Tíminn - 15.09.1988, Side 1

Tíminn - 15.09.1988, Side 1
Útflutningur á sérþekkingu í hitaveitumálum • Bladsíða 3 Stækkun Mjólkár- virkjunar þykir vænlegur kostur Blaðsíða 2 70 tonna bátur sér frystihúsinu fyrirhráefni • Blaðsíða 7 Hefur hoðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Steingrímur Hermannsson segir að enginn geti friað sig frá þátttöku í björgun efnahags, hvorki einstaklingar né stöndug fyrirtæki og sveitarfélög: Vilji þeir ríku ekki geta fátækir engu þokað Framsóknarmenn hafa nú kynnt Þorsteini Pálssyni útreiknaðartillögur sínar um lausn á aðsteðjandi efnahagsvanda. Útreikningar Þjóðhagsstofnunar benda til að þessar tillögur leiði til snarminnkandi verðbólgu og bættrar stöðu útflutnings- atvinnuveganna. Forsætisráðherra hefur kosið að bíða með opinber viðbrögð við tillögum samstarfsflokkanna þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, en aðrir sjálfstæðismenn hafa kvartað undan sumum tillögum framsóknarmanna og kallað þær skatt á Reykjavík. Steingrímur Hermannsson sagði í gær að ef þeir sem auðgast hefðu á efnahagsþróuninni að undanförnu legðu ekki sitt af mörkum við björgunaraðgerðir, væri ekki hægt að ætlast til að þeir sem fátækir eru orðnir vegna þessarar þróunar gerðu það heldur. Blaðsíða 5 Tuttugu stk. seld hér á landi árlega án aukaverkana: Dómur féll um daginn vestur í Bandaríkjunum vegna skaðsemi ákveðinnar tegundar getnaðarvarnarlykkju og fékk kona háar fjárhæðir í skaðabætur. í Svíþjóð eru í uppsiglingu tugir kæra vegna þessarar sömu lykkju og hefur þetta lykkjumál vakið verulega athygli þar í landi. Hér á landi er þessi lykkjutegund enn afgreidd til um tuttugu kvenna á ári, kvenna sem sérstaklega óska eftir þessari ákveðnu tegund. • Baksíða m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.