Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 1
62 Islendingar látist afslys- förum á árinu • Baksíða Samningar um kjör sérfræðinga við heilbrigðisyfirvöld í fjárþröng í burðar- liðnum. Kostnaður vegna sérfræðinga ótrúlega misjafn eftir landshlutum: Þeir riðu ei feitum hesti frá Bolungavík Nú eru í burðarliðnum samningar heilbrigð- isyfirvalda og sérfræðinga úr læknastétt um kjör læknanna á næsta ári. Yfirlýst markmið ríkisins í þessum samningum var að ná niður sérfræðikostnaði í heilbrigðis- kerfinu og ýmislegt bendir til að það muni að einhverju leyti takast. Útgjöld sjúkrasam- laganna í fyrra fyrir sérfræðiþjónustu og lyfjakostnað eru hreint ótrúlega misjöfn eftir landshlutum, sem bendir til að víða megi spara. Nægjusemi Bolvíkinga sker sig þó úr. Ef aðrir Islendingar hefðu látið sér nægja þá sérfræði- og lyfjaþjónustu sem Bolvíkingar nutu í fyrra hefði mátt spara milljarð í heilbrigðiskerfinu. _ 1 • Blaðsíða 5 Hjálparsveitir skáta hlakka I ítið til að sækja jeppamenn upp um fjöll og firnindi: Sérútbúinn jeppaher vill taka hálendið með trompi Áannað þúsund sérútbúnir jeppareru nútil í landinu jeppamanna legðu á fjöll illa búnir með bamalega og hefur sókn þessara ökutækja upp á hálendið vaxið tröllatrú á tækjum sínum. Oft enduðu því slíkir verujega á undanförnum árum. Talsmaður Hjálpar- leiðangrar með ósköpum. sveita skáta sagði okkur í gær að margir þessara • Baksíða “ "•»“ ^ 5B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.