.08.1988, Qupperneq 14
14 Tíminm Fimmtudagur25. ágúst 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP ■llllllll 21.00 Frá Listahátíð 1988. Messósópransöng- konan Sarah Walker syngur lög eftir Schubert, Mendelsohn, Schönberg, Britten og Gershwin. Undirieik annast Roger Vignoles. Tónleikar þessirfórufram í Islensku Óperunni 13. júní sl. 21.35 Glœfraspii. (Gambler). Bandarískur vestri í fimm þáttum. Fjórði þáttur. Leikstjóri Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Box- leitner og Linda Evans. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.20 Rokkamir geta ekki þagnað. Hljómsveitin Pax Vobis kynnt. Umsjón Jón Gústafsson. Áður á dagskrá 31. janúar 1986. 22.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 26. ágúst 18.50 Fréttaágrlp og táknmilsfréttlr. 19.00 Sindbað aafarl. Þýskur leiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóltir. 19.25 Poppkom. Umsjón Steingrfmur Ólafsson. Samsetning Asgrlmur Sverrisson. 19.50 Dagskrérkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keilh og Peter Bowles. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturfiði Guðnason. 22.00 Slagkraftur. (Beat Street). Bandarísk bló- myrtd frá 1984. Leikstjóri Stan Uthan. Aðalhlut- verk Rae Dawn Chong, Guy Davis og John Chardiet. Dans- og sóngvamynd um táninga i New York sem hafa danshæfileika en eiga erfitt með að koma sér á framfæri. Þau mynda hóp götudansara og brátt slást fleiri listamenn i hópinn. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson 23.45 Útvarpeftéttlr I dagskrárfok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 27. ágúst 17.00 Iþróttir. Umsjón Samúel ðrn Erlingsson. 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu Prúðulcikararnir. (Muppet Babies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstóttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Taggart. (The Killing Philosophy). Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk Mark McManus. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.10 Bogart. (Bogart). Bandarísk heimildamynd um leikarann Humphrey Bogart, líf hans og þær myndir sem hann lék í. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Afrikudrottningin. (The African Queen). Bandarísk bíómynd frá 1952 gerð eftir sögu C.S. Forester. Leikstjóri John Huston. Aðalhlut- verk Humphrey Bogart og Katherine Hepburn. Sígild verðlaunamynd sem gerist í Afríku í fyrri heimsstyrjöldinni og segir frá drykkfelldum skip- stjóra og trúboða, sem þrátt fyrir andúð hvort á öðru verða að standa saman gegn sameiginleg- um óvini. Bogart fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Myndin var áður á dagskrá í janúar 1977. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 28. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr, Hulda Hrönn Helgadóttir sóknarprestur I Hrísey flytur. 18.00 Töfraglugglnn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Ámý Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Knálr karlar. (The Devlin Connection)Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaDokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrérkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu vlku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspeglll. Fjallað verður um stuttmyndir ungra kvikmyndagerðarmanna. Umsjón Kol- brún Halldórsdóttir. 21.30 Snlórinn I bikamum. (La neve nel bicchi- ere). ítalskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum. Þrlðjl þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Teresa Rossini, Mame Maitland og Anna Leilo. 22.30 Úr lióðabókinnl. Rúrfk Haraldsson les Ijóðið (Árnasafni eflir Jón Helgason. Þórarinn Éldjám kynnir skáldið. Umsjón Jón Egill Berg- þórsson. Aður á dagskrá 20. mars 1988. 22.40 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 29. ágúst 18.50 Fréttaágríp og táknmálsfréttir |ei-----------—----------------- 19.00 Líf f nýju Ijósi. (3) (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Bamabrek. - Endursýndur þáttur frá 20. ágúst. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Guðni Kolbeinssón. 21.00 Max og Mórits. Sagan víðkunna um prakk- arana tvo, en hún var ein af undirstöðum nýrrar listgreinar: teiknimyndasögunnar. Þýski lista- maðurinn Wilhelm Busch (1832-1908) er höf- undur teikninga og texta og er textinn fluttur hér af Karli Guðmundssyni leikara í þýðingu Krist- jáns Eldjáms. 21.45 (þróttir. Meðal annars verður sýnt frá ís- landsmótinu í hestaíþróttum 1988 sem fram fór í Mgsfellsbæ. Umsjón Samúel öm Erlingsson. 22.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Fimmtudagur 25. ágúst 16.50 Svo apáðl Nostradamus. The Man Who Saw Tomorrow. Myndin fjallar um franska skáldið, listamanninin, lækninn og spámanninn Nostradamus og undraverða spádómsgáfu hans. Richard Butler, Jason Newmith og How- ard Ackerman fara með hlutverk Nostradamus- ar á hinum ýmsu æviskeiðum. Sögumaður er Orson Welles. Leikstjóri: Robert Guenette. Framieiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Snjó- laug Bragadóttir. Warner 1981. Sýningartími 85 mín. L 18:15 Sagnabrunnur. Worldof Stories. Naaturgal- inn The Nightingaie. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfenduma sem byggt er á sögu eftir H.C. Andersen. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. RPTA. 18.25 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með fslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjömsdóttir. 18.40 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátt- aröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningurásamtumfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Svaraðu strax. Starfsfólk verslunarinnar Kaupstaðar tekur þátt í léttum spurningaleik. Umsjón: Bryndís Schram og Bjöm Karlsson. Samning spuminga og dómarastörf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónas- son. Stöð 2. 21:10 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica Flet- cher er vinmörg og alltaf velkomin á heimili vina sinna þrátt fyrir að búast megi við dauðsfalli í fjölskyldunni í kjölfar heimsókna hennar. Þýð- andi: örnólfur Árnason. MCA. 22:00 Blað skilur bakka og egg. The Razor's Edge. Bandarísk bíómynd byggð á sögu eftir W. Somerset Maugham. Þegar Larry Darrell snýr aftur úr seinni heimsstyrjölinni bíður hans falleg stúlka og vellaunað starf en Larry getur ekki gleymt hörmungum stríðsins og finnst lífið tilgangslaust. Hann yfirgefur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð i leit að sannleikanum. Aðalhlutverk Tyrone Power, Gene Tierney, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Leikstjóri: Edmund Goulding. Framleiðandi: Daryl F. Zanuck. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. 20th Century Fox 1946. Sýning- artími 140 mín s/h. 00.20 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Joumal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þættirnir eru framleiddir af Wall Street Journal og eru sýndir hór á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Þátturinn verður endursýndur laugardaginn 27. ágúst kl. 12.00. 00.45 Psycho III. Norman Bates er enn á lífi og býr með aldraðri móður sinni á Bates mótelinu. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Dian Scarwood, Jeff Fahey og Roberta Maxwell. Leikstjóri: Anthony Perkins. Framleiðandi: Hilton A. Green. Universal 1986. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við hæfi bama. 02:20 Dagskrárlok. Föstudagur 26. ágúst 16:10 Piparsveinafólagið. Bachelor Party. Létt gamanmynd. Óvæntar uppákomur verða i boði sem tveir piparsveinar halda. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Tawny Kitaen. Leikstjóri: Neil Israel. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 100 mín. 17.50 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum- fjöllun og fréttir úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau máiefni sem ofariega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universa! 1986. 21.00 í sumarskapi með ökumönnum. Rall- aksturskappar og áhugamenn um bílasport fjölmenna á Hótel Island í kvöld. Þátturinn er sendur út samtímis í stereó á Stjömunni. Kynnir: Bjami Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/ Stjarnan/Hótel Island.________________________ 22.00 Póseidonslysið. The Poseidon Adventure. Glæsilegt skemmtiferðaskip leggur upp í sfna hinstu ferð frá New York til Grikklands. I gróðaskyni skipa eigendur skipsins svo fyrir að siglt verði hraðar en skipið þolir. Um borð í skipinu fer fram nýársfagnaöur þegar brotsjór ríður yfir það með þeim afleiðingum að skipið fer á hlið. Allir í brúnni farast, en innanborðs liggja lík og stórsiasað fólk. Við fylgjumst með hetjudáð tíu manna sem komast lífs af og reyna að brjóta sér leið gegnum skipsflakið. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið The Morning After og sömuleiðis fyrir sórstæða hljóðtækni. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Ernst Borgnine, Red Buttons, Shelley Winters og Stella Stevens. Leikstjóri: Ronald Neame. Framleiðandi: Irwin Allen. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1972. Sýningartími 110 mln. 23.50 Aðkomukrakkarnir. The New Kids. Ung- lingamir og systkinin Loren og Abby eru nýflutt til Homestead High. I skólanum reyna þau að stofna til vinskapar við skólafélagana, en það gengur ekki sem skyldi. Dutra, illa innrættur menntaskólagaur, beitir öllum brögðum til að fá þau í gengið sitt, en hingað til hefur enginn skólafólaga hans dirfst að sýna honum nokkrar mótbárur. Aðalhlutverk: Shannon Presby, Lori Loughlin og James Spader. Leikstjóri: Sean S. Cunningham. Framleiðendur: Sean S. Cunning- ham og Andrew Fogelson. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 90 mín. 01.15 Orrustuflugmaðurinn. Ðlue Max. Raun- sönn lýsing á lífi orrustuflugmanna í fyrri heimsstyrjöldinni. Hrikalegar loftorrustur ein- kenna þessa mynd. Aðalhlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Leikstjóri: John Guillermin. Framleiðandi: Christian Ferry. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 145 mín. 03.45 Dagskráríok. Laugardagur 27. ágúst 09.00 Meö Körtu. Karta heimsækir krakka á sigl- inganámskeiði í Nauthólsvík, segir sögur úr Nomabæ og sýnir myndimar: Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri og Óskaskógur- inn og fræðsluþáttaröðin.Gagn og gaman. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðnin Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturia Böðvarsson. Woridvision. H.OOHinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga i útistöðum við ill öfl frá öðmm plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis- ion. 12.00 Viðskiptaheimurínn. Wall Street Joumal. Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.45 Þar til í september. Until September. Róm- antísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja elskenda í París. Aðalhlutverk: Karen Allen, Thierry Lhermitte og Christopher Cazenove. Leikstjóri er Chris Thomson. Framleiðandi: Michael Gruskoff. Þýðandi: ömólfur Árnason. United Artists 1984. Sýningartími 90 mín. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Viðtal við bandaríska rithöfundinn, Gore Vidal. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi: örnólfur Árnason. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Bein útsending. Litið verður yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt ásamt fréttum af íslandsmótinu - SL- deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson.________ 19.19 19.19 Fréttir og fróttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl- aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton White- head. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.35 Aldrei að víkja. Never Give an Inch. Skógar- höggsmaður fómar lífi og limum til að geta stundað sjálfstæðan atvinnurekstur í trássi við ríkjandi viðhorf kollega sinna, sem mynda bandalag gegn honum. Verkið er í anda mynd- anna um „hinn vinnandi mann“, sem voru ráðandi á fjórða og fimmta áratugnum. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. Leikstjóri: Paul Newman. Framleið- andi: Paul Newman og Foreman. Universal 1971. Sýningartími 110 mín. 23.25 Dómarinn. Night Court. Lokaþáttur. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Wamer. 23.50 Uppgangur. Staircase. Richard Burton og Rex Harrisson eru hér í hlutverkum tveggja homma sem búa saman fyrir ofan rakarastofu sina i London. A milli þess sem Burton, kvenmaðurinn í sambandinu, hefur áhyggjur af hárlosinu, gælir hann viö Harrison. Harrison sem er uppgjafaleikari er enn í sárum eftir að hafa verið handtekinn sem klæðskiptingur. Þeir lifa þrasgjömu lífi og skeyta óspart skapi sínu hvor á öðrum. Uppgangur er gamanmynd sem vert er að veita athygli. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rex Harrison og Cathieen Nesbitt. Leikstjóri: Stanley Donen. Framleiðandi Stanley Donen. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Century Fox 1969. Sýningartími 90 min. 01.30 Davíð konungur. King David. Árið 1000 f. Kr. vann ungur smaladrengur, Daviö að nafni, hetjulegan sigur f viðureign sinni við heljar- mennið Golíat og var útnefndur konungur (sraelsmanna fyrir vikið. Myndin segir frá ævi Davíðs konungs, eiginkonum hans fjórum og ástum hans og Bathsebu. Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Woodward og Denis Quilley. Leikstjóm: Bruce Beresford. Framleiðandi: Martin Elfand. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1985. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 03.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. ágúst 09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs- son. Filmation. 09.25 Alli og íkomarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Woridvision. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin barna- mynd. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 11.05Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Westem Wortd. 12.00 Klementfna. Teiknimynd með íslensku tali um litiu stúlkuna Klementínu sem lendir f hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2 12.30 Útilíf f Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð um náttúmfegurð Alaska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 Jacksonville Jazz. Dagskrá frá Mayport- hátíðinni sem haldin var árið 1984 þar sem Spyro Gyra, Adam Makowicz, The Swing Reun- ion og Phil Woods fiuttu kraftmikla jasstónlist. WQED 1984. 15.35 Með sfnu lagi. With a Song in My Heart. Mynd þessi byggir á lífi söngkonunnar Jane Froman en hún varð að leggja sönginn á hilluna eftir að hún lenti í flugslysi. Jane vildi alit til vinna til þess að komast í sviðsljósið á ný. Aðalhlut- verk: Susan Hayward, David Wayne og Rory CaJhoun. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiðandi: Lamar Trotti. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. 20th Century Fox 1952. Sýningartími 115 mín. 17.30 Fjölskyldusögur. After School Special. Scott og Alix eru framhaidsskóianemar og nánir vinir. Þegar Scott fer fram á að þau hefji kynlíf slitnar upp úr sambandi þeirra en viðhorf hans breytist þegar hann kynnist kynlífinu með stúlk- unni úr næsta húsi. Aðalhlutverk: Steve Antin, Beau Bridges og Heather Langencamp. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karisson.__________________________________ 19.1919.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjötlun um málefni líðandi stundar.___________ 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular Worid of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóðum. Aaron’s Way. Myndaflokk- ur um Amishfjölskyldu sem flust hefur til Kali- fomíu. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.35 Bamfóstran. Sitting Pretty. Sjálfskipaður snillingur'afræður að bæta barnfósturstörfum á afrekslista sinn og ræðst til fólks, sem hefur ekki haldist á barnfóstru sökum óhemjugangs þriggja barna þeirra. Það verður spennandi að sjá hvort snillingurinn reynist starfi sínu vaxinn, og takist að gera börnin að fyrirmynd annarra barna. Sprenghlægileg gamanmynd sem óhætt er að mæla með. Aðalhluterk: Clifton Webb, Robert Young og Mareen O’Hara. Leikstjóm: Walter Land. Framleiðandi: Samuel G. Engel. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 80 mín. 22.55 Víetnam. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry Hayes, Doug Mitchell, George Miller. Ekki við hæfi barna. 23.40 Wilson. Mynd um ævi Woodrow Wilsons fyrrum Bandaríkjaforseta þar sem dregin er upp mynd af tíðaranda og stjórnarfari millistríðsár- anna. Myndin hlaut á sínum tíma Óskarsverð- laun fyrir besta handrit og besta Ijósmyndun. Aðalhlutverk: Alexander Knox, Charies Cobum, Cedric Hardwicke og Geraldine Fitsgerald. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Daryl F. Zanuck. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1944. Sýningartími 150 mín. 02.10 Dagskrárlok. Mánudagur 29. ágúst 16.40 Gelmomistan. Battle Beyond the Stars. Stjömustrlósmynd um ómennið Sador sem hótar íbúum plánetunnar Akir gereyöingu ef þeir beygja sig ekki undir vald hans en Sador ræöur yfir hættulegasta vopni alheimsins, stjömubreytinum. Aöalhlutverk: Richard Thomas, Robert Waughn og George Peppard. Leikstjóri: Jimmy T. Murakami. Framleiðandi: Roger Corman. Þýöandi: Ólafur Jónsson. Orion 1980. Sýningartimi 100 min._________________ 18.20 Hetjur hlmlngelmslns. He-man. Teikni- mynd. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. 18.45 Alram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanmyndaþættir í anda gömlu, góöu .Áfram myndanna". Þýöandi: Snjólaug Bragadóttir. ThamesTelevision 1982. 19.1919.19 Fréttum, veðri, Iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni, gerð fjörleg skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing-f)ölskyldunnar í Dallas. Þýöandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Worldvision._______________ 21.20 Dýrallf I Afríku. Animals of Atrica. Aö afla ætis og foröast að veröa sjálf étin er takmark flestra dýra. I þættinum er fytgst meö öpum, Ijónum, flóöhestum og óörum dýrategundum viö fæöuöflun. Þýöandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdótír. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar I Lesmóna. Sommer in Lesmona. Þýsk framhaldsmynd I 6 hlutum. 4. hluti. I Ijós kemur að fjártiagur Percys er í óreiöu og er hann þvi tilneyddur til þess að snúa aftur til London 61 að ganga frá fjármálum sinum. Aöalhlutverk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leikstjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamburg. 22.35 Helmssýn. Þátlur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastööinn CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Dásamlegt líf. Ifs a Wonderful Life. Engill forðar manni frá sjálfsmorði, lítur meö honum yfir farinn veg og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Aðalhlut- verk: James Stewart, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore. Leikstjóri: Frank Capra. Framleiðandi: Frank Capra. Þýöandi: Örnólfur Árnason. RK01946. Sýningartími 130 min. 01.20 Dagskrárlok. Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.