Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 1
Um 700kennarar við kennslu án kennsluréttinda • Blaðsíða 3 Gríndverk sett í Ártúnsbrekku milliakreina • Blaðsíða 3 ' ^ 11111 íslenskur vísinda- maður heiðraður af starfsbræðrumsínum • Blaðsiða 6 Stóryrtar yfirlýsingar á Alþingi vegna orða viðskiptaráðherra um þvingunaraðgerðir gegn bændum á ofbeitarlöndum: af jörðunum sínum?“ í utandagskrárumræðum á Aiþingi í gær féllu stór orð þegar fjölmargir þingmenn gagnrýndu Jón Sigurðsson fyrir þau ummæli að til greina kæmi að beina tilmælum til neytenda að kaupa ekki afurðir bænda sem vísir væru að því að ofbeita landið. Sögðu gagnrýn- endur þetta fjarstæðukennda hugmynd til þess eins líklega að magna upp andstöðu gegn bændastéttinni í heild. Spurt var hvernig þekkja ætti kjöt af fé sem ofbítur landið og hvort viðskipta- ráðherra væri að reyna að svelta bænd- ur af jörðum sínum með viðskipta- þvingunum. • Blaðsiða 5 Keypti brennivín fyrir tvær milljónir á230 þús. Ljóst er að forseti Hæstaréttar hefur í hlutverki sínu, ári. Til handhafa forsetavalds er þetta magn áfengis, eða sem einn af handhöfum forsetavalds á meðan forsetinn rúmlega 1000 lítrar, selt fyrir um 230 þúsund krónur, en er erlendis, nýtt sér heimild í reglum til að kaupa 120 almennt útsöluverð þess er hins vegar um 2 milljónir. kassa af vodka og viskí á kostnaðarverði beint frá Ljóst er að framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið líta Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins það sem af er þessu þetta mál mjög alvarlegum augum. # Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.