Tíminn - 15.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.10.1988, Blaðsíða 16
ITHfRfl HEIMSMETS Árangur Stöðvar 2 í útbreiðslu er heimsmet. Á tveggja ára afmæli stöðvarinnar geta tæplega 40.000 heimili, rúmlega helmingur allra heimila í landinu horft á læsta dagskrá. Þessi frábæri árangur er einstæður hjá áskriftarsjónvarpi í heiminum. í tilefni þessa hafaframleiðendur myndlyklanna PHILIPS í Frakklandi, tilkynnt Stöð 2, að þeir muni gera íslenskum sjónvarpsáhorfendum sérstakt HEIMSMETSTILBOÐ: 2.000 myndlyklar verða nú seldir með HEIMSMETSAFSLÆTTI. Verð myndlykils er því núna kr. 15.950.- (staðgreiðsluverð) og kr. 16.790.- (samningsverð). Þetta er veruleg verðlækkun og frábært tilboð. NÚ ER TSKIFCRID, - FÁMIÞÉR MYNMTKIL FYRIR VETURINN. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 6915 00) dg umboðsmönnum þeirra um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.