Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.11.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn I á ! I I A » L'i '1.1 .1 rvvirvivi i nvin Föstudagur 25. nóvember 1988 mBMBOGMM Frumsýnir Á örlagastundu Afar spennandi og dramatísk mynd með úrvals leikurum - Hann var bróðir Josies og besti vinur Jacks, og hann vartil í að gera hvað sem væri til að aðskilja þau. - Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the Spider Woman, Children of a Lesser God), Timothy Hutton (Ordinary People, The Falcon and the Snowman), Stockard Channing (Heartburn, Grease), Melissa Leo (Street Walker), Megan Follows (Silver Bullet) Leikstjóri Gregory Nava Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. S, 7,9 og 11.15 Barflugur MICKEY FAYE )UNAWAY „Barinn var þeirra heimur“ „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki I bráð hinum snilldarlega lelk þeirra Mickey Rourke og Faye Dunaway Leikstjóri Barbet Schroeder Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Eclipse Hið frábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi (Eclipse). Sýnd vegna fjölda áskorana. Leikstjóri: Michelangelo Antonioni Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti. Sýnd kl. 7 Lola Drottning næturinnar Hin fræga mynd Fassbinders. Endursýnd kl. 5,9 og 11.15 Húsið við Carroll stræti Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir frábærir leikarar, Kelly McGillis (Witness, Top Gun) og Jeff Daniels (Somethíng Wild, Terms of Endearment) fara með aðalhlutverkin. Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór að heiman hófst martröðin, en lausnina var að finna i Húsinu við Carroll stræti Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The Dresser) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Prinsinn kemur til Ameríku **** KB, Tíminn Sýndkl. 5,7,9,11.15 Japanskir kvikmyndadagar Fljót eldflugnanna Gamla sagan um eldflugurnar heillaði svo að lagt var í erfitt og örlagaríkt ferðalag. Sýnd kl. 7 Fyrsta ástin Skemmtileg mynd um ástfangnar skólastúlkur. Sýnd kl. 9 Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis. „Martin Scorsese er hæfileikarikasti og djarfasti kvikmyndagerðarmaður Bandarlkjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást I hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt“. Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 SýndíC-sal kl.7og10.45 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð /laugaras= = SÍMI 3-20-75 Salur A í skugga hrafnsins „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást.“ - Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu getur öðlast allt.“ f skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik I aðalkvenhlutverki og I aukahlutverki karia. Fyrsta íslenska kvikmyndin I cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast óðru eins lostæti I hérlendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýndkl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Mlðaverð kr. 600 Salur B Síðasta freisting Krists Saiur C Raflost Gamanmynd Spielbergs í sérflokki. Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 200 Michele Matheson er 17 ára og leikur í sjónvarpsþáttunum „Mr. Belvedere". Hún situr fallega á háa eldhússtólnum heima hjá sér eftir morgunleikfimina. Michele hefur verið kölluð „Draumur unga mannsins" og má segja að hún sé fallegur draumur. % % 11< M 14 Frumsýnir toppmyndina: Á tæpasta vaði Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard I hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum I dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin ér fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiennan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu I sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út I íslenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu í miðasölu D.Ö.A. Aðalhlutverk: Dennis Quald, Danlel Stern. Rocky Morton. Sýnd kl. 9 og 11 POICfH0f VAlDöÍÁItORN HtO? Sftm» Ot'.MSftONW MVRIV UXWiM N '•*& »8 t:«Kl«t: SV i IMiJOft’V i. SAl.OVSS\S« »\ ft >:*.-«»«:K VII». (í.VK V Hi.VN i=ft ÓS K V >.WVv'j| >»»; VHHih V.vSON Sýnd kl. 5 og 7 orlflti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 BMNÖll Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér, toppgrinmyndin „Switching Channels", sem leikstýrt er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Það eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hérer Burt kominn í gamla góða stuðið. Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. I Big Business eru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar I hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmyrtd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmartn. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sá stóri Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum I Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á íslandi. Sjaldan eða aldrei hefurTom Hanks verið I eins miklu stuði eins og i Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í greipum óttans Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við stjórnvölinn. Carl Weathers hinn skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackson spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 Beetlejuice Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Patrick Swayze varð heimsfrægur fyrir leik sinn í „Dirty Dancing". Hann hefur samt ekki gleymt þeim dögum þegar lífið var ekki allt dans á rósum og segist nú ekki kaera sig um að verða allt í einu hafinn til stjörnudýrkunar. „Ég vil ekki verða aftur einmana eins og ég var í gamla daga,“ segir hann. Sade heimsækir ekki oft ættjörð sína Nígeríu. Ástæðan er sú að hún segist myndu þurfa að taka fraktskip á leigu til ferðarinnar og það sé dýrt. "Afi minn átti margar konur og hefur enn 8 í heimili. Þess vegna á ég 108 systkinabörn við mig, svo að ekki sé talið allt tengdafólkið. Ég get ekki verið þekkt fyrir að koma í heimsókn án þess að færa fjölskyldunni gjafir." Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestír fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Simi18666 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8-12 Sími 689888 Dirty Dancing varð svo vinsæl á kvikmyndatjaldinu að nú hefur verið ráðist í að gera sjónvarpsþætti um kynni ungu saklausu stúlkunnar og unga lífsreynda dansarans um miðjan sjöunda áratuginn. Með hlutverkin i sjónvarpsþáttunum fara Melora Hardin og Patrick Cassidy. Joan Collins hefur fetað í fótspor systur sinnar og gerst rithöf undur. Skáldsagan hennar heitir „Prime Time" og þykir illa dulbúin lýsing á lifsbaráttunni í sjónvarpsþáttum í henni Ameríku, m.ö.o. bein tilvísun í Dynasty-þættina. Þar þykir mega þekkja persónurnar og óþarft að taka fram að enska leikkonan fær langbestu meðferðina. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Fjölbreytt úrval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 fAyuKoiJiiiío II SJMI 221*0 Háskólabíó frumsýnir Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2, ein vinsælasta hljómsveitin I dag, fer á kostum. SPecthal otcofioiNG DOLHY STERÍÖI Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir kvikmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 og yfir helgina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.