Tíminn - 16.02.1989, Page 1

Tíminn - 16.02.1989, Page 1
mm Vegríðáað setja upp i Ártúnsbrekku • Blaðsíða 7 íslendingar unnu Búlgara með 8 mörkum • Blaðsíður 10 og 11 Merkarhljóð- ritanirfrá Heklugosi ’47 • Baksíða Starfsfólk á Landspítala fékk greitt kílómetragjald fyrir sem svarar 2 milljónum kílómetra samkvæmt ríkisreikningi 1987: Bílastyrkir upp á 3 ferðir til tunglsins Bílakostnaður starfsfólks jafnhár bílakostnaði lögreglunnar í Reykjavík Ríkisreikningar geta verið fróðlegir þegar þeir loksins birtast. Úr ríkis- reikningi fyrir árið 1987 má meðal annars lesa að kostnaður vegna notk- unar á einkabifreiðum starfsmanna Landspítalans nam um 26 milljónum króna á þávirði, en það er jafn mikið og rekstur alls bílaflota lögreglunnar í Reykjavík kostaði það árið. Miðað við greitt kílómetragjald er óhætt að segja að einkabílum starfsfólks spít- alans hafi verið ekið stjarnfræðilegar vegalengdir eða um 2 milljónir kíló- metra. Það samsvarar tæplega þremur ferðum til tunglsins, fram og til baka. • Blaðsíða 5 Ólafur Ragnar segir við vanskilafyrirtæki vegna staðgréiðslu skatta: Peningana eða lokun! Rúmlega 8.000 fyrirtæki hafa ekki skilað til innheimtu á þessum peningum og sagði að ef ríkissjóðs um 1,5 milljörðum króna sem fyrir- fyrirtækin hefðu ekki gert hreint fyrir sínum tækin hafa innheimt af starfsfólki sínu í stað- dyrum í síðasta lagi 15. mars yrði þeim lokað. greiðsluskatt. Ólafur Ragnar Grímsson fjár- m málaráðherra tilkynnti í gær hertar aðgerðir í • oiaosioa o

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.