Tíminn - 09.12.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.12.1988, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. desember 1988 Tíminn 19 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna 3R@inrtfí;>rt iboffmanne I kvöld kl. 20 Uppselt Laugardag kl. 20 Uppselt Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag Takmarkaöur sýnlngafjöldi Stór og smár eftir Botho Strauss. Sunnudag kl. 20 9. sýning. Síðasta sýning Ath. Seldir aðgöngumiðar á 7. sýningu, sem felld var niður á þriðjudagskvöldið vegna veikinda, fást endurgreiddir fram til kl. 17.00 á laugardag. Fjalla-Eyvindur og kona hans eftir Jóhann Sigurjónsson Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð Leikarar: Baldvin Halldórsson, Bryndis Pétursdóttir, Erlingur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Jón Júlíusson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Þórarinn Eyfjörð, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ævar R. Kvaran, Aðalsteinn Jón Bergdal, Þorleifur Arnarsson, Manuela Ósk Harðardóttir o.fl. Annan dag jóla kl. 20 Frumsýning Miðvikudag 28.12.2. sýning Fimmtudag 29.12.3. sýning Föstudag 30.12.4. sýning Þriðjudag 3.1.5. sýning Laugardag 7.1.6. sýning Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20 fram til 11. des., en eftir það er miðasölunni lokað kl. 18. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. E VJSA mggBSðiBi i.i:iKi 'í:iA(i 2(2 lil RF-rVK|AVlKlJR Sunnudag 11.12. kl. 20 Ath. Allra siðasta sýning % SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardag 10.12. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 27.12. kl. 20.30 Miðvikudag 28.12 kl. 20.30 Fimmtudag 29.12. kl. 20.30 Föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. __________________ i I ÍSLENSKA ÓPERAN Málverkasýning (slenska óperan sýnir málverk eftir Tolla i óperunni Opið alla daga kl. 15.00-19.00 til 18. desember. - Þessi eilífð ... hvenær tekur hún eiginlega enda, ha? - Við skulum hafa þetta tvöfalt brúðkaup: Þú giftist einhverri annarri og ég " einhverjum öðrum ... k|| | ortuibb Leikkonan Sally Field og fjölskylda í flugslysi, -ensluppuómeidd Ég las bænir og bað guð að vernda barnið mitt og okkur öll,“ sagði leikkonan Sally Field þegar blaðamenn töl- uðu við hana eftir flugslys sem hún og fjölskylda hennar lenti í. Þetta var hræðileg reynsla fyrir farþegana, sem voru reyndar Sally sjálf, eiginmað- ur hennar og Sam, tæplega tveggja ára sonur þeirra ásamt móður Sallyar. Flug- maður á leiguþotu þeirra, hætti við flugtak á síðustu stundu á flugvellinum í Asp- en í Kóloradó í Bandaríkjun- um, en þau voru á leið heim til Hollywood eftir frí í fjalla- bústað í Aspen. Þotan var komin á fullan hraða og þegar hætt var við flugtak hentist vélin áfram á tvær aðrar kyrrstæðar flugvél- ar og bensínið flaut út um allt. Sally og Alan Griesman, eiginmaður hennar, komust út um neyðarútgang ’ með Sam, son sinn, og sömuleiðis fór mamma Sallyar út um neyðarútganginn og flugmað- urinn og aðstoðarmaður hans. Hjálparsveit flugvallarins kom fljótlega á vettvang, en það sem mest var óttast var að eldur kæmist í flæðandi bensínið. „Það var eins og hvert annað guðs lán að þetta sprakk ekki allt í loft upp,“ sagði Jerry Sommers bruna- liðsmaður á vellinum. Sally Fleld og fjölskylda komust ómeidd út um neyðarútgang, en flugmennirnir báðir meiddust, þó ekki alvarlega Þau Sally og Alan Griesman giftu sig 1985. Þau sjást hér með Sam, (Samuel H. Marian Griesman) sem varð 2ja ára nú föstudaginn 2 desember. Sally Field átti um tíma i langvarandi ástasambandi við Burt Fteynolds en þegar Loni Anderson varð yfirsterkari i togstreitunni um kvennagullið Burt, þá kom Alan til skjalanna og þau Sally lifa nú í hamingjusömu hjonabandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.