Tíminn - 20.10.1988, Page 1
.■<
Forstjórar, í atvinnu-
leitstandameðhendurí
vðsum og fara íröðina
• Blaðsíða 7
A'Þjóðverjar höfðu
betur í gróíum ieik
íAustur-Berlín ígær
• íþróttasíður 10 og 11
-
Halldór og Jón B.
með einarða afstöðu
í hvalveiðimálinu
• Baksíða
Helgi Þór Jónsson, segist óhress meö hvernig staðiö var að málum, í framhaldi af uppboði á Örk:
Frystir Helgi Þór
Órk í Hæstarétti?
Helgi Þór Jónsson, hóteleigandi, segist
ekki sætta sig við málsmeðferð þá sem
höfð hefur verið uppi af sýslu-
mannsembætti Árnessýslu, varðandi
uppboð á Hótel örk. Hæsta boði í hótelið,
hefur verði hafnað og mun gengið til
samninga við Framkvæmdasjóð sem átti
næst hæsta tilboð í hótelið.
Helgi nefnir Hæstarétt til sögunnar og
segir ekkert því til fyrirstöðu að áfrýja
ákvörðuninni til æðsta dómsstóls þjóðar-
innar. Bendir hann á að ekki hafi verið haft
samband við sig eða lögmann sinn, hvort
þeir gætu staðið við tilboð sitt.
Verði af áfrýjun Helga til Hæstaréttar,
má búast við að örkin verði fryst. Þarf
ekki að leita lengra en neðar á síðu
Tímans, til að sjá afleiðingar slíkrar
áfrýjunar. Við ræddum við Helga í gær
varðandi málið. • Baksíða
Helgi Þór Jónsson, er ekki á þeim buxunum að gefast upp.
Lengsta greiðslu-
stöðvun sögunnar
Almennt er fyrirtækjum, er þess óska, veitt greiðsiu- fyrr en í september síðastliðnum, er eigandinn, Pálmi
stöðvun í þrjá mánuði. Tíminn hefur þó fregnað af Lórens fékk raunverulega greiðslustöðvun, er nú stendur
einhverri lengstu greiðslustöðvun, sem sögur fara af. Þar yfir. Pálmi kærði uppboð á eignum sínum til Hæstaréttar
á í hlut skemmtistaðurinn Skansinn í Eyjum. í tvö ár hefur og hafa eignirnar verið frystar í tvö ár.
eiginleg greiðslustöðvun verið á fyrirtækinu. Það var ekki • Blaðsíða 5
Pálmi Lórents,
eigandi Skans-
ins í Eyjum, hef-
ur haft greiðslu-
stöðvun í tvö ár
og enn er ekki
séðfyrirendann
á henni: