Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.11.1988, Blaðsíða 23
,\Laugardagur i 2. nóvernber 1988 * ** * Tíminn 23 Olivia og maður hennar, Matt Lattanzi, með litlu Cloe, sem nú er orðin tveggja ára, ef til vill eign- ast hún systur eða bróður á næstunni Áður fyrr var Olivia Ijóshærð kynbomba og söng um ást og rómantík, ... en nu syng- urhúnumhús- verkin! SfJB^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVKMÐ: ÞJóðleikhúsiðog fslenska óperan sýna: 3^XHnfí;rt ibolfmcmne Stóra sviðið Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna Ævintýri Hoffmanns Ópera eftir Jacques Offenbach HIjómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir í kvöld kl. 20.00. 8. sýning. Uppselt Miðvikudag kl. 20.00 9. Fáein sæti laus. Föstudag 18.11. Uppselt Sunnudag 20.11. Uppselt Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11. Uppselt Laugardag 26.11. Uppselt Miðvikudag 30.11. Föstudag 2. des. Uppselt Sunnudag 4. des. Fáein sæti laus. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Laugardag 10. des. Síðasta sýning fyrir áramót. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Stór og smár eftir Botho Strauss. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Laugardag 19. nóv. Frumsýning Miðvikudag 23. nóv. 2. sýning. Fimmtudag 24. nóv. 3. sýning. Sunnudag 27. nóv. 4 sýning. í íslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir I dag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i islensku Óperunni, Gamla Biói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími 11475. Litla sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: Skjaldbakan kemst þangað líka eftir Árna Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson I kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Aðeins þessar sýningar! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. límapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöid frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. RKYKjAVlKlJR HAMLET Miðvikudag ki. 20. Ath. fáar sýningar eftir í/\ f % SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag kl. 20.30. Örfá sæti laus Fimmtudag 17.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 18.11. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 19.11. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26Í11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30 Miðvikudag 30.11 kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka viðpöntunum til 11. des. Simapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. ALÞYÐULEIKHUSIÐ HOSf KODEULÖBKKOmjrmBR Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson I kvöld kl. 20.30 Miðvikudag 16.11. kl. 16.00. Uppselt. Föstudag 18.11. kl. 20.30 Sunnudag 20.11. kl. 16.00. Mánudag 21.11. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. rm Ltirvnuo „Við giftum okkur um jólin,“ segir Linda Gray (Sue Ellen í DALLAS) Linda Gray, sem árum saman hefur leikið Sue Ellen, eiginkonu JR í DALLAS- þáttunum, hefur að undan- förnu verið í sambúð með sjónvarpsþátta- framleiðand- anum Patrick Markey. Þau hafa nú sagst ætla að gifta sig um jólin. Linda er orðin 48 ára og á tvö uppkomin börn með Ed Thrasher, fyrri eiginmanni sínum. Þau hafa verið skilin í nokkur ár, en þegar Kelly, dóttir þeirra gekk í hjóna- band 1987, þá gengu sögur um að Linda og Ed væru að taka saman að nýju. Þau voru hin lukkulegustu saman í brúðkaupi dóttur sinnar, - en svo varð ekki framhald á sambandi þeirra, enda hafði Linda þá þegar kynnst Pat- rick Markey, sem hún ætlar nú að fara að giftast. Hann er einnig fráskilinn með upp- komin börn eins og Linda. Hann er 11 árum yngri en Farrah Fawcett kom til greina sem aðalstjarnan í sjónvarpsþáttunum Hasarleikur (Moonlighting) í stað Cybill Shepherd. Þá voru svo mikil illindi milli Cybill og framkvæmdastjórans, að hann sagði við stjórn sjónvarpsþáttanna, - að annaðhvort yrði Cybill Shepherd eða hann að fara. Hann hefði þegar útséð nýja stjörnu í þættina, Farrah Fawcett væri til í að taka við hlutverkinu. Stjórnin vildi ekki hætta á að láta Cybill fara, - svo það varð sjálfur framkvæmdastjórinn sem varð að víkja! Söng- og leikkonan Olivia Newton-John hefur nú gefið út nýtt plötualbúm, eftir að hún tók sér þriggja ára barns- burðarfrí frá kvikmyndum og tónleikum. Hér kveður við nýjan tón hjá Olivíu, því að nú syngur hún marga ástr- alska söngva og hún syngur um hjónaband, barneignir, kvenréttindi og m.a.s. um hina alræmdu veiki AIDS. „Ég hef fundið sjálfa mig á ný. Ég hvarf í allt glimmerið í Hollywood og gleymdi upp- runa mínum, sem er í Ástra- líu. í fríinu hef ég farið að meta líf mitt upp á nýtt. Viðhorf mitt til lífsins breytt- ist geysilega þegar við eignuð- umst barnið og nú er það númer eitt að hugsa um vel- ferð litlu dótturinnar." í nýju leikarablaði frá Am- eríku birtist smáfrétt um að Olivia Newton-John, sem orðin er 40 ára, sé nú ófrísk á nýjan leik og læknar hafi fyrirskipað henni algjöra hvíld ef henni eigi að takast að ala barnið. Það má því búast við því að hún verði að taka sér frí á ný, og geti ekki fylgt eftir plötu-albúminu með tónleikum, eins og verið var að ráðgera. leikkonan, en ekki er hægt að sjá það á meðfylgjandi mynd. Á 48 ára afmæli Lindu kom Markey henni á óvart með því að halda upp á afmælið á fínu hóteli í Beverly Hills þar sem saman voru komnir vinir og vandamenn þeirra. Margt af samstarfsfólki Lindu úr DALLAS var þarna til að óska henni til hamingju. Linda sjálf hafði ekki hug- mynd um veisluna, en hélt bara að kærastinn væri að bjóða sér út að borða þegar hann kom upppússaður að sækja hana. Þau Linda Gray og Patrick Markey ætla að gifta sig við jólatréð Cyndi Lauper hefur auðvitað unnið sér mesta frægð með söng sínum og plötur hennar renna út víða um heim. En Cyndi hefur líka drifið sig í leikskóla, og hér á myndinni sjáum við hvar hún er sýna hvernig henni yrði við - ef hún sæi draug — en meðal verkefna á prófinu hjá henni voru að sýna hræðslu, gleði, ást o.fl. Hræðslan er augljós, - og annað er hræðilegt við myndina, það er klæðnaðurinn á stúlkunni. Cyndi leikur nú í myndinni Straumar (Vibes) í Stjörnubíói. Hin „nýja“ Olivia syngur hér ástralska söngva „Olivia Newton-John í Astral íu“ - heitir nýja albúmið hennar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.