Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 30. desember 1988 ÍÞRÓTTIR Kristján Arason fær hér óblíðar móttökur hjá Dönum. Dómgæsla í leiknum í gær var mjög léleg Timamynd Pjetur Handknattleikur: Of lítill sigur í kaf laskiptum leik íslendingar unnu Dani í landsleik í handknattleik 24-18 i Laugardals- höllinni í gærkvöld. Leikurinn var mjög kallaskiptur, en íslendingar höfðu jafnan frumkvæðið og voru vfir í hálfleik 15-8. Raunar hefðu New York. Sigurganga Clcveland í NBA-deildinni heldur áfram. í fyrrakviild vann liðið sigur á C'harlotte Honets 122-98. Detroii l’ylgir liðinu fast á eftir í uniiuin leikjum. í fyrrakviild vann Detroit sigur á Phoenix Suns 106-100 og Ncw Jersey Nets vann Indiana Pacers 118-80. Zagreb. Borislav Stakovic aðalritari alþjóðakörfuknattleiks- sambandsins sagði i samtali við Reuters fréttastofuna í gær að mjög liklegt væri að þeir leikmcnn íslendingar átt að vinna inun stærri sigur því Danir telldu ekki fram sínu sterkasta liði. í fyrri hálfleik gckk allt upp hjá íslcnska liðinu og Danirnir voru mjög lclcgir. Islcndingar höfðu því sem hefðu leikið í NBA-deildinni, eða lékju þar nú, fengju að leika með landsliðum sínum í úrslitum Kvrópukcppninnar, í Júgóslavíu í sumar. Stankovic bætti við að scinna meir væri líklegt að NBA- lcikmönnuin yrði leyft að leika á Ólympiuleikuntim 1992. Effersem liorfir fá Spánverjinn Eernando Martin og Búlgarinn Goergi Glutc- hkov að leika incð liðum sinum í Evrópukcppninni í júiú, en þeir léku báðir í eitt ár i NB A-deildinni. Ekki þarf að fjiilyrða um hve islenska landsliðið mundi styrkjast mikið ef Pétri Guðmundssyni yrði leyft að lcika með landsliðinu. íslendingar voru fyrstir manna til að koma fram með tillögu i þá átt sem nú stefnir i, en þá fékk hún lilin hljómgrunn. Pétur var sem kunnugt er fyrstur Evrópubúa til að leika í NBA-dcildinni. yfirburðastöðu þegar blásið var til leikhlés. í síðari hálfleik komu vara- mennirnir inná og þeir náðu ekki saman og Danir minnkuðu muninn. fsland skoraði ekki mark í einar 17 mín. og staðan breyttist úr 18-9 í 18-15. Við svo búið var ekki unað og byrjunarliðið með þá Alfreð Gísla- son og Jakob Sigurðsson í broddi fylkingar sneri leiknum við á ný. Bogdan prófaði nýja hluti í þess- um leik. þar á meðal að leika með 2 línumenn. Þessi leikaöferð gekk furðuvel miðað við hvað leikmenn eru henni óvanir og með meiri æfingu á að geta komið meira út úr henni. I byrjunarliðinu voru þeir Einar í markinu, Þorgils á línunni. Valdimar og Jakob í hornunum, Júlíus og Kristján voru skyttur og Alfreð lék nú sem stjórnandi. Jakob Sigurðsson átti stórleik að þessu sinni og Einar varði alls 12 skot í markinu. Sigurður Sveinsson átti góðan leik í fyrri hálfleik, en var slakur í þeim síðari. Athygli vakti að Guðjón Árnason fékk lítið sem ekkert tækifæri í leiknum. Mörkin fsland: Jakob 7. Þorgils 5, Sigurður4/1.. Kristján 2. Alt'reð 2, Júlíus 2 og Bjarki I. Hjá Dönum var Lundby markahæstur mcð 4 mörk. BL Auglýsing frá ríkisskattstjóra: HÚSNÆÐISSPARNAÐAR- REIKNINGUR Samkvæmt ákvæöum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985 um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri reiknað út þærfjárhæðir er um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda vegna innborgana á árinu 1989. Lágmarksfjárhæð skv. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 28.550 og hámarksfjárhæð kr. 285.500. Lágmarksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 7.137 og hámarksfjárhæð kr. 71.375. Reykjavík 20. desember 1988 RSK s RÍKISSKATTSTJÓRI Tveir fyrirliðar á leið norður? Frá Jóhannesi Hjarnasyni fréttamanni Tímans: Jóhann Þorvaröarson fyrrum fyrirliði Víkinga í knattspyrnu og „andófsmaður" var staddur norðan heiða í vikunni og fylgdist með Afmælismóti KA í innanhússknatt- spyrnu. Þær raddir verða æ háværari hér í bænum að Jóhann sé á leiðinni til liðs við Þórsara og sömu raddir segja og að Sigurður Björgvinsson fyrirliði Keflvíkinga sé einnig á för- um í herbúðir Þórs. Afmælismót KA A og B lið KA léku til úrslita á Afmælismóti KA sem fram fór í vikunni. Úrslit uröu 6-4 A-liðinu í vil, en Þórsarar unnu nauman sigur á Magna í úrslitaleiknum um 3. sætið. Leikið var eftirnýjum reglum. þar sem markvörður er með og mörkin eru af millistærð. KA sigur KA vann öruggan sigur á Þór í fyrri leik Akureyrarmótsins í hand- knattleik, en liðiö hefur unnið mótið' undanfarin ár, eða svo lengi sem menn muna. Úrslit í leiknum urðu 31-23 KA ívil. ' JB/BL 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 I Get raunir!!! 1 síðustu leikviku var leik- ið á annan dag jóla og gctraunaþáttur Tímans féll því miöur niður vegna anna. Engu að síður voru niargir með 12 rétta, eða 15 raðir alls. Svo virðist sem allir hafi náð góðum árangri í þessari viku nema undirritaður. Fyrir hverja röð með 12 rétta fást 46.274 kr. en fyrir 11 rétta fást 1.517 kr. því alls voru 196 raðir með 11 réttum. í forleik fjölmiðlaspárinn- ar voru DV menn með 10 rétta og hafa tryggt sér sigur þó 1 vika sé eftir. Tíminn bar skarðan hlut frá borði að þessu sinni eftir að hafa haft 9 rétta í vikunni áður. Staðan í forleik fjölmiðlakeppninn- ar er nú þessi: DV 52 stig, j 1RÚV 45 stig, Tíminn 42 stig, Bylgjan 42, Þjóðviljinn 42 stig, Mbl. 41 stig, Stöð 2 41 stig, Dagur 36 stig og Stjarn- an 34 stig. Spurningin er hvort Tíminn nær 2. sætinu í forleiknum. 1 hópleiknum í síðustu viku voru 9 hópar með 12 rétta, en BIS leiðir leikinn sem stendur. En snúum okkur að seðli dagsins. Coventry-Sheff. Wed.: 1 Áramótin verða leikmönn- um Coventry ekki eins þungbær. Heimavöllurinn hjálþar og til. Lutoii-Southampton: 1 Dýrðlingarnir sækja ekki gull í greipar heimamanna í hattaborginni og á gervigras- inu. Middlesbr.-Man. Utd: x Leikmcnn United ná ekki að kreista sigur út úr heima- mönnum, sem eru til alls líklegir þessa dagana. Millwall-Charlton: 1 Millvellingar spyrna við fót- um eftir misjafnt gengi að undanförnu og skella Charlton. Newcastle-Derby County: 2 Botnlið Newcastle hefur ekkert í Derby að gera. Pott- þéttur útisigur. Notth. Forest-Evcrton. x Evratúnsdrengir klóra í bakkann fræga og ná jafn- tefli gegn drengjunum frá Skírisskógi. Mikil jafnteflis- lið á ferðinni. QPR-Norwich: 2 Annar pottþéttur útisigur hjá efsta liði deildarinnar. Veðbankar í Englandi spá nú Norwich sigri í 1. deild, hlutföllin eru allt að 9:1. West Ham-Wimbledon: x Jafntefli er líklegur og fýsi- lcgur kostur hvað varðar þennan leik í hvívetna. Barnsley-Hull: 1 Ekki er fjarri lagi að álykta að lið Barnsley hafi sigur sem slíkt í þessum leik. Birmingham-Oldham: x 22 leikmenn í miklum ham. Leikmenn Oldham eru í sín- um gamla góða ham og ná jafntefli þó á útivelli sé. Ipswich-Leicester: 2 Leicester hefur betur í enn einum útisigrinum. Lið Ips- wich má rnuna sinn fífil feg- urri. Oxford-Chelsea: 2 u Öruggur útisigur Chelsea á útivellinum í háskólabænum kunna. skúli lúðvíks. FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 2. JAN. ’89 j œ s > □ z z I ■R Z Z 3 > s 2 DAGUR RlKISÚTVARPKJ BYLGJAN CN 8 fe z < z cc < B SAMTALS 1 X 2 Coventry - Sheff. Wed. 7 1 1 1 1 1 1 2 8 0 7 Luton - Southampton 1 1 1 2 X 1 2 1 2 5 „1 3 Middlesbro - Man. Utd. 2 x 2 2 2 2 x 2^ 0 3 6 Millwall — Charlton 1 7 X Jj 1 1 X X 7 2 0 Newcastle — Derby X X 2 2 2 1 2 1 1 3 2 4 Nott. For. — Everton J X J( J X jX j J 5 4 0 Q.P.R. — Norwich 1 1 2 X X 1 X 1 1 5 3 1 West Ham — Wimbledon 1 1 X 1 1 1 1 1 X 7 2 0 Barnsley - Hull J J J \ i 2 8^ £ 1 Birmingham - Oldham 2 X X X X X 1 X 1 2 6^ 1 Ipswich - Leicester X 1 2 1 1 1 1 X 1 6^ 2 1 Oxford - Chelsea 1 2 2 2 2 x X^ \ X^ 2 3 4 i- 1x2 1x2 1x2 1x2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.