Tíminn - 06.10.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.10.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. október 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓN VARP Rás I FM 92,4/93.5 Fimmtudagur 6. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ölafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00. 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn „rétti“ Elvis“ eftir | Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. ' Sigurlaug M. Jónasdóttir les (2). (Einnig útvarp- J að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn-Frá Norðurlandi. Umsjón: j Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. [ 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- J son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiks- 1 en. 11.55 Dagskrá. j 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sina (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um loðnuveiðar og loðnu vinnslu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er bók vikunnar, I „Sólarblíðan og Sesselía" og „Mamma í krukk- unni“ eftir Véstein Lúðvíksson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - de Falla og Sinding. a. I| „Nætur í görðum Spánar" fyrir píanó og hljóm- | sveit eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein !| leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Filadelfíu; ji Eugene Jochum stjómar. b. Sinfónía nr. 2 i I D-dúr op. 83 eftir Christian Sinding. Fílharmon- |j íusveitin i Ósló leikur; Kjell Ingebretsen stjómar. jj 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikarar: Fontenay-tríóið. a. „För“ eftir Leif Þórarinsson. b. Triókonsert eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árna- i son. (Síðari hlutinn er á dagskrá síðar sama i kvöld kl. 23.10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonurfyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans". Umsjón; Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Sinfónía nr. 1 eftir Jean Sibelius. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarna- konur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Egils og hernaður. Stefán Karlsson les úr Eglu og með helstu hlutverk fara Valdimar Örn Flygen- ring sem Egitl, Jón Júlíusson sem Skallagrímur, Emil Gunnar Guðmundsson sem Arinbjörn hersir og Þórir Steingrímsson og Sólveig Hauks- dóttir sem konungshjónin Eiríkur blóðöxi og Gunnhildur. Sögumaður er Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson.(Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1)- 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. 22.07 Af fingrum fram - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RAS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 6. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 19.25 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leynilögreglumaðurinn Nick KnaÞerton. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. Þulur Hallur Helgason. 20.2 OMatlock. Bandariskur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Þetta er mitt lif (Hár har du mnitt liv - Bibi Anderson) Mynd um líf og list þessarar vinsælu, sænsku leikkonu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. $ . 'ssmi Fimmtudagur 6. október 15.55 ísland. Iceland. I þessari bandarísku dans- og söngvamynd sem gerist í Reykjavik á stríðsárunum, leikur norska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynn- ist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenjur innfæddra standa ástum hjónaleys- anna fyrir þrifum. Aðalhlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. Leikstjóri: Bruce Humberstone. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 20th Century Fox 1942. Sýningartími 75 mín. 17:15 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. RPTA. 17.25 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónina Ásbjörnsdóttir. 17.40 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC. 18.05 Heinisbikarmótið í skák. Fylgst með stöð-' unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Panorama. Fréttaskýringarþáttur frá BBC. Að þessu sinni verður sýndur umdeildur þáttur þar sem fjallað er um málefni Suður-Afríku og þá sérstaklega pyntingar á bömum í suður-afr- ískum fangelsum. Þegar þáttur þessi var sýndur í Bretlandi fyrr á þessu ári, varð hann tilefni mikilla mótmælaöldu og uppþota i Suður-Afríku. 19:1919:19 Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20:30 Einskonar líf. A Kind of Living. Breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. Central 1988. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Forskot. Stutt kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. Stöð 2. 21.25 I góðu skapi. Nýr skemmtiþáttur sem sendur verður út beint frá Hótel Islandi í fimmtudags- kvöldum. Tónlist, leikir og hvers kyns glens og gaman verður meginuppistaða þessara þátta enda eru þeir afrakstur samvinnu Stöðvar 2 og Hótel íslands. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/Hótel íslands._______________________ 22:10 Hvíti hundurinn. Frábær mynd um unga leikkonu sem tekur að sér hvítan hund eftir að hafa ekið á hann í umferðaróhappi. Ekki liður á löngu þar til hún gerir sér grein fyrir að litla hvíta gæludýriö hennar er sérþjálfað til að elta uppi blökkufólk og veita því árás sem stundum leiðir til ólífis. Hún fær tamningamann til að venja hundinn af árásunum, en það gengur ekki raunalaust. Markaðssetning þessarar myndar dróst á langinn sökum þess að útgefendur velktust í vafa um hvaða þýðingu hún hefði í baráttunni gegn kynþáttafordómum, en við látum áhorfendum eftir að dæma um það. Aðalhlutverk: Kristy McNochol, Paul Winfield og Burl Ives. Leikstjóri: Samuel Fuller. Framleið- andi: Edgar J. Scherick. Paramount 1982. Sýningartími 90 min. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 14. nóv. 23:40 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem eru framleiddir af Wall Street Joumal og eru sýndir hér á Stöð 2 i sömu viku. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Þátturinn verður endursýndur laug- ardaginn 8. okt. 00:05 Saklaus stríðni. Malizia. Itölsk gamanmynd með djörfu ívafi. Ungur piltur sem er að fá hvolpavit verður hrifinn af þjónustustúlku á heimili sínu og þrátt fyrir aldursmun virðist hún ekki alveg frábitin áleitni hans. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alessandro Momo. Leikstjóri: Salvatore Samperi. Framleið- andi: Silvio Clementelli. Þýðandi: Hrefna Ing- ólfsdóttir. Warner 1974. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01:40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4 93,5 Föstudagur 7. oktober 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30. 8.00. 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn „rétti“ Elvis'* eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur Sigurlaug M. Jónasdóttir les (3). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Hamingjan og skáldskapurinn. Niundi og lokaþáttur. Vigdís Grímsdóttir flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans". Umsjón: Soffía Auður Birgisdótt- ir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. íþróttir og símatími um skólamál. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Massenet og Millöcker. a. „Le Carillon", balletttónlist eftir Jules Masse- net. „National Philharmonic“-hljómsveitin í Lundúnum leikur; Richard Bonynge stjórnar. b. Söngvar úr „Gasparone" og „Betlistúdentinum" eftir Carl Millöcker. Hermann Prey syngur með Graunke-sinfóníuhljómsveitinni;Franz Allersog Carl Michalski stjórna. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Lækurinn Þorsteinn Matthías- son segir frá. b. Kór Söngskólans í Reykjavík syngur Garðar Cortes stjórnar. c. Fyrstu endur- minningar mínar Sigríður Pétursdóttir les fyrsta lestur úr „Bókinni minni" eftir Ingunni Jónsdóttur á Kornsá. d. Kór Langholtskirkju svngur Jón Stefánsson stjórnar. e. Vísnaspjall Agúst Vig- fússon flytur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin, Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 7. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Fjórða saga: - Gæfubarnið. Myndaflokkur úr leik- smiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Sú góða systir Sara (Two Mules for Sister Sara) Bandarískur vestri í léttum dúr frá 1970. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Clint Eastwood og Shirley MacLaine. Flæk- ingur nokkur aðstoðar nunnu yfir eyðimörk i Mexiko og kemst að því að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar náttúru. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Föstudagur 7. október 16.25 Sjávarfljóð. Sea Wife. Ein kona og þrír menn komast lífs af úr sjávarháska og eftir stranga siglingu í björgunarbáti ber þau loks að landi á eyðieyju. Einn mannanna fellir hug til konunnar en hún þýðist hann ekki og vill ekkert láta uppi um líf sitt. Aðalhlutverk: Richard Burton og Joan Collins. Leikstjórn: Bob McNaught. Framleiðandi: André Hakim. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. Sýningartimi 80 mín. 17.45 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. Leikraddir: Guðrún Alfreðsdóttir. Guðmundur Ölafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Woí idvision. 18.10 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- • unnj í Borgarleikhúi inu. Stöð 2. 18.20pepsí popp. Dagskárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringar ásamt um- fjöllun um þau málefm sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 min. Universal 1986. 21.00 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðv- ar 2 og styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins er 673560 og 82399. Umsjón- armaður er Hallgrímur Thorsteinsson og Bryn- dís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2._____________________________________ 21.55 Gáfnaljós. Real Genius. Þegar hópur sprell- fjörugra gáfnaljósa leggur saman liðstyrk sinn er alls að vænta. Þrír skólafélagar allir afar ólíkir, kjósa fremur að verja tímanum til eigin uppfinninga og tilrauna en yfir skólaskruddun- um. Dag einn uppgötva snillingarnir að hinn ófyrirleitni kennari þeirra ætlar sér að misnota hæfileika þeirra til þróunar á ólöglegum uppfinn- ingum. Gáfnaljósin leggja þegar á ráðin gegn kennaranum. Ráðaburgg hinna hugmyndaríku snillinga er ekki laust við að vera flókið og mega þeir hafa sig alla við ef það á að ná fram að ganga. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonathan Gries. Leikstjóri: Martha Collidge. Framleiðandi: Biran Grazer. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 15. nóv. 23.35 Heimsbikarmótift í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Sjálfskaparvíti&. Dante's Inferno. Hrollvekja um samviskulausan „tívolí,, eiganda, sem krefst of mikils af lífinu. Honum birtist sýn helvitis sem einn manna hans hefur framkallað. Þetta er forvitnileg mynd, sem hefur ákveðinn boðskap fram að færa og birtir okkur helvíti í allnýstárlegri mynd. Myndin hefur víða verið talin ein sú frumlegasta og áhrifamesta sem gerð var á fjórða áratugnum. Aðalhlutverk: Spencer Trac- ey, Caleir Trevor og Henry B. Walthall. Leik- stjóri: Harry Lachmann. Framleiðandi: Sol M. Wurtzel. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1935. Sýningartími 85 mín. s/h. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 16. nóv. 01.10 Leitin a& týndu örkinni. Raiders of the Lost Arc. Spennandi ævintýramynd sem náð hefur miklum vinsældum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: George Lucas. Þýðandi: Björn Baldursson. Lucasfilm 1984. Sýningartími 110 mín. 03.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 8. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Þulurvelurog kynnir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti“ Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (4). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sígildir morguntónar. a. „Kije hershöfð- ingi", sinfónisk svita op. 60 eftir Sergei Prokof- iev. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Leslie Howard leikur á píanó smálög eftir Rossini, Busoni, Gershwin, Reger og Bach. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran ílytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.30 Leikrit: „Óveður“ eftir August Strindberg í útvarpsgerð Jóns Viðars Jónssonar sem jafnframt er þýðandi og leikstjóri og flytur formálsorð. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þor- steinn Gunnarsson. Jón Hjartarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.30). 18.00 Gagn og gaman. Hildur Hermóðsdóttir fjallar um brautryðjendur i islenskri barnabókaritun. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 „... Bestu kveðjur**. Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 14.05). 21.00 í gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Jónas Jóhannsson tónlistarmann á Egilsstöð- um. (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.45 íslenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Jón Þórarinsson og Þórarin Guðmundsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianóið. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Jón örn Marinósson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Gestur Guð- mundsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 8. október 13.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli - El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisrá&herra. (Yes, Prime Minister). Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Llfi Lucy (We Love Lucy) Upprifjun eftir- minnilegra atriða úr sjónvarpsþáttum banda- rísku leikkonunnar Lucy Ball. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Barátta eða bræðralag (Benny's Place) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982. Leikstjóri Michael Schultz. Aðalhlutverk Louis Cossett, Jr. og Ciceli Tyson. Roskinn blökkumaður lítur um öxl yfir farinn veg er hann sér fram á breytta hagi. Hann sætir niðurlægingu en reynir að sætta sig við hlutskipti sitt. Þýðandi Kristín Árnadóttir. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.