Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn \ ’ A » k'i 'l.ll. ivvirxm v m/m Laugardagur 12. nóvember1S88 IR1©NB©GUNN FRUMSYNIR: Barflugur DUNAWAYWROURKE B^RFIY „Barinn var þeirra heimur“ „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki i bráð hinum snilldarlega leik þeirra MICKEY ROURKE og FAYE DUNAWAY Leikstjóri Barbet Schroeder Sýndkl. 5,7,9og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Prinsinn kemur til Ameríku i; i» i) i v. m r k i1 n Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu i henni Ameriku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. **** Akeem prins er léttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 I skjoli nætur (Midt om natten) Með Kim Larsen Sýnd kl. 7 Eclipse Hið frábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi (Edipse). Sýnd vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti. Sýnd kl. 3,5.05,9 og 11.15 Fljótt - Fljótt Afbragðsvel gerð spennumynd, eftir meistara Carlos Saura. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Robocop Sýndkl.3,5,9.15 og 11.15 Barnasýningar kl. 3 sunnudag Flatfótur í Egyptalandi í djörfum dansi Alltáfullu VRTTOKMNIA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 Vertu í takt viö Tímann AUGLÝSINGAR 1 83 00 /laugaras= s S(MI 3-20-75 Salur A „Hverdáð sem maðurinn drýgir erdraumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt." i skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karia. Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti i hériendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd k). 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 y Stórfótur Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- Salur B Tvær endursýningar. Miðaverð kr. 200.00 Raflost Gamanmynd Spielbergs í sérflokki. Sýnd kl. 5 og 7. Hárspray mmr u Eldfjörug gamanmynd með Divine. Sýnd kl. 9 og 11 Alvin og félagar Fjörug og skemmtileg teiknimynd. Kl. 3 og 5 sunnudag miðaverð kr. 150.- Salur C Boðflennur Skemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Draumalandið Frábær teiknimynd Spielbergs. Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150,- Margaret Michaels heitir þessi stúlka og hún hefur verið valin líkust Victoriu Principal, af ótal leikkonum, sem gáfu sig fram til að taka við hlutverki Victoriu sem Pamela í DALLAS. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna hafa skoðað hundruð mynda af stúlkum og völdu svo eftir myndunum nokkrar stúlkur í prufumyndatöku og Margaret Michaels varð hlutskörpust. cicccc,^ Frumsýnir toppmyndina: Á tæpasta vaði Pttíitý«U < >)í w-xrt. fcs vn»l t Ují-Í^y. Iwwteí^tV <t'í fcteni •** & <kt>t *«1 XÚ ftí *i{ ÍX¥*» ÍXfrV.^st 8RUCE WIUIS Dil HARD Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard i hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum i dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bióborgin er fyrsta kvikmyndahúsiö á Norðuriöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiennan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilvemnnar er eftir Milan Kundera, kom út I islenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu í miðasölu D.O.A. Aðalhlutverk. Dennis Quald, Daniel Stern. Rocky Morton. Sýnd kl. 9 og 11 V UtKMAStOR'r fí. ;V(;| S8IMÚ V \Kl\ K MVUH-N s«tt »Z : s > H SH.ii tkS I, & »> K'át!»»*SkíkLi(: K ÓíiK ýKKMtS t»Mtís»*t*(<niÍs«r Ht.Y MSÓSK t\ í Wk\» ítv, KiS Sýnd kl. 5 og 7 orfon RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 BÍÓHÖI Frumsýnir toppgrínmyndina: Stórviðskipti , LUY > uiHun ULYTOMUN m 6ETTf MIDLER HlotiyMkrtk »*m al tvw* AnAár -nmt BÍG BUSINESS 7«» tavr ttrat Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum i Bandarikjunum á þessu ári. I Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þfna. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tlsh. Leikstjóri: Jlm Abrahams. sýndkl. 5,7,9og11. Sá stóri (Big) ,„H*ÐA«tltó»B»GSICKn Toppgrinmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið I eins miklu stuði eins og i Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Lokkia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í greipum óttans ■Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við stjórnvölinn. Cari Weathers hinn skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum leikur hér aöalhlutverkið. Action Jackosn spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Nico Toppspennumynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Stefan Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð bömum innan 16 ára. ' n Sýnd kl. 7 og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grinmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 5,7,9og 11 &JASKOl*Blfl li HmÉmttzzn sJmí 22140 Húsið við Carroll stræti KII.IY .MtlillLIS JEFF UANIELS ^ * _THE HOUSE ON’ Carroli strelT Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir frábærir lelkarar, Kelly McGillis (Witness, Top Gun) og Jeff Danieis (Something Wild, Terms of Endearment) fara með aðalhlutverkin. Einn morgunn er Emily (Kelly McGillis) fór að heiman hófst martröðin, en lausnina var að finna f Húsinu við Carroll stræti Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The Dresser) Sýndkl.5,7,9og11 Bðnnuð innan 12 ára j Demi Moore segir að eiginmaður sinn, hinn frægi Bruce Willis, sé alls ekki sá villti tillitslausi gaur og sumir segja. Hún segir að síðan þau gengju í hið heilaga, og þá ekki síst síðan litla dóttirin fæddist, sé hann breyttur maður. Bruce ku vera orðinn hinn besti eiginmaður og heimilisfaðir. „Það er alls ekki ég sem reyni að stjórna honum, heldur er það alveg eins hann sem vill stilla mig og stjórna hegðun minni,“ segir Demi, sem fær nú mikið lof fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Seventh Sign“. Brooke Shields er ekki nema 23 ára, en hún hefur verið fræg fyrir fegurð frá barnæsku. Hún var ekki nema smástelpa þegar hún var orðin hálaunuð fyrirsæta, og aðeins 12 ára lék hún fyrsta aðalhlutverkið í kvikmynd og þá sem „barna- vændiskona". Móðir hennar, Terri, hefur ráðið mestu um framabrautina hjá Brooke og verið óþreytandi að ýta dóttur í fremstu röð. Nú er Brooke Shields bæði fræg og rík og nýjasti samningur hennar er við breska snyrtivörufyrirtækið HEVLON, en stjórnendur þess vilja fá Brooke til að kynna framleiðslu sína. Hún hefur sérstaklega fallegan litarhátt, og segist halda honum við með útiveru, hollu mataræði og reglusemi. Brooke Shields er nú talin í hópi fegurstu kvenna heimsins. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO CaiFE Kringlunni 8—• 12 Sími 689888 Cybill Shepherd sem fræg er úr „Moonlighting"- sjónvarpsþáttunum, hefur þótt nokkuð erfið og uppástöndug við stjórnendur þáttanna. T.d. fór hún fram á að fá stórt og gott hjólhýsi fyrir sig og fjölskyldu sína á upptökustað. Nú síðast kvartaði Cybill yfir því, að tvíburarnir hennar, Ariel og Zack, sem eru á öðru ári, fengju alls ekki svefnfrið, því að svo mikill hávaði og vélahljóð fylgdi kvikmyndatökunni, að börnin gætu ekki fengið sér miðdegisblund. Framkvæmdastjórn „Moonlighting" rauk upp til handa og fóta og létu hljóðeinangra hjólhýsið fyrir 6 þúsund dollara og leggja rás fyrir vögguvísur og róandi tónlist fyrir börnin að hlýða á. En Glenn Caron, framleiðandi sjónvarpsþáttanna, hefur gefist upp á stríðinu við stjörnuna og hefur nú sagt af sér störfum við “Moonlighting". JL&Á Fjölbreytt úrval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bflnum. 'IL yUMFEROAR RAO NÚ líður mér vet! „Vcoöun [ r \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.