Tíminn - 12.11.1988, Síða 11

Tíminn - 12.11.1988, Síða 11
Laugardagur 12. nóvember 1988 Tíminn 11 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllillllllllilllllllllillllllllllllilllllllillllllllllllllllll Rallakstur: Sprett úr spori í dag, laugardag, verður haldið Dagskrá keppninnar verður sem Sprettrall BIB og Bylgjunnar á hér segir: Tímar standa fyrir lokun þekktum sérleiðum í nágrenni leiðar fyrir almenning og rástíma Reykjavíkur. fyrsta bíls inná leiðina. Esjulcið..kl. 12.40 Id. 13.00 Iþrótta- viðburðir helgarinnar Körfuknattleikur: Laugardagur 1. deild karla,kl.l4.00. Egilsstaðir UIA-Snæfell 1. deild karla kl. 14.00. Sandgerði Reynir-Léttir Lávarðardeild kl.17.00. Seliaskóla ÍR-Ármann Unglingaflokkur karla kl.14.00. Keilavík ÍBK a-ÍBK b Unglingaflokkur karla kl.14.00. Njarðvík UMFN-ÍA Unglingaflpkkur karla kl.14.0o. Seljaskoli IR-KR Sunnudagur Flugleiðadeild kl.20.00. Strandgata Haukar-KR Kennaraháskóli ÍS-Þór Njarðvík UMFN-UMFG Sauðárkrókur UMFT-ÍR Á morgun sunnudag hefst keppni í Reykjavíkurmóti yngri flokkanna. í íþróttahúsi Seljaskóla mætast KR og Valur í 7. flokki kl.19.00. og sömu félög mætast í 1. flokki kl 20.00. Handknattleikur: Laugardagur 2. deild karla kl.14.00. Selfoss Selfoss-Þór 1. deild kvenna kl.14.00. Akureyri Þór-ÍBV 1. flokkur karla kl.17.00. Ásgarður Stjarnan-Þróttur Sunnudagur 1. deild karla kl.14.00. Digranes Grótta-Víkingur 1. deild karla kl. 15.15. Digranes Stjarnan-Valur 1. deild karla kl.20.00. Akureyri KA-KR 1. deild karla kl.20.00. Vestmannaeyjum ÍBV-FH 1. deild karla kl.20.15. Laugardalshöll Fram-UBK 1. deild kvenna kl. 19.00. Laugardalshöll Víkingur-Haukar 1. deild kvenna kl.16.30 Digranes Stjarnan-FH 1. aeild kvenna kl.14.00. Hlíðarendi Valur-Fram 2. deild kvenna kl.15.15. Seljaskóli KR-Haukar b 3. deild karla kl.14.00. Seljaskóli Fylkir-Grótta b 1. flokkur karla kl.21.30. Laugardalshöll Ármann-f A Blak: Laugardagur 1. deild karla kl.14.30. Glerárskóli Ak. KA-Fram 1. deild kvenna kl. 15.45. Glerárskóli Ak. KA-UBK 1. deild karla kl.16.00. Neskaupstaður Þróttur Ncs.-ÍS 1. deild kvenna kl.17.15. Neskaupstaður Þróttur Nes.-ÍS Sunnudagur 1. deild kl.19.00. Hagaskóli Víkingur-Þróttur R. Sund: 2. deild bikarkeppninnar í sundi hófst í gærkvöld í Sundhöll Hafn- arfjarðar. í dag verður.keppninni framhaldið kl. 15.00. Á morgun, sunnudag, hefst síðan keppnin kl.11.00. Ármann, HSK, UMFB, HSÞ, UMSB og UMSK taka þátt í keppninni. Alls er gert ráð fyrir að um 15 bdar taki þátt í keppninni, en BÍB, Bifreiðaíþróttafélag Borgarfjarðar stendur að þessari keppni. Stjórn- stöð keppninnar verður að Skemmuvegi 22 í Kópavogi og fást þar allar upplýsingar um gang mála, í sima 73234. Esjuleið II.......kl. 12.40 kl. 13.32 Flóttamannaleið .. kl. 14.25 kl. 14.47 Hvassahraun I . . . kl. 14.45 kl. 15.08 Hvassahraun II ... kl. 15.00 kl.15.20 Hvassahraun I . .. kl. 14.45 Id. 15.38 Hvassahraun II ... kl. 15.00 Id, 15.50 Flóttamannaleið .. kl. 15.45 kl.16.09 BL NCW York. Á fimnitudags- kvöld voru leiknir tveir leikir í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik. Houston Rockets unnu Utah Jazz 106-92 og Denver Nuggets unnu PortlandTrail Blazers 135-115. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, þá vann Chicago Bulls Boston Cel- tics á miðvikudagskvöld, 110-104. Nánari fréttir af þeim leik eru þær að í leiknum, sem fram fór í Boston Garden, var Michael Jordan hetja Chicago liðsins, með 52 stig, 17 fráköst og 9 stoðsendingar. New York. í NHL-íshokkí- deildinni urðu úrslit þessi í fyrra- kvöld: Calgary Flames-Philadelphia .... 3-2 Pittsburgh Peng.-Toronto M.L ... 5-1 Washington Cap.-Quebec Nordiq . 4-1 St. Louis Cardinals-Minnesota ... 5-5 L.A. Kings-Hartford Whalers ... 7-2 Toronto. Þrátt fyrir að Ben Johnson hafi verið dæmdur í keppn- isbann, fyrir ólöglega lyfjanotkun fyrir Ólympíuleikana í Seoul, eru umboðsmenn hans að reyna að koma á keppni milli Johnsons og Carls Lewis. Umboðsmaður Lewis sagði í gær að ólíklegt væri að af slíku hlaupi yrði, en vildu þó ekki afskrifa þann möguleika. „Þetta yrði að framkvæma án þess að Lewis biði skaða af,“ sagði „umbi“ hans við blaðamenn. FÆRRI FENGU EN VILDU. Zetor dráttarvélarnar hafa í nær tvo áratugi verið vinsælustu dráttarvélarnar meðal bænda, enda lang mest selda vélin eins og súluritið að neðan sýnir. fjöldi 2.500 Massey Ferguson IMT Case Int 215 257 236 257 314 •ÍS%»X-X-X«KÍ .. i mmmm 1690 ipiiliiiiiiigiijii i * 1 2004 2843 B 1971-1983 □ 1984-1987 Heimild: Búnaðarfélag íslands Við bjóðum eftirtaldar gerðir Zetor 5211 47 hö..............kr. 481.000,- Zetor 5245 57 hö 4 WD.........kr. 570.000,- Zetor 6211 59 hö..............kr. 514.000,- Zetor 6245 59 hö 4 WD.........kr. 625.000,- Zetor 7211 65 hö .... ........kr. 565.550,- Ath. Sértilboð: 9% kynningarafsláttur frá auglýstu verði á Zetor 7745 með frambúnaði. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn Vegna mikillar sölu Zetor dráttarvélanna víðs vegar um heim tókst okkur ekki að útvega til landsins nægilegt magn dráttarvéla til að anna eftirspurninni á síðasta ári. En nú getum við boðið flestar gerðir Zetor dráttarvéla til afgreiðslu strax, en aðrar mjög fljótlega. (Eru á leiðinni) (Verð miðað við gengi 25/8 ’88) Zetor 7245 65 hö 4 WD..kr. 669.400,- Zetor 7711 70 hö 4 WD..kr. 616.900,- Zetor 7745 70 hö 4 WD..kr. 756.800,- Zetor 7745 hö 4 WD m. aflúrtaki og þrítengi beisli að framan....... kr. 882.200,- Einstakir greiðsluskilmálar! Auk þess freistandi staðgreiðsluafsláttur umbodið: íslensk-tékkneska verslunarfélagið hf. Lágmúla 5, sími 84525, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.