Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.12.1988, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. desember 1988 Tíminn 5 Undirbúningur hafinn ao bjórdeginum 1. mars hjá bæði veitendum og neytendum: Borðapantanir berast þó kráin sé hálf byggð „Þó aó cnn sc vcrið að innrctta staóinn og ekki búió að opna þá cru meðal annarra alþingismcnn þcgar farnir að panta borð á bjórdaginn, þann 1. mars n.k. þegar leyft verður að drckka bjór á íslandi." Þctta sagði Bjarni Marteinsson arkitekt, en hann cr að innrctta bjórkrá í kjallaranuin í ganila virðu- lcga hiisinii á liorni Pósthússtnctis og Kirkjustrætis. Bjarni sagði að ætlunin væri að koma þarna upp rólegum og þægi- legum stað fyrir fólk á besta aldri, sem stundum er kallað týnda kyn- slóðin, og ættu innréttingar að vera sem mest í stíl við húsið sjálft sem er frá 1905. Tíminn hafði samband við nokkur veitingahús á höfuðborgarsvæðinu og spurðist fyrir um hvort fólk væri byrjað að taka frá borð þann I. mars og fyrir utan hina ófullgerðu og óopnuðu krá í Pósthússtrætinu var það raunin á einu veitingahúsi - Gauki á Stöng en þar voru öll borð frátekin að kvöldinu en nokkur laus í hádeginu og var búist við mikilli umferð fólks. Sveinn Hjörleifsson í Naustinu og Geirsbúð sagði að ekki væri ætlunin að taka frá borð í Geirsbúð 1. mars fremur en endranær, en þar eru borð ekki frátekin. Sveinn sagðist búast við mikilli umferð fólks þennan dag á vínveit- ingahúsum borgarinnar, einkum í Kvosinni. Hann sagði að nú þegar væru veitingahúsin í Kvosinni mjög vel sótt og veitti ekki af nokkrum til viðbótar til að anna þeim mikla fjölda sem búast mætti við að legði leið sína í gamla miðbæinn þann 1. mars og næstu daga á eftir. Hann sagði að ætlunin væri að opna krá í kjallaranum undir Geirs- búð en óráðið væri hvort eða hvernig hún tengdist Geirsbúð eða Naustinu sjálfu. Þá sagði hann fyrirhugað að opna aftur Símonarbar, en hann i j hefur nú um skcið vcrið eingöngu notaður fyrir einkasamkvæmi. Gestrún Hilmarsdóttir hjá Hótel Borg sagði að þar væri enginn scr- stakur undirbúningur hafinn að fyrsta bjórdcginum og að hún vissi ekki til að farið væri að taka frá borð vegna dagsins. Guðbergur Garðarsson hjá A. Hanscn í Hafnarfirði sagði að ekki yröi dagurinn undirbúinn sérstak- lega þarsem A. Hansen væri einkan- lcga matarstaður og því yrði ekki sóst eftir að korna á kráarstemmn- ingu á staönum. Hins vegar yrði bjór vitanlega fáanlegur. Pórður Pálmason veitingamaöur á Fógetanum í Aðalstræti sagöi að borð væru ekki írátckin á Fógetan- um og því yröi ekki um það að ræða þann I. mars. Ilann sagöist eiga von á mikluin gestagangi þann tlttg og næstu daga á eltir og taldi að bjórinn ælti ellir að breyta á ýmstm hátt íslenskri vínmenningu þegar l'ram liðu stundir. Hann sagöi að búast mætti við ;tð skýrari skil yrðu milli stóru vcilinga- húsanna - danshúsanna og smærri staðanna og að fleiri sæktu smærri staðina og stöldruðu skemur við og aösóknin dreilðist jalnar yl'ir þann tíma sem opið er. Þá sagðist Þórður hlakka til |iess að þui l'a nú ekki meir að standa í því að úlskýra l'yrir úllendum geslum sínum hvers vegna ekki l'æsl bjór á íslandi. -sá Fjöldi manns hefur þegar látið taka frá borð fyrir sig 1. mars, þegar bjór verður lcyfður á íslandi. Thiiíiiii: (funnur. í FRÁTEKIÐ DAGS: JMars tC/. /$&. nafn /áta ffl'• á/sfac/rtt/r GAUKUR Á STONG RESTAURANT Verö á veiöileyfum: Veruleg hækkun Þrátt l'yrir ríkjandi verðstöðvun virðist vera um verulega hækkun á veiðileyfum að ræða. Sem dæmi um verulcga hækkun má nefna Laxá á Asum, en óstaöfcstar fréttir hcrma að dýrasti dagur kosti þar í sumar um níutíu þúsund. í sumar var dagurinn 70 til 75 þúsund. Stangavciöilélag Reykjavíkur hcfur sent frá sér vcrðskrá fyrir komandi veiðisumar og nær undan- tekningarlaust er um að ræða hækk- un frá síðasta ári. Bcsti tími í Norðurá í Borgarfiröi hækkar úr 26.400 í 31.300. Hálfur dagur í Elliðaánum hækkar um þúsund krónur, úr 4000 í 5000 krónur. Besti tími í Langá á Mýrum hækk- ar í 19.000, cn var í sumar 12.201) krönur. Þá hækkar leigan í systr um, Blöndu og Svartá. Blanda t 18.000 krónur þcgar best lætur tt var 13.000 krónur á „topp tírna" í sumar. Svartá fer í heilar 19.000 krónur á besta tíma en var 13.000 krónur. Það er viðbúið aö vel scljist í silunginn í Þingvallavatni og víðar í sumar. -ES Rennt fyrir silung í Koldukvísl á Landmannaafrétti. Viðbúið er að menn fjölmenni í silung í sumar. Ríkisstjórnin ákveður að fresta ákvörðun um nýja lánskjaravísitölu um þrjá mánuði: Gengisvísitala til bráðabirgða Frá og með áramótum verður gildistöku hennar, má búast viö að heimilt að miða verðtryggingu fjár- hún líti dagsins Ijós á vordögum. skuldbindinga við gengi eins og " SSH kveðið er á um í málefnasamningi ríkisstjórnarinnar. Á fundi ríkis- stjórnarinnar í gær var cinnig ákveð- ið að fresta því um þrjá mánuði að taka upp nýja lánskjaravísitölu. Margsinnis hefur verið tiikynnt um að ný lánskjaravísitala taki gildi um áramótin. Á fyrrnefndum ríkis- stjórnarfundi var þessu sem fyrr segir frestað. Ástæður þessarar frest- unar eru fyrst og fremst þær að ríkisstjórnin vill fyrst fá samþykkt á Alþingi frumvarp sem kveður á um launavísitölu. Einnig telur ríkis- stjórnin nauðsynlegt að undirbúa betur ýmsar aðrar breytingar sem þarf að gera um leið og nýja vísitalan verður tekin upp, en undirbúningur- inn er í höndum Seðlabankans. Eins og lesendum Tímans mun kunnugt hafa verið skiptar skoðanir varðandi nýja launavísitölu. Meðal annars hafa Seðlabankamenn haldið á lofti skoðunum sínum, en þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að fresta Lánskjara- vésitala í janúar Seðlabankinn hcfur nýverið reiknaö út lánskjaravísitölu. Vísitalan verður 2279 stig, og gildir Inin fyrir janúar 1989. Hækkun lánskjaravísitölu frá mánuöinum á undan. varð unt 0,22% og hefur breytingin, um- reiknuö til árshækkunar, verið sem hér scgir: Síðasta mánuð: 2.7% síðustu 3 mánuði: 2,7% síðustu 6 mánuði: 11,9% síðustu 12 mánuði: 19,1%.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.