Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Miðvikudagur 28. desember 1988
TRASSA AÐ TILKYNNA
MILLIFÆRSLUR Á KVÓTA
Sjávarútvegsráðuneytið hefur sent fjölmörgum útgerð-
armönnum skeyti að undanförnu til að minna þá á að skila
inn aflaskýrslum og tilkynna um færslur á kvóta milli skipa.
Að sögn Jóns B. Jónassonar hjá sjávarútvegsráðuneytinu
eru þetta hefðbundnar áminningar, þar sem fram kemur
að skipin verði svipt veiðileyfum ef ekki verði gengið frá
málunum. „Það er eins og sumir menn skilji ekki neitt
nema að hótun fylgi,“ sagði Jón.
Hann sagöi uö ckki væri Ijóst
hvcrsu margir væru húnir að vciða
fram yfir kvóta. „Viö crum alltaf í
glímu viö sömu mcnnina, þcir gcta
aldrci gcngiö frá sínum málum, bæði
hvaö varöar aflaskýrslur og milli-
færslur milli báta, þannig ;iö viö
höfum vcrið aö scnda monnum
áminningu um aö ganga frá þcssu,"
sagði Jón. Ganga á frá tilfærslum
milli báta áöur cn vciöifcrö Itcl'st, cn
hjá mörgum hcfur oröiö misbrcstur
þar á. Nú cru nicnn í óöa önn aö
færa á milli skipa kvóta scm þcir
hafa kcypt cöa átt fyrir, cn trassaö
aö l'æra á milli. „Viö sjáum ckki
l'yrr cn í byrjun janúar, livaö mcnn
hafa syndgað mikiö. I'á lokum viö
dæminu og tökum ckki mark á
tilkynningum scm bcrast cftir þann
tíma. Viö höfum vcriö aö scnda
mönnum undanfariö skcyti og bcnda
þcifn á aö þcir vcröi aö ganga frá
þcssu," sagöi Jón.
Jón sagöi aö kvótasala hcföi vcrið
fjörug síöustu mánuöi. A fcrðinni
cru allavcga skipti og oftast í því
formi aö þcir scm cru mcö báta fá
aöra báta til aö liska l'yrir sig gcgn
því að Icggja upp hjá scr cöa þá um
millifærslur milli báta cr að ræöa.
Aö sögn Jóns cr líklega í fæstum
tilfcllum um kaup í bcinhörðum
pcningum aö ræöa.
Bátar mcga fiska 5% Iramyfir
kvótann, scm síðan cr gcrt upp árið
á cftir og þá kvótinn minnkaöur cöa
aukinn cftir því scm viö á.
f>á cr töluvcrt um aö mcnn hafi
ckki klárað kvótann sinn á þcssu ári.
Jón sagöi aö alltaf væri citthvaö um
þaö aö mcnn gcymdu þau 5% scm
lcylilegt væri aö gcyma, scm þeir
síöan l'æröu á milli cöa scldu. „Kvót-
arnir nýtast því upp mcð cinum eöa
öörum hætti og rnjög sjaldgæft aö
þcir falli niöur," sagöi Jón. -ABÓ
>s: 'v
\^Cnvnv^v:.:'»s, s- ' v*»ll
Skjálftavirkni, gasútstreymi og aukiö vatn í borholum á Suöurlandi,
_______ er ekki talið fyrirboði Suðurlandsskjálftans:
Almannavamir kanna málið
Nú rétt fyrir jólin hækkaði vatnsborð í borholu að
Hjalianesi í Landssveit um rúman metra, gas tók að streyma
úr jörðu á svipuðum slóðum og þenslu varð vart á mælum í
borholum á Suðurlandi. Þá hækkaði vatnsborö í borholu í
Vestmannaeyjum um tvo metra, en á hve löngum tíma það
hefur gerst er ekki vitað, þar sem reglulegt eftirlit er ekki með
holunni. Þá hafa fundist jarðskjálftar á Flúðum í Hruna-
mannahreppi og skjálftavirkni hefur verið nokkur á Suður-
landi mestallan desembermánuð.
Bcnt hcfur vcrið á aö í Kína urðu
fyrir nokkru vcrulegir jaröskjálftar
og tekið var til þcss þar að svipaðra
brcytinga varð vart á undan skjálft-
unum, þ.c.a.s. gliönunar, gasút-
strcymis úr jörðu og breytinga á
Itvcrum og grunnvatni.
Eru þcssar hræringar fyrirboði
Suðurlandsskjálftans? Tíminn ræddi
viö nokkra mcnn, lærða og leika um
þessi mál.
Ragnar Stcfánsson jarðskjálfta-
fræðingur á Vcðurstofunni:
„Sannleikurinn er sá að það verða
oft breytingar neðanjarðar hcr á
landi sem á stundum lcysa út lofttcg-
undir og fleira, án þess að vcra á
neinn hátt undanfari jarðskjálfta.
Það var cinhvcr þcnsla á cinni út-
varpsstöðinni cn hvort hún var víðar
veit ég varla.
Stöku sinnum sjást breytingar á
þenslumælum og ýmissa hræringa
verður vart án þcss þó að það boði
nokkurt sérstakt. Stundum eru
breytingarnar þó þannig að haft cr
samband við Almannavarnir ríkis-
ins.“
Ragnar sagði að vatnsyfirborð
hefði hækkað í borholu í Hjallanesi
í Holtum og hefði farið að renná úr
holunni. Hola þessi væri þriggja ára
gömul og hefði vatn staðið um einn
metra neðan yfirborðs í henni lengst
af. Miklir vatnavextir hefðu hins
vegar verið undanfarið í Holtunum
og Landssvcit og hcfði grunnvatnsyf-
irborðið gctað hækkað þcss vcgna.
Ragnar sagði að scttur hcfði verið
upp jarðskjálftamælir i grcnnd við
Hjallanes og hcföu skjálftar ckki
rcynst ócðlilcga miklir á mælinum.
Þá hefðu mcnn orðið varir við tals-
vcrt gasuppstreymi viö laugar við
Hjallancs, á svæöinu þar sem bor-
holan uinrædda cr. Þaö gas cða loft
hcfði nú vcrið cfnagrcint og væri það
koldíoxíð.
Bændur þarna á svæðinu könnuð-
ust ckki við loftuppstrcymi af þessu
tagi þarna áður. cn Ragnar sagði að
komið hefði einnig í Ijós viö athugun
að um talvert mcira loftuppstreymi
hefði verið að ræða úr borholu í
Kaldárholti cn venjulegt væri.
Þá sagði Ragnar að nokkrar brcyt-
ingar hefðu verið á þenslumælum
sem væru í borholum á Suðurlandi,
cn þær hcfðu ckki tekið því fram
scm áður hefur sést. Hins vegar
hefði verið liaft samband við Al-
mannavarnir ríkisins eins og oft
áður við aðstæður sem þcssar.
Ragnar sagði að það hefði verið
gert að þessu sinni án þess þó að
menn hefðu verið sérstaklega að
búast við Suðurlandsskjálftanum.
Sannleikurinn væri sá að ekki væri
hægt að spá fyrir um jarðskjálfta.
Því væri það óheppilegt þegar
fréttir af því tagi sem voru uppi í
Ríkisútvarpinu fimmtudaginn fyrir
Séð yfir Suðurlandsundirlcndið.
jólin væru tengdar jarðskjálftum því
þá væri verið að vekja falskar vonir
um spágctu jarðfræðanna en jafn-
framt spillt fyrir trúverðugleika
þeirra þcgar að því kemur aö hægt
verði að einhverju leyti að spá fyrir
um skjálfta.
Ragnar sagði að verið væri að
koma upp búnaði á Suðurlandi scm
vonir stæðu til að hægt væri að nota
til að fylgjast betur með svæðinu og
komið hcfur fram í fréttum. Hann
sagði að ætlunin væri að kerfið yrði
fullbúið næsta haust en með vorinu
væri ætlunin að gangsetja örfáar
útstöðvar.
Guðjón Petersen forstöðumaður
Almannavarna ríkisins:
„Pað voru vissulega einhverjar
hræringar þarna neðanjarðar sem
við treystum okkur ekki til að segja
til um hvort væru undanfari skjálfta
eða ekki.
Þegar einhverjar breytingar verða
á því sem kalla má eðlilegt í mælan-
legum þáttum jarðfræðinnar, þá er
það rútínuverk hjá okkur að bera
saman hvort eitthvað fleira hafi
breyst. Síðan hittum við jarð-
fræðingana og ræðum við þá um
þessi mál og um hvort eða á einhvern
hátt mcgi túlka þessa hluti. Síðan er
venjan að láta almannavarnanefnd-
armenn vita," sagði Guðjón Peters-
en forstöðumaður Almannavarna
ríkisins.
Guðjón sagði að ekki væri enn
þekkt aðferð við að spá fyrir um
jarðskjálfta og menn þekktu ekki
beina fyrirboða skjálfta á Suður-
landi, eða annarstaðar hérlendis.
Hann sagði að varast þyrfti að láta
fólk halda að hægt væri að spá fyrir
um skjálfta. Hins vegar þegar fréttist
að vatnsborð hækkar í borholum
eins og gerst hefur í Hjallanesi og
Vestmannaeyjum þá hefðu menn
andvara á sér.
Varðandi gasstreymi úr jörðu
austur í Landssveit og óróleika á
jarðskjálftamælum veðurstofunnar
mestallan mánuðinn sagði Guðjón
að þegar svona atvik koma upp væri
ábyrgðarleysi að athuga þau ekki og
það hefði nú verið gert eins og alltaf
þegar slíkt kemur upp. „Við látum
okkur ekkert slíkt vera óviðkom-
andi,“ sagði hann.
Hann sagði að þar sem jarðskjálft-
ar hafa orðið hefðu menn tilhneig-
ingu til að túlka ýmsa svona hluti
sem fyrirboða sjálfra skjálftanna.
Hins væri að gæta að sérhvert svæði
jarðarinnar hefði sín cigin sérkenni
og því ómögulegt að segja að það
sem gerst hefur á Suðurlandi undan-
farið sé forboði þess sama og gerst
hefur í Kína eða einhvers staðar
annars staðar á jörðinni.
Hann sagði að Almannavarnir
tækju fullt mark á öllum breytingum
af þessu tagi, sem væri frávik frá
hinu venjulega. Því væru menn betur
viðbúnir meðan breytingar gengju
yfir en ella og væri svo nú. Farið væri
yfir áætlanir og gengið úr skugga um
að allir þættir þeirra og viðbúnaður
væri í lagi.
Svipaðar kringumstæður hefðu oft
komið upp áður undanfarin ár og
jafnan brugðist eins við og nú.
Kjartan Magnússon bóndi í
Hjallanesi sagði Tímanum að ná-
granni hans hefði tekið eftir því fyrir
urn það bil hálfum mánuði að vatn
var tekið að streyma upp úr borholu
en jafnan hafði verið um metri niður
á vatnið í holunni.
Kjartan sagði að þeir hefðu síðan
fylgst með holunni og væri nú hætt
að renna úr henni en vatnsyfirborðið
þó hátt. Hann sagði að undanfarið
hefðu verið miklir vatnavextir og
mikið í læk sem þarna rennur í
grennd við holuna.
Það hefði hins vegar oft áður verið
mikið í læknum án þess að það hefði
áhrif á vatnsyfirborðið í holunni.
enda væri hún 68 metra djúp og
fóðruð talsvert langt niður. -sá
/