Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 28. desember 1988 Umferðarslys við Gullinbrú: Fernt flutt á slysa- deild Fernt var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bíla við Gullinbrú á mánudagskvöld. Áreksturinn vildi þannig til að annar bíllinn snérist á götunni vegna hálku og fór yfir á öfugan vcgarhelming, þar sem hann lenti framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Þá var einnig fernt flutt á slysa- deild eftir að bifreið ók á ljósastaur á Sætúni, skammt austan Höfðatúns. Stúlkan scm ók bílnum slasaöist talsvert og var lögð inn, en farþeg- arnir þrír sem í bílnum voru slösuð- ust minna og fengu að fara heim að rannsókn lokinni. Fjöldi árekstra varð í hríðinni á jóladag, en flcstir smávægilegir. Meðal annars var ekiö á kyrrstæðan Volvo á horni Framnesvegar og Hringbrautar á jóladag. Sá sem það gcrði ók á brott, talið er að Toyota Corolla hafi verið þar á fcrð. -ABÓ Plastpok- ar verða seldir í búðunum Frá og meö næstu áramótum munu vcrslanir sem seljtt dagvörur og almennan neysluvarning, selja innkaupapoka úr plasti sem til þessa haftt verið afhentir án gjalds. Stórir pokar munu kostii á krónur og litlir, 4 krónur. Til einföldunar hal'a Kiiupmanna- samtök ísliinds og Verslunardeild Sambandsins samið uni þesa l'ram- kvæmd við Landvernd, en þau sam- tök inunu fá helming al' nettósölu- verði pokanna til uppgræðslu lands og fræðslu um gróðurvernd. Engin breyting verður hvað viirð- iir auglýsingar á umbúðunum, en merki Landverndar verður sett á handföng þeirrii. Fra slysstað VÍð Gullinbrú. timamynd Pjetur Bæjarfulltrúi í Garðabæ telur bæinn afskiptan í löggæslumálum: Engin lögreglustöð né -maður í bænum „Garðabær er afskiptur hvað varðar löggæslu. Engin lögreglustöð, né fastur lögreglumaður er í bænum og heyrir bærinn undir löggæslusvæði Hafnarfjarðarlögreglunnar,“ sagði Hilmar Ingólfsson bæjarfulltrúi í Garðabæ við Tímann. Hilimir siigöi að lögregla sæist ekki í bænutn nema hún væri kölluö til. Þar sem lögreglu- mennirnir þekktu lítiö til í bænum upplýstust mál sjaldan, svo sem innbrot og önnur smærri mál. Þá sagði Hilmar að alda skemmdar- verkii hefði s.l. haust gengið yfir bæinn og hefðu skemtndarverkin heyrt undir rannsóknarlögregluna í Híifnarfirði en innbrot hins vegar undir Rannsóknarlögrcglu ríkisins í Kópavogi og á tíöum ekki fljótséð hvort rúöubrot sé innbrot eða skemmdarverk. Þorstcinn Geirsson ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu sagöi að þctta fyrirkomulag gilti um land allt og Garðabær ekkert cinsdæmi í þessu tilliti. Hann sagð- ist sjálfur búa í Garðabæ og ekki hafa orðið þess var að Garðabær væri afskiptur hvað varðaði lög- gæslu. - Fyrir tæpum tveim árum var fengið norskt ráðgjafafyrirtæki til að taka út og gera tillögur um nýja skipan löggæslu á öllu Reykjavík- ursvæðinu. Tíminn spurði Þorstein Geirsson ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðu- neytinu um hvort eitthvað hefði verið nýtilegt í þessum tillögum og hvort hægt væri að nýta betur mannafla og tækjakost sem fyrirer. „Það voru ýmsar tillögur sem l'ram komu í þessari svokölluðu norsku skýrslu unt meira samstarf lögregluliðanna á höfuðborgar- svæðinu. Þær hafa að hluta til verið framkvæmdar á þanh hátt að lög- gæsla á Seltjarnarnesi.Mosfellsbæ, Kjalarncsi og Kjós heyrir nú undir Reykjavíkurlögregluna en ekki Hafnarfjarðarlögregluna eins og áður var," sagði Þorsteinn. - Tillögur Norðmannanna hnigu að nokkru að því að sameina lögregluliðin á svæðinu undir eina yfirstjórn og nýta á þann hátt betur ntannafla og tæki og að auðveldara yrði að miðla liði til staða þar sem þörf væri á hverju sinni. Aðspurður um hvort ástæða þess aö sérhvert lögreglulið á Reykja- víkursvæðinu hefur enn ekki verið sameinað undir eina yfirstjórn væri vegna andstöðu smákóngaveldis og „hrepparígs", sagði Þorsteinn: „Um það skal ég ekkert fullyrða. Hitt er annað að í skýrslunni var sett spurningamerki við hvort rétt væri að fella Hafnarfjarðarlögregl- una undir slíka stjórn en talið að Kópavogslögreglan ætti þar heima. Mér skilst hins vegar að Kópavogur vilji hafa sína löggæslu eins og verið hefur,“ sagði Þorsteinn Geirsson. - sá Nýir verkamannabústaðir í Kópavogi: 25 lyklar afhentir Þtinn 15. desember fengu25 ttýir íbúðaeigendur afltenta lykla aö íbúðum sínum t nýjum verka- mannabústöðum ttö Hlíðarhjalla 51-55 í Kópavogi. Þcssir vcrka- mannabústaðir eru í Suðurhlíðum Kópavogs á einu eftirsóttasta bygg- ingasvæði bæjarins. íbúðir og lóð eru fullfrágengin og er byggingar- kostnaður um 45.000.- kr. á fcr- metra. Þessar 25 íbúöir skiptast í 7 tveggja herbergja tbúðir. 15 þriggja herbergja og 3 fjögurra herbergja. Bygging næsta fjölbýlishúss verkamannabústaða í Kópavogi er langt komin og standa vonir til að 24 íbúðir að Hlíðarhjalla 57-61 verði afhentar í vor. Þá er haftn bygging næstu tveggja húsanna við Hlíðarhjalla 63-73 með 52 íbúðum sem verður úthlutað í janúar næst- komandi. Þcss niá geta að yfirleitt eru 3-5 untsækjendur unt hverja tbúð í verkamannabústöðum í Kópavogi, Hlíðarhjallí í Kópavogi. þannig að þessar byggingar í Suöurhlíðum bæta mjög úr brýnni þörí. Formaður stjórnar Verka- mannabústaða t Kópavogi er Guðrún Einarsdóttir og frant- kvæmdastjóri er Gissur J. Kristins- son. -áma. Kvikmyndanefnd Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd, sem hafi það hlutverk að fjalla unt stefnumót- un í kvikmyndamálum og undirbúa stofnun kvikmyndafélags íslands. Nefndinni eru falin þau verkefni, að kanna Iög og reglur sem eru í gildi um kvikmyndamál í nágranna- löndunum. Jafnframt. að athuga rekstrarskipan á Kvikmyndasjóði og Kvikmyndasafni íslands. svo og samstarfi þeirra við þá aðila sem tengjast kvikmyndagerð. Einnig fær nefndin það verkefni, að endur- I 'ya.m # r Latin er fru Theódóra Sig- urðardóttir Frú Theódóra Sigurðardóttir, ekkja Steingríms Steinþórssonar fyrrv. forsætisráðherra, lést að kvöldi jóladags sl., 89 ára að aldri. Frú Theódóra giftist Steingrími Steinþórssyni árið 1928 og áttu þau heima á Hólum í Hjaltadal þar sem Steingrímur var skólastjóri til ársins 1935. Eftir það bjuggu þau í Reykj- avík, þegar Steingrímur tók við starfi búnaðarmálastjóra. Hann lést skoða lög um kvikmyndamál frá 30. maí 1984 og leggja fram drög að nýjum lögum unt kvikmyndamál, sem yrðu lögð fram á Alþingi hið fyrsta. Sæti eiga í nefndinni: Ágúst Guðmundsson. kvikmyndagerðar- maður, Atli Ásmundsson, fulltrúi. Elsa Þorkelsdóttir. framkvæmda- stjóri, og Þráinn Bertelsson. kvik- myndagerðarmaður, og er hann jafnframt formaður nefndarinnar, sem áætlað er að Ijúki störfum fyrir 31. mars, n.k. minrist nánar hér í blaðinu síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.