Tíminn - 22.02.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.02.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn I: v ’ á ^ i • i i • i¥i « nuin Miðvikudagur 22. febrúar 1989 REGNBOGIINN Frumsýnir Fenjafólkið Þegar Diana fer aö kanna sína eigin ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og turöulegt i Ijós. Dularfull, spennandi og mannleg mynd. Tvær konur frá ólíkum menningarheimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Siöasta freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna stjömuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verölaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Bönnuö innan16ára Frumsýnir September wber September er nýjasta verk snillingsins Woody Allens, en hann hefur gert margar sterkar myndir, s.s. Radio Days, Hannah and Her Sisters, The Purple Rose of Cairo, Broadway Danny Rose. Aö vanda er hann meö frábært leikaragengi i kringum sig sem skilar sínum hlutverkum fullkomlega. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Salsa Frábær dans, fjörug lög, fallegt fólk. Margir hafa beðiö eftir Salsa, enda rétta meðalið við skammdegisþunglyndi. Láttu ekki veðurguðina aftra þér og skelltu þér á Salsa. Salsa hefur verið likt við Dirty Dancing, enda sá Kenny Ortega um dansana i þeim báöum. I Salsa eru frábær lög eftir m.a. Kenny Ortega, Laura Brannigan og Michael Sembello. Aöalhlutverk: Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Alvarado Leikstjóri: Boaz Davidson Kl. 5,9 og 11.15 Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eöa hina) seka (seku)? Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Fisher - John Gielgud - Piper Laurie - Hayley Mills - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 5,7 og 9 í eldlínunni Hörku spennumynd sem enginn má missa af. Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af háði og skopi um alltog alla.—f „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 og 9 , Grái fiðringurinn Stórsniðug og háalvarleg gamanmynd um efni úr daglega lífinu. Þau eru skilin, en byrja fljótt að leita fyrir sér að nýju. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Leikstjóri og handritshöfundur er Alan Alda og fer hann einnig með aðalhiutverkið. Hver man ekki eftir honum ur þáttunum M.A.S.H. (Spítalalíf) Aðalhlutverk auk Alan Alda, Ann-Margret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Sýnd kl. 5 og 11.15 LAUGARAS SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning 22. febr. 1989 Milagro IN SOUTHCRN CALIFONNIA VI! "A FUNNY AND ABSOLUTELY DEUGHTFUL COMEDY." Don't miss it!" — Slewart Klein, FOX NETWORK T H E MILÁGRQ HE AiN) FIELP W A R A UNtVFRSAL Reiease Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrð er af hinum vinsæla leikara Robert Redford Það á að koma upp hréssingarmiðstöð í MILAGRO dalnum. Ábúendur berjast til síðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. »*** Variety **** Boxoffice Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga Sýndkl. 4.50, 7,9.05 og 11.15 Salur B Járngresið (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Bebenco (Kiss of fhe spider woman) Handrit og saga; Wiliiam Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack N icholson og Meryl Streep léku síðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman í myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er ■ fyrrverandi homaboltastjarna sem nu er lagstur i ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sínum tíma, og kom út sem bók ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Skálmöld Sýnd kl. 5,7,9 og 11 orfon RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 ?% 4- ft KÍHVER5KUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S4S022 POTTURINIM i CX3 _ PflN« BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN SÍMI11690 Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndlna: Tucker Það má með sanni segja að meistari Francis Ford Coppola hefur gert margar stórkostlegar myndir og Tucker er ein af hans betri myndum til þessa. Fyrir nokkrum dögum fékk Martin Landau golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn i Tucker. Tucker frábær urvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Frumsýnir úrvaismyndina: í þokumistrinu Splunkuný og stórkostlega vel gerð úrvalsmynd, framleidd á vegum Guber Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði Warner Bros. og Universal. „Gorillas in the Mist“ er byggð á. sannsögulegum heimildum um ævintýramennsku Dian Fossey. Það er Sigourney Weaver sem fer hér á kostum ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brownr, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ATH. Moonwalker er núna sýnd í Bióhöllinni Stórævintýramyndin Willow Willow ævintýramyndin mikla er nú fnrmsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú fmmsýnd viðs vegar um Evrópu um jólin. Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwlck Davis, Billy Barty. Eftir sögu: George Lucas Leikstjóri: Ron Howard Sýnd kl. 5 og 7.05 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 KIÓHÖI Simi 79900 Fmmsýnir spennumyndina Hinir aðkomnu r «*»." .v.- •. ' * fc- % % t Fyrst kom „The Terminator svo Kom „Aliens“ og nú kemur hinn frábæri framleiðandi Gale Anne Hurd með þriðja trompið en það er „Allen Nation“. Myndin erfull af tæknibrellum, spennu og fjöri, enda fékk hún mjög góðar viðtökur í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd Leikstjóri: Graham Baker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Dulbúningur Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker“ -Í.ZL MICMAEL fi JACKSCM ^7 hcomwalkER Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5, og 7 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 5,7 og 9 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshall Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina: Poltergeist III Endurkoman Hér er hún komin stórspennumyndin Poltergeist III, og allt er að veraö vitlaust þvi aö „þeir enr komnir aftur" tii að hrella Gardner fjölskylduna. Poltergeist III fyrir þá sem vilja meiriháttar spennumynd. Poltegeist II sýnd í THX Aóalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O'Rourke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri Gary Shtvman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9og 11 iAua:koiaiio I. sM*2214C í dulargervi Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd. Hver myrti menntaskólakennarann? Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss Howard) verður aö látast vera nemandi I skólanum til að upplýsa málið. Arliss Howard (Full Metal Jacket) er sprenghlægilegur í hlutverki Nicks. Suzy Amis, George Wendt (úr Staupasteini), Robert Stack og Abe Vigoda eru frábær sem sérkennilegir kennarar í skólanum. I sameiningu gera þau myndina bráöskemmtilega og spennandi. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12ára VaMngMUð ALLTAF t LEIÐINM 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO \C^Flý' Kringlunni 8—12 Sími 689888 Jt&Á H_ Fjolbrcytt úrval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi16513 ‘ ’ uJs r: r -jlt ufj^ L U H ■ flu : I^Lbi ■f-| J1 ^hótel OÐINSVE VIISIUCLDHÚSW ÁLFHEIMUM 74 • Veisfumatur og öll áhötd. • Veisluþjónusta og saUr. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir í fyrirtæki. • Útvegum þjónustufólk ef óskað er. 686220-685660 GULLNI HANINN .. LAUGAVEGI 178, * AJk\ SlMI 34780 BtSTRO Á BESTA STAÐl B€NUM NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 VBTIORNilNA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666 m # ■ m i Kevin Dillon tilheyrir „ungu kynslóðinni" í kvikmyndaheiminum. Hann lék m.a.i hinni frægu kvikmynd „Platoon" og um þessar mundir má sjá hann í Stjörnubíói í myndinni „The BLOB'1, sem á íslensku er kölluð „Öskraðu á meðan þú getur“. Sú mynd er í hópi hryllingsmyndanna og er auglýst sem „hrikalega spennandi og óhugnanleg". Myndin er líka bönnuð inn&n 16. Kevin er svarthærður með blágrá augu. Hann hefur oft lent í þvi að sýna á hvíta tjaldinu svala náunga, mótorhjólagæja og aðra slíka. Priscilla Presley er mjög óróleg út af hótunum sem einhverjir óþokkar hafa málað utan á veggi stórhýsis hennar í Bel Air. Hún hefur leigt til sín vopnaða verði og kraftajötna til að gæta sín og barns síns. Nú hefur hún ekki einu sinni Marco Garibaldi, barnsföður sinn, sér til halds og trausts, — því hún hefur látið hann fara af heimilinu. Þó Priscilla sé auðug, og Lisa Marie dóttir hennar enn ríkari, þá hefur Priscilla verið mjög vinnusöm. Hún hefur um nokkur ár verið föst stjarna í DALLAS-þáttunum og margt annað hefur hún tekið sér fyrir hendur. Marco, sambýlismaður hennar, hefur verið rólegri í tíðinni og Priscillu fannst iðjuleysi hans óþolandi, og því fór sem fór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.