Tíminn - 16.02.1989, Page 16

Tíminn - 16.02.1989, Page 16
16 Tíminn Fimmtudagur 16. febrúar 1989 interRent AÐALFUNDUR Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 16. mars 1989, og hefst kl. 14.00. -------DAGSKRÁ------ 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavik frá 9. mars til hádegis 16. mars. Reykjavík, 15. febrúar 1989 STJÓRNIN meö utibú allt i kringurri landið, gera þér mögulegt aö leigja bil á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis Fundur um menntunarmál fóstra Fóstrufélag íslands mun standa fyrir opnum fundi um mcnntunannál fóstra í nútíð og framtíð í dag, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 16:00-18:«) í húsi BSRB að Grettisgötu 89. Tilefni fundarins er nefndarálit Fóstur- skólanefndar menntamálaráðuneytisins sem út kom í desember 1988. Framsöguræður flytja: Selma Dóra Þor- steinsdóttir, formaður Fóstrufélags íslands og fulltrúi F.t. í Fósturskólanefndinni og Gyða Jóhannsdóttir skólastjóri, Fóstur- skóla íslands og fulltrúi skólanefndar í nefndinni. Á eftir verða pallborðsumræður, þar sem félagsmenn geta borið fram fyrirspurn- ir um menntunarmál fóstra. í þeim taka þátt: Svavar Gestsson menntamálaráð- herra, Gyða Jóhannsdóttir skólastjóri Fóst- urskóla lslands, Óttar Proppé fulltrúi frá Kennaraháskóla íslands, Birna Sigurjóns- dóttir, fulltrúi frá skólamálaráði Kennaras- ambands íslands, Selma Dóra Porsteins- dóttir, formaður Fóstrufélags íslands og Margrét Vallý Jóhannsdóttir, fulltrúi frá fræðslu- og menntaráði Fóstrufélags Islands. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3. í dag kl. 14:«)-frjáls spilamennska. Kl. 19:30- félagsvist. Kl. 21:00 er dansað. Athugið: Góugleði verður haldin í Tónabæ laugar- daginn 11. mars nk. Upplýsingar og miðap- antanir á skrifstofu félagsins í síma 28812. Fundur Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í Félagsheimilinu í kvöld, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:30. Eftir fundinn veröur spilaö bingó. Sólarkaffi Seyðfirðinga Sólarkafft Seyðfirðinga í Reykjavík verður haldið í Domus Medica föstudaginn 17. febrúar. Helgar-skíðaferð F.í. Ferðafélag íslands fer í helgarferð 18,- 19. febrúar. Farin verður skíðagönguferð í Innstadal. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan á skíðum í áningarstað. Gist í húsi. Brottför er kl. 08:00 á laugardag. Kjörin æfingaferð fyrir skíðagöngufólk. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstofu Ferðafé- lagsins. Listasafn Einars Jónssonar -opnaðáný Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11:00 - 17:00. Æmfr. BILALEIGA Síðasta sýningarhelgi Erlu tasýnn ÍF.I.M. ,-salnum Myndlistarsýning Erlu B. Axelsdóttur í F.Í.M.-salnum, Garðastræti 6 í Reykjavík lýkur nú eftir helgina. Þetta er sjötta einkasýning Erlu, en síðast sýndi hún á Kjarvalsstöðum 1986. Hún átti jafnframt myndir á sýningunni „Reykjavík í myndlist" það sama ár. I F.I.M. salnum sýnir Erla málverk og pastelmyndir sem unnar eru á s.l. þrent árum. Sýning Erlu stendur frá 4. febniar til 21. febrúar og verður opin virka daga kl. 13:00-18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Síminn er 25060. Listkynning í Alþýðubankanum á Akureyrí Alþýðubankinn og Menningarsamtök Norölendinga kynna að þessu sinni grafík- listamanninn Guöbjörgu Ringsted. Gudbjörg Ringsted er fædd 1957. Hún lauk námi í grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Islands 1983. Hún hefur haldið 2 einkasýningar; á Akureyri 1983 og á Dalvík 1985 og einnig hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum á Akureyri og í Reykjavík. Guðbjörg er meðlimur í „íslensk grafík“ og er búsett á Dalvík. Á listkynningunni eru 11 dúkristur unnar á árunum 1983 og 1988. Listkynningin er í útibúi Alþýðubankans á Akureyri, Skipagötu 14, og stendur hún til 10. mars. - Þaö er eiginlega ekkert til betra en aö ferðast í opnum bíl Sýning Ásgerðar Búadóttur í Gallerí Borg í dag opnar Ásgerður Búadóttir sýningu á myndvefnaði í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9. Á sýningunni eru níu verk öll ofin á árunum 1986-1989. Stærsta verkið er 227x204 sm. Fjögur verk sýningarinnar kallar listakonan „Gengið með sjó“. Það er samstæða en þó hvert verk fyrir sig sjálfstætt. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Sýning- unni lýkur þriðjudaginn 28. febrúar. Bilaleiga Akureyrar ‘ 0LL VINNSLA PRENTVERKEFNA mm P K E N T S M I D | A N Smiöjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. —- - Geturðu spilaö Bí, bí og blaka?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.