Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 3
>*' *'► r-.r-'r rrrf t'*;f | ! ' / )■ f ' * ‘
FÖstudágur 3Ö.'désember 1988 ......................‘ "Tírfiíriri ‘'3'
Reglugerðir um stjórnun botnfiskveiöa sýna umtalsverðan samdrátt í heildarafla:
Milljarða samdráttur
í útflutningstekjum?
Sjávarútvegsráðuneytið gaf í gær út þrjár reglugerðirj
um stjórn botnfiskveiða, um úthafsrækjuveiðar og um
veiðar smábáta fyrir árið 1989. Þær reglur sem gilda um
botnfiskveiðar á árinu 1989 eru í öllum meginatriðum þær
sömu og gilt hafa nú í ár, að öðru leyti en því að dregið
verður úr heildarafla. Gert er ráð fyrir því að heildar-
þorskafli á árinu 1989 geti orðið allt að 325 þúsund lestir,
en til samanburðar má geta þess að heildarþorskaflinn í ár
stefnir í 368 þúsund lestir.
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vcgsráðherra sagði að ekki væri
fráleitt að tala um 5 milljarða
samdrátt í útflutningstekjum vegna
lækkunar heildarafla á næsta ári.
Gera má ráð fyrir að samdrátturinn
í þorskaflanum einum verði um 40
þúsund lestir. sem gæfi um 3 til 4
milljarða. Hins vegar má jafnvel
búast við að meira verið unnið úr
aflanum hér heima, komið í verð-
meiri pakkningar, sem gæfu þá
meira í aðra hönd.
Þær viðmiðunartölur sem gengið
er út frá við úthlutun heimilda til
botnfiskveiða eru að veiddar verði
285 þúsund lestir af þorski, 65
þúsund lestir af ýsu, 80 þúsund
lestir af ufsa, 77 þúsund lestir af
karfa og 30 þúsund lestir af grá-
lúðu. Viðmiðunarafli af þorski er
30 þúsund tonnum minni en árið
1988 og 8 þúsund tonnum minni af
karfa. Halldór sagði í þessu sam-
bandi að erfitt væri að áætla ná-
kvæmlega hver heildaraflinn yrði
vegna sveigjanleika reglna. Sókn-
armarkið gefur ákveðið svigrúnt til
að auka afla, veiðar smábáta og
auk þess sem hcimilt er að færa
aflaheimildir á milli ára. Töluvert
hefur verið um að veitt liafi vérið
af aflaheimildum ársins 1989, cn
heimilt er að nota 5% fyrirfram en
geyma 10% á milli ára.
í reglugerðinni um botnfiskveið-
ar er fyrst og fremst um það að
ræða að þorskafli er skertur um
10% og karfaafli skertur um 10%.
Aflamark á ýsu og ufsa er óbreytt
og aflamark í grálúðu lækkar lítil-
lega. Hámark karfaafla og þorsk-
afla í sóknarmarki cr jafnframt
skert um 10%. Dögum sóknar-
marksskipa er fækkað hvað togara
varðar úr 260 í 245 árið 1989 og
sóknardögum fækkar um 10 daga
hjá þeim flokkum báta sem flesta
sóknardaga höfðu, en um fimm
daga hjá öðrum.
Útgerðarmenn skipa yfir 10
brúttólestum eiga fyrir 1. febrúar
Heildarafli Islendinga mun verða 1.750 þúsund tonn á þessu ári og
búist er við að framleiðsluverðmæti verði svipað og á síðasta ári:
Heildarafli
aldrei meiri
Heildarafli íslendinga mun verða um 1.750 þúsund tonn
á þessu ári og er það mesta heildaraflamagn, sem
landsmenn hafa fengið á einu ári. Næst mesta aflamagnið
fékkst árið 1985,1.673 þúsund tonn en minnsta aflamagnið
á þessum áratug var árið 1982, þá 786 þúsund tonn.
Þetta kemur fram í gögnum sem
Fiskifélag íslands hefur tekið
saman. Þá kemur fram að virði
útfluttra sjávarafurða hefur aukist
í krónum talið um4%, en minnkað
um 6% ef reiknað er í dollurum og
9% ef miðað er við S.R.D. Þessar
tölur segja ekki allt um verðmæti
framleiðslunnar þar sem birgðir
hafa vaxið mikið á árinu. Þegar
tillit er tekið til þess má ætla að
framleiðsluverðmæti ársins slagi
hátt upp í það sem var 1987, að
mati Fiskj^élagsins.
Endanlegar tölur um aflann og
verðmæti hansfyrirárið 1988 liggja
ekki fyrir, en eftirfarandi er byggt
á tiltækum upplýsingum og áætlun
þar sem nægjanlegar upplýsingar
voru ekki fyrir hendi.
Áætlað er að þorskaflinn á árinu
1988 verði 368 þúsund tonn, eða
5,7% minni en árið 1987, en þá var
þorskaflinn 390 þúsund tonn. Til
samanburðar má geta þess að árið
1984 var þorskaflinn mun minni
eða 281 þúsund tonn en árið 1981
var þorskaflinn 461 þúsund tonn.
Ýsuaflinn eykst verulega milli ár-
anna 1987 til 1988. Árið 1988
verður ýsuaflinn 53 þúsund tonn,
sem er 36% meira en í íyrra. en þá
var ýsuaflinn 39 þúsund tonn. Ýsu-
aflinn í ár er hins vegar ekki eins
mikill og hann var á árunum 1981
til 1983, þá var ýsuaflinn vcl yfir 60
þúsund tonn.
Ufsaaflinn minnkar úr 78 þúsund
tonnum í fyrra og verður 75 þúsund
tonn í ár. Hins vegar eykst afli
karfa og grálúðu um 6 þúsund
tonn, hvor tegund og skarkolinn
eykst um 3 þúsund tonn. Annar
botnfiskafli verður21 þúsundtonn,
sem er 1000 tonna aukning frá
síðasta ári. í öðrum botnfiskafla
felst m.a. annar flatfiskur, en að
framan hefur verið nefndur. í því
sambandi skal bent á mikla aukn-
ingu á langlúruafla, en á árabilinu
1980 til 1985 var aflinn innan við
100 tonn á ári. Árið 1986 var hann
334 tonn, en varð 4565 tonn árið
1987 og verður í ár 3800 tonn.
Þannig minnkar aflinn nokkuð og
það þrátt fyrir meiri sókn.
Á þessu ári minnkaði rækjuafli
verulega eða úr 36.636 tonnum í 29
þúsund tonn, eða um 20,8%.
Rækjuaflinn er hins vegar mun
meiri í ár en hann varfram til 1985,
en það ár var hann tæp 25 þúsund
að vera búnir að velja milli afla-
marks eöa sóknarmarks við botn-
fiskveiðar.
í reglugerðinni um úthafsrækju-
vciðar kemur fram að miöaö er við
að heildarafli á úthafsrækju á árinu
1989 fari ekki yfir 23 þúsund lestir.
í ár miðast úthlutun veiðiheimilda
viö 36 þúsund lestir og er því um
verulegan niðurskurð að ræða í
vciðiheimildutn. Horfur eru Itins
vegar á að heildarafli á úthafsrækju
í ár verði ekki meiri en 27 þúsund
lestir.
Hclstu breytingar sem felast í
þessari reglugerð eru þær að sókn-
armark er afnumið með öllu í
úthafsrækjuveiðum og eingöngu
veitt veiöileyfi ntjeð ttflamarki.
Rækjuaflamark Itvers loönu-
skips veröur á árinu 1988 60‘X. ttf
því aflamarki sem sama skipi var
úthlutað lyrir árið 1988. Auk þess
sem hverju loðnuskipi er heimilt
að koma með að landi 90 lestir af
botnfiski reiknað í þorskígildum.
Sérhæfðum rækjuveiðiskipum
verður úthlutað eftir stærð þeirra,
en rækjuaflamark hvers rækju-
veiðiskips í þessum llokki á þó
aldrei að verða minna á árinu 1989
en 75% af rækjuaflamarki sama
skips árið 1988. Önnur rækjuvciði-
skip lá 60% af því sem þau Itöfðu
á árinu 1988.
Ekki er um ntiklar breytingar að
ræða í reglugerðinni um veiðar
smábáta árið 1989. Banndagar
þeirra eru ákveðnir í lögum. þann-
ig aö ekki er um neinar breytingar
þar að tæða. Hins vegar er há-
marksafli þeirra skertur í samræmi
við aðrar ákvarðanir, þó er ekki
breyting hjá þeim bátum sem
minnst Itafa. -ABÓ
l íinanivnd Gunnar.
tonn. Humaraflinn minnkar úr
2.712 tonnum í 2.300 tonn cða um
15,2% og hörpudiskaflinn minnkar
úr 13.272 tonnum í 9.700 cöa unt
2TL.
Síldaraflinn í ár er 95 þúsund
tonn, unt 20 þúsund tonnum meiri
cn í fyrra. Síldaraflinn hcfur ckki
verið mciri síðan síldarævintýrinu
lauk 1968, cn þá var síldaraflinn
um 140 þúsund tonn. í ár vcröur
loðnuaflinn 914 þúsund tonn, en
var í fyrra 803 þúsund tonn.
Loðnuaflinn hefur þrisvar áður
farið yfir 900 þúsund tonn á cinu
ári. Mestur var aflinn 1985, þá 993
þúsund tonn.
Áætlað er að verðmæti alls
aflans, upp úr sjó verði 28,5 millj-
arðar króna, en það var 1987 tæpir
25 milljarðar og hefur því aukist
milli ára um 14%. í dollurum talið
jókst verðmætið úr 646 milljónum
í 666 milljónir dollara, eða um 3%.
Sé miðað við S.D.R. var virði
aflans 500 milljónir 1987, en 497
milljónir á árinu sem nú er að líöa,
eða samdráttur um 0,5%. Miðaö
er við kaupgengi janúar/nóvem-
ber.
Fiskifélag {slands áætlar að virði
útflutningssjávarafurða 1988 verði
um 43,2 milljarðar króna. Árið
1987 nam virði útfluttrar sjávar-
vöru 41,4 milljörðum króna.
Aukningin milli áranna nemur því
4%. í dollurum talið verður virði
útflutningsins 1988, 1009 milljónir
en var 1075 milljónir í lyrra. Hér
er því um 6% samdrátl að ræða. Sé
miöað við S.D.R., sent haldið
hefur betra vcrðgildi gagnvart
krónunni, ncmur virði útflutnings-
ins 753 milljónum, en var 830
milljónir árið 1987, þ.e. um 9%
minna í ár en í fyrra.
Þegar þessar tölur eru skoðaðar
verður að hafa í huga, aö þær segja
ekki alla söguna um vcrðmæti
framleiöslunnar, þar scm birgðir
afurða hala vaxiö allmikið á árinu.
Þaö er mat Fiskifélagsins að þegar
tekið hefur verið tillit til þcssa,
megi ætla að framlciðsluvcrðmæti
ársins slagi liátt upp í það sent var
1987. -ABÓ
Heildarafii 1969-1988
Þúsundir tonna
2000
1500-
1000
500
69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88
Fiskilólag Islands