Tíminn - 15.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1988, Blaðsíða 1
Útflutningur á sérþekkingu í hitaveitumálum Stækkun Mjólkár- virkjunar þykir vænlegur kostur 70 tonna bátur sér frystihúsinu fyrirhráefni Blaðsíða 3 Blaðsíða 2 Blaðsíða 7 Steingrímur Hermannsson segir að enginn geti fríað sig frá þátttöku í björgun efnahags, hvorki einstaklingar né stöndug fyrirtæki og sveitarfélög: Vilji þeir ríku ekki geta fátækir engu þokað Framsóknarmenn hafa nú kynnt Þorsteini Pálssyni útreiknaöar tillögur sínar um lausn á aðsteðjandi efnahagsvanda. Útreikningar Þjóðhagsstofnunar benda til að þessar tillögur leiði til snarminnkandi verðbólgu og bættrar stöðu útflutnings- atvinnuveganna. Forsætisráðherra hefur kosið að bíða með opinber viðbrögð við tillögum samstarfsflokkanna þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, en aðrir sjálfstæðismenn hafa kvartað undan sumum tillögum framsóknarmanna og kallað þær skatt á Reykjavík. Steingrímur Hermannsson sagði í gær að ef þeir sem auðgast hefðu á efnahagsþróuninni að undanförnu legðu ekki sitt af mörkum við björgunaraðgerðir, væri ekki hægt að ætiast til að þeir sem fátækir eru orðnir vegna þessarar þróunar gerðu það heldur. mBlaðsíðaö Tuttugu stk. seld hér á landi árlega án aukaverkana: Amerísk lykkja veldur málaferlum og deilum Dómur féll um daginn vestur í Bandaríkjunum vegna Hér á landi er þessi lykkjutegund enn afgreidd til um skaðsemi ákveðinnar tegundar getnaðaryarnarlykkju tuttugu kvenna á ári, kvenna sem sérstaklega óska eftir og fékk kona háar fjárhæöir í skaðabætur. I Svíþjóð eru þessari ákveðnu tegund. í uppsiglingu tugir kæra vegna þessarar sömu lykkju og m ö-iro 'A hefur þetta lykkjumál vakið verulega athygli þar í landi. ™ aaKSIOa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.