Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 28. desember 1988 Miðvikudagur 28. desember 1988 Tíminn 11 lllllll íÞRÓTTIR llllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiiiill Enska knattspyrnan: Arsenal í toppsætið eftir sigur á Charlton Arsenal er nú í efsta sæti ensku knattspyrnunnar eftir leikina annan í jóluin. Norwich, seni ekki lék á mánudag, á því leik til góóa. Enski landsliðsnýliöinn, Brian Marwood, geröi 2 mörk í 3-2 sigri Arsenal á Charlton tinnan jóladag. Marwood kom Arscnal yfir úr víta- spyrnu í fyrri hálflcik og Paul Mcr- son kom liðinu tvcimur mörkum ylir. Charlton minnkaöi muninn þegar í 2-I mcö marki Stcvc McKenzic, scm þá var nýkominn inná scm varamaöur. Brian Mar- wood var aftur á fcrðinni 13 mín. fyrir leikslok. Kckcnzie minnkaði muninn í 3-2 þegar 7 mín. voru til lciksloka og þrátt fyrir ákafar sóknir Charllon undir lokin þá tókst þeim ckki aö jafna. Dcrby County hrapaöi úr 4. sæt- inu eftir 0-1 ósigur gcgn Livcrpool á hcimavclli sínum Bascball Cround. I’að var markaskorarinn lan Rusli scm batt cnda á sigurgöngu Dcrby á 17. mín. leiksins cftir scndingu frá Pctcr Bcardslcy. Convcntry byrjaöi vcl gcgn Sout- hampton. Þcir David Philips og Gary Bannisterskoruöu fyrirgestina í fyrri hálflcik, cn Roc Wallace minnkaöi muninn fyrir Dýrölingana. Pcgar skammt var til lciksloka náöi Kcvin Moorc að jafna fyrir heimaliö- iö og þá fór heldur bctur aö hitna í kolunum. Eftir slagsmál var þcim Ciary Bannistcr og Russel Osman baoum vikiö af lcikvelli. Willwall cr hcldur l'ariö aö lækka llugið í dcildinni. Liöið tapaöi Wim- blcdon á útivclli 0-1. Pað var Charlt- on Fairwcathcr scm gcröi sigurmark bikarmcistaranna á 53. ntín. Markahæsti lcikmaöur cnsku knattspyrnunnar nú cr Alan Mcin- iilly. Hann gcrði bæöi mörk Aston Villii gcgn OPR á mánudaginn. Trcvor Francis skoraöi sjálfur mark sinna manna. Guðni Bergsson lck með Tottcn- ham gcgn Luton, vcgna vcikinda Chris Farirloughs. Guöni lck í stöðu hægri bakvarðar og stóö sig þokkit- lega. Lciknum lauk mcð markalausu jafntcfli. Miinchcstcr Unitcd tókst loks að vinna leik cr liöið fckk jafntcflisk- óngana frá Nottingham í hcintsókn. Ralph Milnc og Miirk Hughus gcrðu mörkin. Tony Cottce gcröi sigurmark Evcrton gcgn Middlesbrogh. Áöur haðfi Trcvor Steven komið Evcrton yfir og Dcan Glovcr jafnað fyrir Middlcsbrough. í 2. deildinni vakti athygli aö í leik Oxlörd og Walsall skoraöi cinn og sami leikmaðurinn 4 mörk. Hann hcitir Richard Hill og lcikur mcö Oxford. Oxford vann lcikinn 5-1. Trevor Francis. Urslitin i 1. deild: Aston Villa-Q.P.R................2-1 Charlton-Arsenal ................2-3 Derby-Liverpool .................0-1 Everton-Middlesbrough ..........2-1 Man. Utd.-Nottingham Forest .... 2-0 Sheffield Wed.-Newcastle....... 1-2 Southampton-Coventry.............2-2 Tottenham-Luton .................0-0 Wimbledon-Millwall.............. 1-0 Úrslitin í 2. deild: Brighton-Cristal Palace ....... 3-1 Chelsea-lpswich.................3-0 Hull-Bradford ................. 1-1 Leeds-Blackburn ................2-0 Leicester-Bournemouth...........0-1 Oldham-WBA .................... 1-3 Shrewbury-Birmingham............0-0 Stoke-Man.City..................3-1 Sunderland-Barnsley............ 1-0 Swindon-Plymouth............... 1-0 Walsall-Oxford................. 1-5 Watford-Portsmouth............. 1-0 Staðan í 1. deild: Arsenal . 17 10 4 3 37 20 34 Norwich . 17 9 6 2 26-18 33 Liverpool . 18 7 7 4 22 13 28 Millwall . 17 7 6 4 28 21 27 Everton 17 7 6 4 22 16 27 Coventry 18 7 6 5 21 17 27 Derby . 17 7 5 5 20 13 26 Southampton . . . . . 18 6 8 4 31-27 26 Man. Utd . 18 5 9 4 22 16 24 Aston Villa 18 5 8 5 28 27 23 Tottenham 18 5 7 6 28 28 22 Notth. Forest . . . . 18 4 10 4 20 23 22 Sheff. Wed 17 5 6 6 15 18 21 Middlesbrough . . . 18 6 3 9 23 31 21 Q.P.R 18 5 5 8 18 18 20 Luton 18 4 8 6 17 18 20 Wimbledon 17 5 4 8 17 26 19 Newcastle 18 4 5 9 16 32 17 Charlton 18 3 7 8 19 31 16 West Ham 17 3 4 10 14 31 13 Staðan í 2. deild: Chelsea . 22 11 7 4 43-23 40 W.B.A . 22 11 7 4 38-20 40 Blackburn . 22 12 3 7 36-28 39 Watford . 22 11 5 6 34-22 38 Man. City . 22 10 7 5 31-22 37 Portsmouth 22 9 8 5 34-25 35 Bornemouth . 22 10 4 8 26-24 34 Barnsley 22 9 6 7 29-27 33 Sunderland . 22 7 10 5 30-26 31 Stoke 22 8 7 7 25-33 31 Leeds 22 7 9 6 26-22 30 Swindon 21 7 9 5 29-28 30 Ipswich . 22 9 3 10 29-29 30 Crystal Pal 21 7 8 6 30-28 29 Plymouth 22 8 5 9 30-34 29 Leicester 22 7 8 7 26-31 29 Oxford 22 7 6 9 36-33 27 Bradford ^. . . . 22 5 10 7 23-28 25 Hull 22 6 7 9 26-34 25 Oldham 22 5 8 9 34-37 23 Shrewsbury . 22 4 10 8 18-28 22 Brighton . 22 6 3 13 28-39 21 Birmingham . 22 3 6 13 16-42 15 Walsall . 22 2 8 12 19-33 14 Ian Rush gerði sigurmark Liverpool gegn Derby. ÍÞRÓTTIR I Arnór Guðjónsen með bikarinn glæsilega sem fylgir nafnbótinni íþróttamaður ársins. íþróttamaður útnefndurí í hófi sem Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir í hádeginu í dag, verður kunngjört hver hlýtur nafnbótina íþrótta- maöur ársins 1988. íþróttamaður ársins verður í dag valinn í 33. sinn. Fyrst var staðið að slíkri kosningu 1956 og þá varð Vilhjálmur Einarsson fyrir valinu. Hann hefur alls 5 sinnum orðið fyrir valinu sém íþróttamáð- ur ársins, eða oftar en nokkur annar íþróttamaöur. Alls hefur 22 einstaklingum hlotnast sá heiður að verða fyrir valinu í kjöri íþróttafréttamanna, en núverandi handhafi hins glæsilega bikars sem útnefn- ingunni fylgir, er knattspyrnumaðurinn Arnór Guðjónsen. Tímamynd Pjetur. ársins dag Sá háttur er nú viðhafður í kjörinu að hver og einn íþróttafréttamaður innan Samtakanna, er kjörgengur, en áður var 1 atkvæðaseðill á hvern fjölmiðil. í dag kemur síðan í ljós hvaða íþróttamaður mun varðveita bikarinn næsta árið. í byrjun næsta árs mun sá útvaldi taka þátt í kjöri íþróttamanns Norðurlanda. BL Körfuknattleikur: Júgóslavi hafnar boði Boston Celtics gerði í staðinn samning við Real Madrid Júgóslavneski landsliösmaöur- inn Stojkan Vrankovic hefur skrif- aö undir sainning viö spænska sfórliðiö Real Mailrid. Fyrir samn- inginn fær kappinn í sinn iiliit um 750 þúsund dali. Til stóö aö Vrankovic færi til Boston Celtics í NBA-deildinni og ckkert var eftir annaö en aö skril'a undir samninginn. Fyrir vikið átti Vrankovic að fá í sinn hlut 200 þúsund dali. en á síöustu stundu buuö Real Madrid hetur. Paö var jiigóslavneski snillingur- inn Drazen Petrovie, seni leikur nieö Rcal Madrid, sem haföi milli- góngu um aö Vrankovic var hoöiiin samningur við liöiö, sem vantaöi tiliinnanlega miðlierja. Peir félag- ar léku háöir meö júgóslavneska lundsliöiiiu á Olynipiiileikiinum i Seoul, þar sem jiigósluvneska liöiö varö í 2. sæti. „Boston Celtics bauð mér 200 þúsund dali, fyrir fyrsta áriö og jafnvel meiri peninga siöar, en Real Madrid kom með lietra boð. Peir lofuöu meiri peuingum, stórri íhúö og Porsclie bifreið, þannig aö þaö var ekki erlítt aö taka ákvörö- un," sagði Vrankovic, sem er mjög sterkur miölierji. I$L Leikmönnum Los Angcles Lakers gcngur hálf illa að sigra mótherja sína í amcríska kórfubolt- anum. Á sunnudag töpuðu þcir fyrir Utah Jazz 101-87 og á mánudag töpuðu þeir fyrir Phoenix Suns 111- 96. Þess má gcta að þrátt fyrir þessar hrakfarir cru þeir cnn efstir í sínum riðli. Önnur úrslit á sunnudag og mánudag: Philadelphia 76ers - Was- hington Bullets 125-110, Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-95, Miami Hcat - San Antonio Spurs 111-109, Washington Bullets - New Jersey Nets 120-108. Spænska knattspyrnuliðið Bar- celona gerði tilboð í snillinginn Ruud Gullit en hann leikur með ítalska liðinu AC Milan. Forseti AC Milan Silvio Berlusconi benti forseta Barcelona á að Gullit væri ekki til sölu frekar en félagi hans Marco van Basten sama hvaða upphæð væri í boði. Nokkrir leikir fóru fram í ísknattleik á mánudag: Ncw York Rangcrs-Ncw Jcrscy Dcvils 5-1, N'cw York Islandcrs-Toronto Maple Leafs 4-3, Pittsburg Pcnguins-Hart- ford Whalers 4-3. Buffalo Sabrcs- Boston Bruins 2-1, St Louis Blues- Chicago Black Hawks 4-1, Minnes- ota North Stars-Winnipeg Jcts 5-1, Calgary Flames-Vancouvcr Canucks 3-2. Áfram Kuwait öskruðu ánægðir áhangendur hins unga og efnilcga knattspyrnulandsliðs Kuw- ait. Bagdad var sögusvið lciksins milli íraka og Kuwaitmanna, scm ckki mun líða úr minni heima- manna, þar scm Kuwait burstaði Irak mcð tveimur mörkum gcgn engu. Var það mál manna að knatt- spyrnumcnn þcirra íraka ættu öllu hcldur að snúa sér að þeirri mætu íþrótt, golfi... Knattspyrna: Marco Van Basten kjörinn knattspyrnu- maður ársins í Evrópu Frank Rijkaard Lothar Matthus Hotlenski lundsliösmuöurinn Marco Van Basten var í gær kjórinn knatt- spyrnumaöur ársins í Gvrópu. Þaö athvglisveröa við kjörið er að « næstu tveimur sætum urðu félagar Basten úr holfenska landsliöinu og AC Mílan, þeir Ruud Gullid og Frank Rikjaard. Gullid var knatlspyrnuinaður ársins í fyrra. Þetta mun vera í fyrsta sinn í sögunni sem samherjar úr féiagsliöi og landsliöi eru i þremur efstu sætunum. Það er tíniaritið France Football, sem stendur fyrir kjörinu. í síðasta mánuði urðu söinu niöurstööur, er enska blaöiö World Socer valdi knattspyrnuniumi árs- ins í heiminum. Úrslitin i kjörinu í gær uröu þessi: 1. Marco Van Basten Ilullandi, AC Mílan 129 stig. 2. Ruud Gullid Hollandi, AC Mílan 88 stig. 3. Frank Rikjaard Hollandi. AC Mílan 45 stig. 4. Alkexei Mikhailitchcnko Sovétríkjun- um, Dynamn Kiev 41 stig. 5. Ronald Koeman Hollandi, PSV Ein- dhoven 39 stig. 6. Lothar MatHius V-Þýskalandi, Inter Milan lö stig, 7. Gianluca Vialli Ítalíu, Sampdoria 7 stig. 8. Franco Baresi Ítalíu, AC Mílan 5 stig. 9. Jörgcn Klinsmann V-Þýskalandi, Stuttgart 5 stig, 10. Alexander Zavarov Sovétríkjunum, Juventus 5 stig. BL Happdrætti Styrktar- félags vangefinna. Vinningsnúmer: Bifreið, Subaru station nr. 74654 Bifreið, Honda Civic, nr. 30327 Bifreiðar að eigin vali á kr. 500.000 - nr. 40057, 43738, 46092, 51305, 55036, 59123, 81633, 90877 Styrktarfélag vangefinna »!■ REYKJKMÍKURBORG Ifl AeuiMvi Stödcvi 'I* Fóstra eða uppeldismenntaður starfsmaður óskast að skóladagheimili Breiðagerðisskóla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84558 og heima í síma 33452. Tvöfaldur á f östudag Vinningstölurnar 23. desember 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 2.707.624,- Þar sem enginn var með 5 réttar tölur á föstudaginn var, færist 1. vinningur sem var kr. 2.314.614.- yfir á 1. vinning á föstudaginn kemur. BÓNUSTALA + fjórar tölur réttar kr. 401.675,- skiptast á 5 vinningshafa, kr. 80.335,- á mann. Fjórar tölur réttar kr. 692.820,- skiptast á 135 vinningshafa, kr. 5.132,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.613.129,- skiptast á 4.703 vinningshafa, kr. 343,- á mann. Dregið verður í lottóinu föstudaginn 30. desember klukkan 20.30. Sölu þann dag lýkur klukkan 20.15. Gleðilegt nýár. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.