Tíminn - 06.10.1988, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.10.1988, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 6. október 1988 Trésmiðafélag Reykjavíkur varar við gylliboðum um að smiðir gerist undirverktakar: Vinnuslys gæti leitt til gjaldþrots smiðs Trésmiðafélag Reykjavíkur hefur talsverðar áhyggjur af þeirri þróun að sífellt virðist vera að aukast að trésmiðir gerast undirverktakar. Telur félagið að mjög oft geri menn sér ekki grein fyrir því hvað nákvæmlega felst í því að vera verktaki en ekki launamaður og afleiðingarnar geti verið ótrúlega afdrifaríkar fyrir viðkomandi smiði og jafnvel endað í gjaldþroti. Hjá skrifstofu félagsins fengust þær upplýsingar í gær að alltaf háfi verið ei þó hafi þeim fjölgað mikið á Trésmiðafclagið licfur því séð ástæðu til að senda félagsmönnum sínum aðvörun í nýútkomnu frétta- hréfi sínu þar sem varaö cr við atvinnurckcndum scm „kunna að spila á fjárþörf og sjálfsbjargarvið- leitni" ungra manna sem cru að koma sér upp fjölskyldu og húsnæði og leiti því í vinnu scm sé vcl borguð. I aðvörun félagsins scgir m.a.: „ Og það cru vissulcga til aðilar scm kunna að spila á þessa fjárþörf og sjálfsbjargarviðleitni unga fólksins. Þeir einfaldlega bjóða laun sem við fyrstu sýn virðast mun hærri cn kjarasamningar gcra ráö fyrir. Scgjast vilja gcra vcl við góða mcnn. Og af því þeir borga svona vel, þá þykir þcim sanngjarnt að viðkomandi starfsmaður sjái sjálfur um tdfelh af þessu tagi en þessu ári. um að greiöa launatengdu gjöldin. Síðan sæma þcir hann nafnbótinni undirverktaki, sem lætur óneitan- lega vel í eyrum.“ Síðan scgir í fréttabréfinu: „Þessir ágætu menn eru ekkert að hafa hátt um það að launatengd gjöld cru 52,34% samkvæmt vcrðskrá Meist- ara- og verktakasambandsins. Þetta þýðir að sá sem ætlar að hafa 450 kr. á tímann þarf að selja sig út á 700. Fjölmargir hafa síðan uppgvötað að þeir hafa vcriö stórlega hlunnfarnir þegar þeim hefur veriö bent á hvað launatengdu gjöldin vega þungt." Áhyggjur Trésmiöafélagsins af þcssu felast ekki hvað síst í því að á því hefur borið að smiðir sem ráða sig sem undirverktaka hafa margir hverjir ekki staðið fullkomlega í Draumurinn drukknaði í nefndum A-llokkarnir hafa látið hvcrs- koinið málum sínum tram í Verka- dagspressu sína hefja útgáfu á mannaflokknum. Helstu stuön- föstudagsblöðum, sem bera allan ingsaðilar voru svokallaöar vinstri keim af Helgarpóstinum gamla. nefndir. samtök járnbrautar- Virðist sem Helgarpósturinn hafi starfsmanna og borgarstarfsmcnn. veriö einskonar patent-útgála á Síðan segir ritstjórinn að News vikublaði, þótt ekki sjáist það á on Sunday hafi vcriö undirlagt eftirhermunum, að patentið hafi öllum „ismum“ sem heltekið geta sjálfkrafa fiust yfir á flokksblöð vinstra fólk. Blaðinu var stjórnað A-tlokkanna. Útbrciðslan er tak- af nefndum, og einn daginn var mörkuð og tveir „helgarpöstar" ákveðið að 52% starfsliðs skyldu sæta raunar engum tíðindum. vera konurog 10% minnihlutafólk. vegna þess að það eitt sætir tíðind- Þegar blaðiö kom út þötti þaö um sem í blöðum stendur. allsérkennilegt, þótt ekki væri kyn- skiplingur á forsíðu. Forsíðufréttin Nýlega kom lýsing í Sunday sagði frá manni, sem auglýsti f litlu Timcs á einu svona vinstra útgáfu- bæjarblaði, að hann óskaði að tilfelli í Bretlandi, rituö af Brian selja úr sér nýrun. Vandamáliö var MacArthur, ritstjóra. I>ar segir frá að ekki var hægt að kenna Maggie útkomu Ncws on Sunday. sem átti Thateher eða Ihaldsfiokknum um frekar rætur að rekja til pólitískra ástand mannsins - fréttin var frá draumsýna en veruleika blaða- Brasilíu. Svo hætti blaðið að koma mennskunnar. Verkamannaflokk- út. Nefndaþrasið drap það. stjörn- urinn stóð ekki að þessari útgáfu, cndurnir gátu ekki stjórnað og heldur nokkrir hópar scm voru ritstjórinn gat ekki ritstýrt fyrir lengst til vinstri og höfðu ekki nefndum. Loðnuafli tregur Loðnuveiðin hefur vcrið treg það sem af er vertíðinni, en nú eru tólf loðnuskip á miðunum út af Skaga og höfðu þau fengið lítinn afla síðdegis í gær, en þá var Skarðsvíkin komin með um 400 tonn, en önnur skip höfðu fengið minna. Um hádegi í gær gerði norð-aust- an stinningskalda á miðunum og voru menn ekki bjartsýnir á veiðarn- ar í gærkvöldi. Á miðunum eru, auk Skarðsvíkur SH, loðnuskipin Keflvíkingur KE, Björg Jónsdóttir ÞH, Kap II VE, Hólmaborg SU, Jón Kjartansson SU, Hábcrg GK, Börkur NK. Örn KE, Guðrún Porkelsdóttir SU, HilmirSU ogSunnubergGK. -ABÓ skilum með launatcngd gjöld. Um þetta segir í viðvörun Trésmiðafé- lagsins: „Gallinn er bara sá að lífs- baráttan er hörð og reikningar safn- ast upp hjá fjölskyldum, sem standa í ströngu. Þess vegna vill það dragast aö koma launatengdu gjöldunum til skila og áður en varir er skuldin orðin óviðráðanleg og réttur til bóta úr lífeyris- og/eða sjúkrasjóði hefur rýrnað stórlega eða glatast." Þetta getur haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér því eins og Trésmiðafé- lagið bendir á cru þeir sem starfa sem undirverktakar ekki síður í slysahættu en aðrir, og undirverktaki á ekki rétt á veikindadögum, og trúlega ekki rétt á greiðslum úr sjúkrasjóði. Ef viðkomandi þyrfti að fá greiddar örorkubætur úr lífeyris- sjóði eru slíkar greiðslur framreikn- aðar þannig að bætur vanskilamanna eru verulega skertar. Trésmiðafélagið er því ekkert að skafa utan af því þegar það bendir smiöum á að fyrir „ungan undirverk- taka með fjölskyldu á framfæri, sem stendur í húsbyggingu, þýðir það að öllum líkindum gjaldþrot að verða fyrir slysi." -BG v v '°‘Y VW'\'U1 Sameiginlegur fundur bæjarstjóra á Seyöisfirði og Neskaupstaö: Fjarðarheiðin og Odds- skarð verði alltaf fær Fyrir skömmu var í Neskaupstað boöið til samciginlegs fundar bæjar- stjórna Seyðisfjarðar og Neskaup- staðar til að ræða sameiginleg hags- munamál byggðanna. Eftirfarandi ályktanir voru þar samþykktar. „Sameiginlegur fundur bæjar- stjórna Neskaupstaðar og Seyðis- fjarðar haldinn í Neskaupstað 23. septembcr 1988, beinir þeirri áskor- un til samgönguráðherra og annarra yfirvalda samgöngumála að þegar á þessu hausti verði snjóruðningsregl- um á Oddsskarði og Fjarðarheiði breytt. Að mati bæjarstjóranna er það eðlileg krafa að stefnt skuli að því að þessir fjallvegir verði færir venjulegri umferð alla daga ársins. Sameiginlegur l'undur bæjar- stjórna Neskaupstaðar og Seyðis- fjarðar haldinn í Neskaupstaö 23. september 1988 beinir þeim tilmæl- um til stjórnvalda að unnin verði áætlun um jarðgangagerð á íslandi þar sem megináhersla verði lögð á að rjúfa einangrun þeirra byggða sem við mesta samgönguerfiðleika búa. Fundurinn ítrekar tilmæli til Samgönguráðuneytis, Byggðastofn- unar og Vegagerðar ríkisins þar sem þess er farið á leit að tilnefndir verði fulltrúar þessara stofnana í sam- starfsnefnd um jarðgangagerð á Austurlandi. Sameiginlegur fundur bæjar- stjórna Neskaupstaðar og Seyðis- Ijarðar haldinn í Neskaupstað 23. september 1988 skorar á stjórnvöld að grípa nú þegar til þeirra efnahags- ráðstafana, sem duga til að eðlilegur rekstrargrundvöllur fiskvinnslunnar í landinu verði tryggður. Leggja verður höfuðáherslu á að þær ráð- stafanir verði þess eðlis að þær dugi til frambúðar og horfið frá því að grípa til endalausra bráðabirgða- lausna. Það er lífsnauðsynlegt fyrir þjóð- félagið að þessi undirstöðuatvinnu- grein sé rekin með sómasamlegri afkomu, þannig að hún geti eflst og dafnað og greitt því fólki sem við hana starfar mannsæmandi laun‘,‘ AB, Eymundsson og lceland Review: Sýna á alþjóðlegu bóka- sýningunni í Frankfurt Dagana 5.-10. október verður hin alþjóðlega bókasýning í Frankfurt haldin í fertugasta sinn. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heimin- um, forlögin sem sýna eru 7456 og frá 93 löndum. Bókatitlar sem kynntir eru á sýningunni eru um eða yfir 300,000 og þar af nálægt 60.000 nýútkomnar bækur. Alnicnna bókafélagið, Iceland Review og Eymundsson hafa um árabil verið með sýningarbás á bóka- sýningunni og kynnt útgáfuverk sín. Verður svo einnig í ár. Kynningar- starfið hefur borið góöan ávöxt. Sem dæmi má nefna bókina The Naked Machirie. Ijóð eftir Matthías Jóhannessen, sem út kom í Englandi fyrr á þessu ári og er árangur samn- inga sem tókust með Almenna bóka- félaginu og Forrest Books á bóka- sýningunni 1987. Að þessu sinni mun AB leggja sérstaka áherslú á að kynna skáld- vcrk Einars Más Guðmundssonar á sýningunni í Frankfurt. Einar Már er þegar mjög þekktur á Norður- löndum, bækur hans hafa komið út á dönsku, norsku og sænsku. Þá er skáldsagan Riddarar hringstigans væntanleg á þýsku í næstu vikum. Vonir standa til að skáldsagan komi einnig fljótlega út á ensku. Leiðrétting: Meinleg villa í myndartexta Handvömm varð í myndartexta með mynd af afhendingu nýs slök- kviliðsbíls á Raufarhöfn í blaðinu í fyrradag. Helgi Ólafsson slökkvi- liðsstjóri á Raufarhöfn var titlaður sveitarstjóri en Gunnar Hilmars- son sveitarstjóri var titlaður starfs- maður Brunamálastofnunar. Hið rétta er að Gunnar er enn sveitar- stjóri og Helgi er enn slökkviliðs- stjóri og eru hlutaðeigandi og les- endur beðnir velvirðinar á þessum mistökum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.