Tíminn - 30.12.1988, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Föstudagur 30, desember 1988
Vandi skreiöarframieiöenda til athugunar í viðkomandi ráöuneytum eftir áramótin:
Liður í víðtækari
efnahagsaðgerðum
Vandamál skreiðarframleiðenda vegna vangoldinnar Níg-
eríuskreiðar hefur undanfarnar vikur verið til skoðunar í
forsætisráðuneytinu. Að sögn Þorsteins Ólafssonar, efna-
hagsráðunautar forsætisráðherra, hefur verið ákveðið að
taka vandamál skreiðarframleiðenda til athugunar ásamt
öðrum vandamálum fyrirtækja í sjávarútvegi um og eftir
áramótin. Að þessari athugun munu standa viðkomandi
ráðherrar ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar.
Ingólfur Skúlason, framkvæmdastjóri hjá Icelandic Freezing Plants Ltd. í
Grimsby. Tímamynd: Pjetur
lcelandic Freezing Plants Ltd.:
Marico framleiðir
konunglegan þorsk
Athuganirnar munu vera liður í
undirbúningi að víðtækari efnahags-
ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar sem
gripið verður til á fyrstu vikum næsta
árs.
Að sögn Björgvins Jónssonar, út-
gerðarmanns, er vandi skreiðar-
framleiðenda mestur á Suðurlandi,
Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum.
Fara aðilar í þessum landshlutum
langt með að ciga útistandandi
skuldir hjá Nígeríumönnum cr ncma
Fclag þýðenda við Stöð 2 liélt
áríðandi fund í Lögbergi í gærkvöldi
um stöðu sína gagnvart nýrri þýðing-
ardeild, sem stofnuð var 1. desember
sl. Fyrirtækið liefur ákveðið að
bjóða út allt þýðingarefni í mjög
stórum einingum, fækka þýðendum
úr ijörutiu í u.þ.b. þrjátíu og öska
jafnframt eftir 15-20% magnafslætti
frá samningum síðan í júní.
Að sögn Goða Svcinssonar, fram-
kvæmdastjóra dagskrársviös, fór
þýðingarvinna hjá Stöð 2 um 30%
fram yfir fjárhagsáætlun og því hefur
hann ákveðið að nýja dcildin taki
upp önnur vinnubrögð cn viðgcngist
hafa til þcssa. Þýðendurcru vcrktak-
ar hjá deildinni og því er félag
þeirra, sem aðeins cr tæplcga fjög-
urra mánaða gamalt, ekki stéttarfé-
lag, heldur hagsmunafélag. Lcitaö
hefur verið álits verðlagsstjóra hvort
félagsmönnum sé heimilt að sam-
ræma tilboð sín cins og átt hcfur sér
stað. Samkvæmt hcimildum Tímans
var búist við yfirlýsingu frá a.m.k.
tveimur meðlimum, sem eru stað-
ráðnir í því að taka tilboði um
magnafsláttinn. Því er Ijóst að þetta
hefur verið mikill átakafundur hjá
þýðendum.
Formaður Félags þýðcnda, Björn
Baldursson, sagðist ekki geta sagt
fyrir um niðurstöður fundarins en á
honum verður reynt að svara tilboð-
um deildarinnar nýju. Þau fela í sér
um 15-20% lækkun á föstum töxtum
þýðenda, sem hafa verið 21% lægri
en þýðenda við Sjónvarpið allt frá
síðasta samningi sem auglýstur var í
júní sl. Taxtinn frá því í júní mun
hafa falið í sér um 11% almenna
hækkun sem átti sér stað gagnvart
flestum launaliðum stöðvarinnar í
þeim mánuði. Að sögn Goða Sveins-
sonar er núverandi taxti um 30%
hærri en gerist hjá kvikmyndahúsum
og myndbandaleigum.
hundruðum milljóna króna. Vandi
skreiðarframleiðenda teygir sig þó
um allt land að sögn Björgvins. Segir
hann að' þetta séu flest hver sömu
fyrirtæki og ciga í miklum crfiðleik-
um vegna lækkunar á söluvcrðmæti
í öðrum greinum fiskvinnslunnar
cins og skýrt hefur verið frá undan-
farna mánuði.
Samkvæmt niðurstöðum sérstakr-
ar nefndar, sem skilaði af sér í mars
sl., eru skuldir Nígeríumanna taldar
nema ríflega 800 milljónum króna,
Þótt Stöð 2 fari nú fram á 15-20%
afslátt frá fyrri samningum, telur
Goði að þcir feli í sér öruggari og
hærri tekjur til færri einstaklinga.
Samkvæmt því, scm Tíminn hefur
fregnað, hcfur fjórum stórum tilboð-
um vcriö tckið nú þegar. Eitt þeirra
fclur t.d. í sér um þriggja mánaða
vinnu fyrir cinn mann sem gefur
honum um 120 þúsund krónur á
mánuði, miðað við 6-7 tíma vinnu á
dag.
Liður í cndurskipulagningu þýð-
ingardeildar er að þrcmur meðlim-
um í Félagi þýðenda hefur verið sagt
upp ókeypis aðstöðu, sem þeir höfðu
í húsakynnum fyrirtækisins, frá og
en um helmingur þess fjár er talinn
glataður með öllu. Að sögn eins
nefndarmannanna, Halldórs Guð-
bjarnarsonar, var lagt til að keypt
yröu ríkisskuldabréf af Seðlabanka
Nígeríu með miklum afföllum og
ágóðinn afþeim kaupum notaður til
að bæta framleiðendum skaðann að
mestu lcyti. Ekki var farið að þessum
tillögum þar sem Jóhannes Nordal,
seðlabankastjóri, lýsti því yfir að
slik viðskipti væru landi okkar ekki
samboðin.
Þau fyrirtæki sem stóðu að um-
boðssölu skreiðar til Nígeríu, voru
Skreiðarsamlagið, Skreiðardeild
Sambandsins og íslenska umboðs-
salan hf. Tvö hin fyrrnefndu hafa
fengið greitt að mestu fyrir farma þá
sem fóru um þeirra hendur, en
skuldin er að mestu við íslensku
umboðssöluna hf. fyrir hönd fram-
leiðenda. KB
með áramótunum.
En fleira hefur gengið á síðustu
vikur í fyrirtækinu. Samkvæmt
óstaðfestum fréttum Tímans mun
forstjórinn nýi, Jón Sigurðsson, hafa
krafist þess að fá að sjá alla farsíma
fyrirtækisins til að auðvelda sér eftir-
lit með notkun þeirra og til endur-
skráningar. Einnig mun hann hafa
kallað inn öll greiðslukort fyrirtækis-
ins, sem framkvæmdastjórar allra
deilda höfðu undir höndum. Einnig
mun Jón hafa krafist skýrslna um
alla bílaeign og bílanotkun fyrir-
tækisins til að auðveldara væri fyrir
hann að glöggva sig á staðháttum.
I gær voru íslenskir sjávarréttir
undir vöruheitinu Marico kynntir
fyrir fréttamönnum. Marico er al-
þjóðlegt vörumerki í eigu Icelandic
Freezing Plants Ltd. í Grimsby, sem
er dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna.
Það vakti athygli, að á umbúðun-
um kemur hvergi fram að íslenskt
hráefni sé notað í framleiðsluna, og
spurði blaðamaður Tímans Ingólf
Skúlason, framkvæmdastjóra IFPL,
hverju það sætti.
Hann sagði það vera gert til að
opna þann möguleika, að fyrirtækið
gæti keypt hráefni frá öðrum
löndum. Hann nefndi kvótann í
þessu sambandi, og sagði að þeir
hefðu keypt fisk t.d. frá Noregi,
Kanada og Færeyjum. Mest notuðu
þeir þó af íslensku hráefni. Mjög
strangar reglur væru um merkingar
umbúða, og því hefðu þeir valið
þessa leið.
Hvað þýðir nýja merkið fyrir
ykkur?
„Við höfum aðallega verið með
íslensk merki hingað til, og búnir að
prófa markaðinn í mörgum löndum.
Þetta er enn sem komið er ákveðin
tilraunastarfsemi, en það er markað-
urinn sem skiptir mestu máli fyrir
okkur.*-
Fyrir viku birti Tíminn frétt þess
efnis að enn væru geymdar kengúrur
við slæman aðbúnað á þeim stað þar
sem Sædýrasafnið var forðum daga.
Forráðamenn safnsins vildu ekki
gefa skýringar á tilvist kengúranna
og dýraverndunarsamtök höfðu ekki
hugmynd um að dýrin væru þarna
ennþá, enda verið sagt að öllum
dýrum hefði verið lógað fyrir þremur
er kannski of snemmt að segja fyrir
um það núna. Við erum búnir að
gera neytendakannanir og annað og
þetta lofar góðu.“
Sjávarafurðaverksmiðja IFPL
vinnur mestmegnis úr hráefni frysti-
húsa SH og fyrr á árinu hóf hún
framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum
fyrir markaði í Evrópu og Japan.
undir fyrrnefndu vörumerki, og er
það viðbót við aðra framleiðslu verk-
smiðjunnar.
Þegar er hafin framleiðsla á „kon-
unglegum þorski“ og er hægt að
velja á milli fimm mismunandi rétta.
Einnig eru framleiddir fiskréttir sem
ncfndir eru Cod „En Croute" og
Cod Schlemmer, og eru ýmsir fleiri
fiskréttir í undirbúningi.
Tilgangurinn með kynningunni
hérlendis er að sýna hvað verið er að
gera hjá IFPL í Bretlandi í fram-
leiðslu-, vöruþróunar-, og markaðs-
málum, sem miðar að því að ná enn
meiri árangri í fisksölu og afla auk-
inna tekna fyrir þjóðina, af fram-
leiðslu íslenskrar hágæðavöru. Þá
segir ennfremur í frétt frá fyrirtæk-
inu, að mikilvægt sé fyrir íslenskan
sjávarútveg og útflutning að til sé
öflug fiskverksmiðja innan Efna-
hagsbandalagsins, sem verður eitt
sameinað markaðssvæði 12 Evrópu-
ríkja árið 1992, með 320 milljónir
neytenda innan sinna vébanda.
Þess má geta, að í Japan er Marico
kvenmannsnafn. Elk
árum er safnið varð gjaldþrota.
í gær hafði Tíminn samband við
Brynjólf Sandholt héraðsdýralækni,
sem jafnframt er dýralæknir Sædýra-
safnsins, til að forvitnast um hvort
leyst hefði verið úr þessu máli. Þær
upplýsingar fengust hjá Brynjólfi að
kengúrunum fjórum hefði nú verið
lógað. SSH
Átakafundur hjá Félagi þýöenda viö Stöö 2 í gærkvöldi:
ÞÝDENDUM FÆKKAD
KB
Tlmlnn:P|etur
Banaslys í Reykjavík
Tæplega sextug kona lét lífið í
árekstri urn kvöldmatarleytið í
gær. Slysið varð á Gufunesveginum
þegar tveir fólksbílar, Mazda 626
og Volvo skullu saman er þeir
mættust á veginum, en mikil hálka
var og myrkur. Aðeins bílstjórar
voru í bílunum. Ekki fengust upp-
lýsingar um hve alvarleg meiðsli
hins bílstjórans voru. SSH
Búist þið við aukinni sölu beinlínis
vegna þessara breytinga?
„Já, við reiknum með því, en það
Búið að lóga
kengúrunum
Athugasemd um ost frá Osta- og smjörsölunni
í blaði yðar í dag er smáklausa
um verðlag á íslenskum osti sem
HEI sá auglýstan í sænsku blaði nú
fyrir jólin og birt er mynd af
verðmiðanum þar sem fram kemur
útsöluverð SEK 44,90 pr/kg sem
extra pris. Jafnframt er þess getið
í greininni að söluverð héðan hafi
verið SEK 7,95 pr/kg skv. Hagtíð-
indum og því spyr blaðamaðurinn
eðlilega; Hvert fór mismunurinn á
7,95 og 44,90 eða SEK 36,95 (ísl.
kr. 277,00)?
Síðasta sending okkar af osti til
Svíþjóðar var í byrjun maí s.l. og
var hann seldur á SEK 9,85 pr/kg.
Því til viðbótar kemur innflutnings-
gjald í Svíþjóð (tollur) sem var á
þeim tíma SEK 13,30 þannig að
kaupverð var í raun SEK 23,25
pr/kg.
Ef við förum aðeins yfir hvernig
44,90 verða til þá lítur dæmið
svona út:
Innflutningsverð
frítt sænsk höfn....... SEK 9.85pr/kg
Innflutningsgjald
(tollur)............... SEK 13,30pr/kg
SEK 23.15 pr/kg
Umsjón innflutningsaðila.. SEK 1.95pr/kg
Heildsöluálagning8%.... SEK 2.18pr/kg
Smásöluálagning25%..... SEK 9,09pr/kg
Virðisaukaskattur 19%......SEK 8,53pr/kg
SEK 44,90pr/kg
Þegar vara er seld á extra-pris
gefa heildsalar og smásalar eftir af
sinni álagningu þannig að heildsal-
inn lækkar sína álagningu úr 12%
í 8% og smásalinn úr 28% í 25%.
Ég vænti þess að þetta svari að
nokkru spurningu blaðamannsins
og vænti þess að þér sjáið yður fært
að birta þessar upplýsingar til leið-
réttingar á þeim fullyrðingum sem
fram komu í greinarkorninu.
Virðingarfyllst
pr.pr. Osta- og smjörsalan sf.
Óskar H. Gunnarsson.