Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 1
 Sóttkví fyrír gæludýr komið uppíHrísey • Blaðsíða 4 Deilt um utan- ríkisstefnuna á Alþingi • Blaðsíða 5 Þurfa meira en 6 þingmenn til að fara í stjórn Blaðsíður 6-7 LAUGARDAGUR 12. NÖVEMBER 1988 - 260. OG 255. TBL. 72. ÁRG. Sovétlýðveldi gerir í fyrsta sinn samning beint við ísland utan við Moskvustofnanir: Perestrojka í gæru- þekkingu frá Sauðárkróki í sjónmáli er nú samningur Loðskinns á Sauðarkróki við Kirgisíumenn um samvinnu við sútun og vinnslu á stórfelldu magni sauðargæra. Kirgisía er eitt Asíulýðvelda Sovétríkjanna og er sauðfjárrækt þar mikil atvinnugrein og árlega slátrað náiægt tíu milljónum fjár. Aðeins lítill hluti gæranna er nýttur en lang stærstum hluta þeirra hent. Eitt framfaramála í kjölfar perestrojku Gorbatsjovs Sovétleiðtoga er tilraun til að færa viðskipti við útlönd til einstakra sovétlýðvelda frá hinu miðstýrða Prodintorg. Takist samningar við íslendinga verður það tíma mótaviðburður þar sem í fyrsta sinn verður gerður viðskiptasamningur milli íslands og einstaks sovétlýðveldis sem jafnframt yrði einn fyrsti sjálfstæði viðskiptasamningur_ sovétlýðveldis Við vestrænt ríki. P/aAei'Aa c I Vinnslusal Loðskinns á Sauðárkróki, en það er sérþekking ™ Diaosioa O Sauðkrækinga sem Sovétmenn sækjast eflir. NISSAN PATHFINDER ÁRGERÐ 1989 Ingvar Helgason hf Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17 Marg verdlaunadur jeppi á frábæru verði. Þú getur valið úr 6 mismunandi útfærslum Verðfrákr. 1.266.800 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.