Tíminn - 15.10.1988, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.10.1988, Blaðsíða 8
I HELGIN Laugardagur 15. október 1988 Laugardagúr 15 • október '19Ö8 HELGIN ‘tt- '9:: 0 Þá vill Sigrún að undirgöng verði gerð undir Hringbrautina og þau mannvirki sem eiga að rísa í Vatnsmýrinni og tengja þannig Hljómskála- garðinn, Vatnsmýrina og Háskólasvæðið. • Því vill Sigrún að við hönnun fyrirhugaðra umfer_ð.armannvirkja verði tryggt að aðgengileg undirgöng eða hentugar göngubrýr verði byggðar svo tengja megi útivistarsvæðin sem nú eru til staðar í eina órofa heild þar sem borgarbúar geti gengið, skokkað eða hjólað borgina endilanga án þess að hafa áhyggjur af þungri bílaumferð er slíti sundur grænu svæðin. snyrtilegum göngubrúm. Sigrún er alfarið á móti hugmyndum sjálfstæð- ismanna um að malbika yfir Fossvogsdaiinn. Þess í stað vill hún skipuleggja Fossvogsdalinn sem útivistarsvæði eins og bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa gert ráð fyrir. Sigrún Magnúsdóttir borgarfuiltrúi Framsóknarflokk- ins hefur lagt fram róttækar tillögur um að stórbæta umhverfi Tjarnarinnar og tengja Tjarnarsvæðið og aðrar útivistarperlur borgarinnar saman í eina græna perlufesti er nái samfellt frá nýja ráðhúsinu í hjarta borgarinnar til hinnar ósnertu náttúru Heiðmerkur. • Vatnsmýrin tengist nú útivistarsvæðinu í Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Þar munu í framtíðinni rísa umferðarmannvirki sem loka Öskjuhlíðina af sem útivistarsvæði ef ekkert verður að gert. Undir þau umferðarmann- virki vill Sigrún tryggja aðgengileg undirgöng svo Öskjuhlíðin visni ekki sem útivistarsvæði og samfelld tengsl haldist. • Fossvogsdalurinn tengist Elliðaárdalnum í austri. Göng eru nú þegar undir Reykjanesbrautina sem skilur þessa fallegu dali, en betur þarf að ganga frá göngu- og hjólreiðastígum milli útivistarsvæðanna svo náttúruunnendur geti komist þægilega á milli þessara grænu perla. 0 Róttækasti hluti hugmynda Sigrúnar er án efa sá að fjarlægja núverandi brú yfir Tjörnina ásamt uppfyllingum sem henni fylgja og byggja þess í stað tvær léttar göngubrýr sem tengist með Íitlum hólma í miðri Tjörninni árfþeim stað er brúin stendur nú. Þannig tengist norðurhluti Tjarnarevæðisins, þar sem Iðnó og Ráðhúsið verða fram- verðir miðbæjarins, Hljómskálagarðinum sem nú er umkringdur umferðaræðum á alia vegu. # Sigrún leggur áherslu á að grænu útivistarsvæðin verði ekki slitin í sundur af umfangsmiklum umferðarmannvirkjum né að malbikað verði yfir grænu byltinguna sem einu sinni var aðalkosningamál Sjálfstæðis- flokksins sem nú hefur meirihluta í borginni. 0 Eins og allir vita renna Elliðaárnar úr Elliðavatni. Því liggur frábært útivistarsvæði samfellt frá Elliðavogi upp að Elliðavatni og upp í Heiðmörk. Þetta útivistarsvæði vill Sigrún vernda og gera aðgengilegt fyrir náttúruunnendur í Reykjavík. Þessi græna perlufesti er dýrmætur fjársjóður sem borgarbúar eiga, fjársjóður sem vert er að vernda um alla framtíð. 0 Öskjuhlíðin liggur að hinum blómlega Fossvogsdal þar sem gróska er einna mest í Reykjavík. Nú sker Kringlumýrarbrautin þessi tvö útivistarsvæði sundur. Úr því vill Sigrún bæta með undirgöngum eða Aðalgatnakerfi —Main Roads Brúin yfir Tjörnina færi og iéttar göngubrýr kæmu í staðinn tengdar í hólma. Undirgöng undir Hringbraut sem sameini Hljómskálagarð og Háskólasvæðið. örfirsey Eiðsvik Gorvik Gengið yrði frá hjólreiðastígum svo Fossvogsdafurinn og Elliða árdalurinn tengist betur sem útivistarsvæði. Úlfarsfell Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins. U'irijörn öskjuhliil Reynisvutn I Heiðmörk er ósnortin náttúra. Þangað yrði hægt að komast frá miðbænum án þess að bílaumferð hefti gönguleið fólks. Nuuthóisvik Fossvogur Hólmsheiði Hér eiga umfangsmikil umferðarmannvirki eftir að rísa og skerða Valssvæðið. Tryggja þarf gönguleið upp í öskjuhlíð og aðkomu að Valssvæðinu. ■ O ■ dalinn og Skógræktina Vatnsendahbgð Elliðavatn BORGAkSKIPULAG REYKJAVÍKUR igúit 1988 X ‘jjS- »k- Kvarði 1:20.000 f: / r- <- d-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.