Tíminn - 13.09.1988, Side 1

Tíminn - 13.09.1988, Side 1
Ennerleitað að málamiðlun í ríkisstjórn • Blaðsiða 2 Erbaráttan við plastmengun að bera árangur? • Baksíða Vætutíð skemmir heyfeng víða á Austuríandi • Blaðsíða 4 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár ' y ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 - 209. TBL. 72. ARG. Gífurleg skuldasöfnun sjávarútvegsins í bankakerfinu á fyrstu sex mánuðum ársins: MILLJARDAR iVIihhvnnvnn Á SEX MÁNUÐUM M vEA IVIMII Ulrv Ivl Samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabankanum hækk- uðu skuldir sjávarútvegsins við bankana um tæp 50% á fyrstu sex mánuðum ársins. í krónum talið nemur hækkunin tæplega sex milljörðum króna, sem svarar til 31 milljónar á hverjum einasta degi. Þessi skulda- söfnun er langt umfram hækkun lánskjaravísitölu og nemur raunaukningin um 32%. Höfuðverkur banka- stjóra vegna þessarar skuldasöfnunar ætti jafnframt að vera ærinn því á þessu hálfa ári gerðu innlán bankakerfisins ekki betur en að halda í við verðbólg- una og hafa því ekkert aukist að raungiidi. Er nú svo komið að Landsbankinn er hættur að lána til sjávarút- vegsins utan hefðbundinna afurðarlána. • Blaðsiða 5 Mikill fjöldi hugðist mæta á safnaðarfund Fríkirkjunnar í gærkvöldi og mynduðust langar biðraðir vegna þess að gæta þurfti vel að því að einungis þeir sem rétt höfðu gætu komist inn. Tlmamynd: Gunnar Harösótt innganga á fund í Fríkirkjunni: Sauðir og hafrar aðskildir og skráðir við innganginn Safnaðarfundur Fríkirkjunnar sem haldinn var í Gamla Bíói í gær en vildu og voru þeir sem kjörgengi höfðu og rétt til fundarsetu á eflaust eftir að marka tímamót í kirkjusögunni á íslandi. vandlegaskrásettirogflokkaðirviðinnganginn. Fyrirvikiðdróst Fjölmenni hugðist mæta á fundinn þar sem taka átti fyrir nokkuð að fundurinn hæfist og var búist við næturfundi. réttmæti uppsagnar sr. Gunnars Björnssonar. Færri komust að a RlaAcífia í ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.