Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 19
Föstudagur 30. desember 1988 Tíminn 19 .iixnuu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 4. sýning Þriöjudag 3. jan. 5. sýning Laugardag 7. jan. 6. sýning Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna ihoflfmcmns Föstudag 6. jan., fáein sæti laus Sunnudag 8. jan. Föstudag 13. jan. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. lokað gamlaársdag og nýjársdag. Símapantanireinnigvirkadaga kl. 10-12. Sími (miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. W53M i.kikI'Fiac 3í2 2í1 KFTr'KIAVlKlJR ^ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld kl. 20.30. Örfá sæti laus. Föstudag 30.12. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Fimmtudag 5. jan. kl. 20.30 Föstudag 6. jan. kl. 20.30 Laugardag 7. jan. kl. 20.30. Sunnudag 8. jan. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. jÞ'ÍN MA3RA JÞOKÍÐAl'íSÍ Söngleikur éftir Ray Herman Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson Tónlist: 23 tónskáld frá ýmsum tímum Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd og búningar: Karl Júlíusson Útsetningar og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Egill Örn Árnason Dans: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna María Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theódór Júliusson, Soffia Jakobsdóttir, Anna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hallmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðsson, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnrson, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóðfæraleikara leikur fyrir dansi. Sýnt á Broadway 3. og 4. sýning 30. desember kl. 20.30. Uppselt. 5. og 6. sýning 4. janúar kl. 20.30. 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Miðasala í Broadway sími 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. í VJSA ! BHWltfini - Maöurinn sem þú ætlaðir að gera út af við er kominn. - Hann vill fá að vita hvort hann verður að borga lánið aftur ef bankinn fer á hausinn. Tommy Chaplin Það er jólagjöf söngvarans Tommys Steele til heims- byggðarinnar að tilkynna að hann hafi á prjónunum áætl- anir um að leika Charlic Chaplin í sönglcik í London. Tommy hefur undanfarið ferðast um Bandaríkin og horft á allmarga sönglciki scm gerðir hafa vcrið um Chaplin og ætlar að velja einn þeirra til uppfærslu í London. Áður en Chaplin gamli lést, skrifaði hann um- boðsmanni Tommys og lýsti þeirri skoöun sinni að ef ein- hver gæti leikið sig, væri það einmitt Tommy Steele. Á myndinni er hinn útvaldi söngvari meö konu sinni og syni. Helga og vinur hennar Gestapomaðurinn herra Flick eru matarleg með þýskar pylsur í höndun- um, sem búnar eru til eftir breskum uppskrift- um úr kvennablaðinu Woman. „Allt í hers höndurrT -og pylsurnar líka Nýlega sáum við í sjón- varpinu heilmikið grín sem snerist að mestu leyti um salami-pylsur. Það var í þættinum „Allt í hers höndum" (’Allo ‘Allo!), en þar segir frá þýsku hernáms- liöi og frönskum veitingahús- eiganda, sem vinnur með andspyrnuhreyfingunni, en á vingott við Þjóðverjana líka. Af þessu leiðir margt spaugi- legt og er eitt atriðið gegnum- gangandi í mörgum þáttum: Það er eitthvert snilldar lista- verk af „madonnunni með stóru brjóstin", sem er falið inni í stórri salamipylsu. Þá var það, að andspyrnu- hreyfingin faldi sprengjuefni í alveg eins pylsum, og aðrir skæruliðar voru að koma raf- hlöðum sem líka voru faldar í pylsum, til veitingahúseig- andans, en hann rak ólöglega loftskeytastöð, - og svo rugl- uðust allar stóru pylsurnar, og enginn vissi hvar sprengj- urnar voru, málverkið eða annað, en sá sem faldi raf- hlöðupylsurnar í buxunum sínum fékk straum í sig, svo það var á hreinu hvar þær voru. En svo var það enskt kvennablað sem var með uppskriftir að ýmsum pylsum, svo sem frankfurter, salami og fleiri tegundum. Blaðið fékk þá persónurnar úr „ ’Allo ’Allo“ , þau Helgu og SS-mannin'p herra Flick, til að láta mýpda sig með pylsurnar í fanglpu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.