Tíminn - 03.02.1989, Page 1

Tíminn - 03.02.1989, Page 1
Minkar og Ómakasigekki Línurskýrast menn lentu fyrír milljóna í efnahagS' íhrakningum | • Blaðsiða 5 verðmæti í lifur • Blaðsíða 6 pakka stjórnar • Baksiða Jón Baldvin og Ólafur Ragnar í 7,2 milljarða hallarekstri 1988: Kevrt á rauðu liósi í rekstri ríkissióðs MERKIN SKULU RISA Sigrún Magnúsdóttir í ræðustól. Næst henni situr Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar. Tímamynd: Pjetur Umræða stóð yfir um fjárhagsáætlun í borgarstjórn Reykjavíkur í gærkvöldi og fram á nótt. Fjárhagsáætlun meirihlutans var harðlega gagnrýnd og á það bent að brýn verkefni væru látin sitja á hakanum á meðan ónauðsynleg minnismerki væru reist borgarstjóra og meirihluta hans. • Blaðsíða 2 Þeim Ólafi Ragnari og Jóni Baldvin tókst ekki að sporna við gegndarlaus- um hallarekstri í ríkisbúskapnum á síðasta ári. Samkvæmt bráðabirgða- uppgjöri frá fjármálaráðuneytinu varð fjárlagahallinn 7,2 milljarðar árið 1988, en gert hafði verið ráð fyrir smávægi- legum tekjuafgangi á upphaflegum fjárlögum. Bæði tekju- og útgjalda- áætlanir, sem verið var að endurskoða fram á haustmánuði stóðust engan veginn. Tekjustofnar brugðust vegna minni umsvifa í þjóðfélaginu og eyðsl- an var langt umfram það sem menn höfðu ætlað sér. • Blaðsíða 5: Meirihluti borgarstjórnar sinnir lítt kröfum um fjármagn til brýnna þarfa borgarbúa og heldur fast viö sitt:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.