Tíminn - 15.10.1988, Side 16

Tíminn - 15.10.1988, Side 16
ITHfRfl HEIMSMETS Árangur Stöðvar 2 í útbreiðslu er heimsmet. Á tveggja ára afmæli stöðvarinnar geta tæplega 40.000 heimili, rúmlega helmingur allra heimila í landinu horft á læsta dagskrá. Þessi frábæri árangur er einstæður hjá áskriftarsjónvarpi í heiminum. í tilefni þessa hafaframleiðendur myndlyklanna PHILIPS í Frakklandi, tilkynnt Stöð 2, að þeir muni gera íslenskum sjónvarpsáhorfendum sérstakt HEIMSMETSTILBOÐ: 2.000 myndlyklar verða nú seldir með HEIMSMETSAFSLÆTTI. Verð myndlykils er því núna kr. 15.950.- (staðgreiðsluverð) og kr. 16.790.- (samningsverð). Þetta er veruleg verðlækkun og frábært tilboð. NÚ ER TSKIFCRID, - FÁMIÞÉR MYNMTKIL FYRIR VETURINN. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 6915 00) dg umboðsmönnum þeirra um allt land.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.