Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. október 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllll! Illlllllll 0 Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 27. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigur- laug M. Jónasdóttir les (20). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus“ eftir Philiph Roth Rúnar Helgi Vignisson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um skipulag og stöðu stéttar- samtakanna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteins- son. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Eyvindur Eiríksson spjallar við böm um skilning þeirra á fornum kveðskap. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleik- ar í íslensku óperunni 25. þ.m. Síðari hluti. Jan-Erik Gustafsson leikur á selló og Anders Kilström á píanó. a. Svíta fyrir einleiksselló eftir Einar Englund. b. Sónata op. 78 eftir Ludwig van Beethoven. c. Pólónesa eftir Fréderic Chopin. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleik- ar í Háskólabíói 26. þ.m. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjómar. a. Selló- konserl op. 104 eftir Antonin Dvorák. Einleikari: Michaela Fukachová Christensen frá Dan- mörku. b. „Söngvar försveinsins“ (Lieder eines fahrenden Gesellen) eftir Gustav Mahler. Ein- söngvari: Olle Persson barítón frá Svíþjóð. c. Flautukonsert eftir Carl Nielsen. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. d. Píanókonsert nr. 3 eftir Sergei Prokofiev. Einleikari: Leif Ove Andsnes frá Noregi. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Fjórði þáttur: Jane Austen. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleik- ar í Norræna húsinu 26. þ.m.. Geir Draugsvoll frá Danmörku leikur á harmóníku verk eftir Olivier Messiaen, Vagn Holmboe, Per Nörg- aard, Steen Pade o.fl. Kynnir: Bergljót Haralds- dóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar blaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustend- aþjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16 45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarna- konur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarpi. Fjórði þáttur: Úr Grettis sögu, uppvöxtur Grettis sterka og glíman við Glám. Óskar Halldórsson les úr Grettis sögu. Með helstu hlutverk fara Helgi Bjömsson sem Grettir, Jón Júlíusson sem Asmundur faðir hans og Sólveig Hauksdóttir sem Ásdís, móðir Grettis. Sögu- maður er Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. (Endur- tekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, áttundi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 27. október 18.00 Heiða. (18). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmáisfréttir. 19.25 Kandís. (Brown Sugar). Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um freegar blökkukonur á leiksviði frá aldamótum. í fyrsta þættinum koma m.a. fram Ma Rainey, Mamie Smith, Bessie Smith og Josephine Baker. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahominu. I þessum þætti verður frumsýnd íslensk framúrstefnumynd, „Skyggni ágætt“, eftir Kristberg Óskarsson. Einnig er frumflutt tónlist Ríkharðar Pálssonar við Ijóð Vilhjálms frá Skáholti, „Þá uxu blóm“. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.25 Tékkóslóvakía í brennidepli. (Sökelys pá Tsjekkoslovakia). Fyrsti þáttur. Mynd i þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.50 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. 'smt Fimmtudagur 27. október 15.50 Samkeppnin. The Competition. Mynd um eldheitt ástarsamband tveggja píanóleikara og samkeppni þeirra í milli á vettvangi tónlistarinn- ar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Fram- leiðandi: William Sackheim. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia. 1980. Sýningartími 120 mín. 17.50 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. RPTA. 18.00 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjömsdóttir. 18.15 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Nýog vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. ITC.___________________________________ 18.40 Um víða veröld World in Action. Fréttaskýr- ingaþáttur frá Granada.________________________ 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Tískuþáttur. Nýr islenskur tískuþáttur þar sem kynnt verður haust- og vetrartískan 1988- 1989. Þátturinn er með allnýstáríegu sniði þar sem kappkostað er val á frumlegum og í senn úrvalsklæðnaði í samráði við íslenska fata- hönnuði. 21.10 ForskoL Kynning á helstu atriðum tónlistar- þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. Stöð 2. 21.25 í góðu skapi. Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá Hótel lslandi með óvæntum skemmtiat- riðum. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/ Hótel ísland.__________________________________ 22:10 Krlstín. Christine. Uppruna sinn átti hún að rekja til bílafæribands í Detroit. Allsérstæðir hæfileikar hennar áttu engan sinn líka því djúpt í undirvagninum hafði djöfullinn tekið sér ból- festu. Þetta rauða og hvíta augnayndi bar nafnið Kristín og var búið vélarbúnaði með djöfullegum hefndarþorsta sem grandaði öllu því sem hindraði framgöngu þess. Krassandi spennumynd. Aðalhlutverk Keith Gordon, John Stockwell, Alexandra Paul og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Carpenter. Framleið- andi: Richard Kobritz. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 11. des. 23.55 Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Joumal og sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 00.20 Vig í sjónmáli. A View to a Kill. Andstæðing- ur James Bond í þessari mynd er leikinn af Grace Jones og virðist helst sem Bond hafi þar hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Walken. Leikstjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. MGM/UA 1985. Sýningartími 125 mín. 02:25 Dagskrárlok. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 116 3 ! ■ b ■ e Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 103 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan 0 Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 28. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Bjöm Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (21). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimí. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjæmested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétttrúnaðar- kirkjunnar í ágúst sl. Fyrsti hluti af fimm. (Endurtekinn frá þriðjudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Finn- bogi Hermannsson ræðir við Kristin H. Gunnars- son bæjarfulltrúa í Bolungarvík. (Frá ísafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Fjórði þáttur: Jane Austen. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pablo Sarasate, Johannes Brahms, Josef Lanner, Johann Strauss yngra, Richard Wagner og Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Listasafni íslands 27. þ.m. Dan Laurin frá Svíþjóð leikur á blokkflautu verk eftir Jacob van Eyck, Marin Marais, Ryohei Hirose o.fl. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.00 Kvöldvaka. a. Kvæði frá Holti Úr Ijóðum séra Sigurðar Einarssonar. Gunnar Stefánsson tók saman. Einnig sungin lög við Ijóð skáldsins. b. Lög eftir Ingunni Bjamadóttur raddsett af Hall- grími Helgasyni Sigríður Ella Magnúsdóttir, Sigrún Gestsdóttir, Kór Langholtskirkju og félag- ar úr kariakórnum Fóstbræðrum syngja. c. Frá kreppuárum á Bíldudal Finnbogi Hermannsson ræðir við Halldór Jónsson um upphaf verkalýðs- baráttu þar á staðnum og brautryðjandann Ingivald Nikulásson. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpíð. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fróttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Ódáinsvallasaga Jóns Amar Marinóssonar kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar blaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 ( Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonarfrá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matt- híasdóttur á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00 og aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Endurtekinn þáttur Skúla Helgasonar frá mánudagskvöldi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 28. október 18.00 Sindbað sæfari. (34). Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf í nýju Ijósi. (13). (II était une fois ... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslík- amann, eftir Albert Barillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar (Eastenders) Nýr flokkur- Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þrátt fyrir kröpp kjör og fátæklegt umhverfi er ótrúleg seigla í Austurbæingum. Þeir hafa einstaka hæfileika til að sjá björtu hliðarnar á tilverunni og láta ekki deigan síga þó að á móti blási. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Sjöunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynníng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir unglinga þar sem boðið er upp á tónlist, glens og grín í hæfilegum skömmtum. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 Kurt Waldheim. Fréttaritari Sjónvarpsins i Vestur-Þýskalandi, Arthur Björgvin Bollason, ræðir við Kurt Waldheim, forseta Austurríkis og , fyrrverandi aðalrítara Sameinuðu þjóðanna. 21.30 Ðerrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.30 Falin í ásýnd allra. (Hide in Plain Sight). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri James Caan. Aðalhlutverk James Caan, Jill Eiken- berry, Robert Viharo og Kenneth McMillan. Myndin byggir á raunverulegum atburðum og lýsir baráttu fráskilins manns til að fá að hitta börnin sín. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. £ . Föstudagur 28. október 16.10 Lítið ævintýri. Hugljúf mynd um fyrstu ástir táninga á ferð í rómantísku borginni Feneyjum. Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Sally Kellerman, Diane Lane og Thelonius Bernard. Leikstjóm: George Roy Hill. Framleiðendur: Yves Rousset- Rouard og Robert L. Crawford. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Orion. Sýningartimi 105 mín. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- rún Alfreðsdóttir. GuðmundurÓlafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 18.20 Pepsí popp. Islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Dagskrárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ajfred Hitchcock. Nýir stuttir sakamála- þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30. mín. Universal 1986. 21.00 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 21.45 Táldreginn. A Night in Heaven. Faye er kennari sem lifir fremur hefðbundnu lífi með eiginmanni sínum. Dag einn dregur ævintýra- manneskjan, systir hennar, hana með sér á næturklúbbinn Heaven þar sem föngulegir karl- menn fækka fötum og skaka sig við óp og andvörp áhorfendanna, sem flestir eru konur. Faye finnst staðurinn heldur lítilfjörlegur, en kemst ekki hjá því að fylgjast með erótískum dansi fatafellunnar. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Lesley Ann Warren og Robert Logan. Leikstjóri: John G. Avildsen. Framleiðendur: Gene Kirkwood og Howard W. Koch. Jr. 20th Century Fox 1983. Sýningartími 80 mín. 23.05 Þrumufuglinn. Airwolf. Spennumyndaflokk- ur um fullkomnustu og hættuleugstu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan- Michael Vincent, Emest Borgnine og Alex Cord. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA 1984. 23.50 Pixote. Bíómynd sem fjallar um böm í Brasilíu sem hafa sér til viðurværis gerst þjófar og morðingjar og varpað myrkum skugga á samfélag sitt. Hörmungarástand Brasilíu endur- speglast í aðalpersónum myndarinnar og er ekki farið dult meö blákaldar staðreynd svo ekki sé meira sagt. Myndin heíur hlotið verðskuldað lof gagnrýnenda, en mörg atriði hennar eru ekki við hæfi veikbyggðra sála. Aðalhlutverk: Fem- ando Ramas De Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og Gilbert Moura. Leikstjóri: Hector Babenco. Framleiðandi: Hector Babenco og Jorge Duran. Columbia 1982. Sýmngartími 120 mín. Alls ekki við hæfi bama. 01.50 Sherlock hinn ungl. Young Sherlock Holmes. Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlock Holmes og vinar hans, Dr. Watson og fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir félagar glimdu við. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry Levinson. Framleiðandi: Steven Spiel- berg. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Par- amount 1985. Sýningartími 105 mín. 03.35 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 29. október 6.45 Vefturfregnir. Bæn, séra Magnús Bjöm Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynning- um laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Toríeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (22). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fróttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðuríregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. a. Útdráttur úr ballett- inum Spartakus eftir Aram Katsjatúrían. Kon- unglega Fílharmoníusveitin leikur; Júrí Temirk- anov stjórnar. b. „Alborada del gracioso“ (stór- brotin dagrenning) eftir Maurice Ravel. Hljóm- sveit franska ríkisútvarpsins leikur; Leopold Stokowsky stjórnar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.