Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 11
10 Tíminn Fimmtudagur 9. mars 1989 Fimmtudagur 9. mars 1989 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Knattspyrna: Barnes og Robson afgreiddu Albana - Peter Shilton fór á kostum í markinu Englendingar stóðust erlitt prót' á útivelli í gær er þeir léku gegn Albönuni í 2. riðli undankeppni HM í Tirana í Albaníu. Með 2-0 sigri sínuui eru Englcndingar komir í efsta sætið í riðlinum með 3 stig eftir 2 leiki. John Barnes geröi fyrra markið á 16. mín. cftir undirbúning þeirra Gary Stevcns og David Rocastlc á hægri kantinum. Rocastle gaf fyrir markið og Chris Waddle tók við kncttinum, Gary Lineker reyndi markskot, en í einn varnarmanna Albana. Síðan barst knötturinn til John Barnes sem skoraði af 15 m færi. Fyrirliðinn Brian Robson gerði síöara mark Englendinga á 63. mín. er hann stökk manna hæst og skall- aði knöttinn í netið eftir aukaspyrnu John Barncs. Hinn 39 ára gamli markvörður Aþena. Grikkir unnu A-I’jóð- verja 3-2 í vináttulandsleik í knatt- spyrnu í gær. í hálflcik var staðan 2-0 fyrir heimamcnn. Mörk Grikkja gerðu Dimitris Saravakov á 22. og 58. mín. og Jörg Waal á 29. mín. Fyrir A-Þjóövcrja skoruðu Damian Halata á 54. mín. og Andrcas Thom á 66. mfn. Selfoss. Arscnal-klúbburinn á íslandi gengst fyrir hópferð á knatt- spyrnuleik í Englandi í byrjun apríl mánaðar. Farið vcrður út 6. eða 7. apríl og komið heim þann 10. Farið verður á tvo knattspyrnuleiki, leik Arscnal og Everton í 1. deildinni 8. apríl og úrslitalcikinn í deildarbikar- keppninni milli Nottingham Forest og Luton þann 9. apríl. Nánari upplýsingar fást í síma 98-21666 á skrifstofutíma. New York. í fyrrakvöld náðu cfstu liðin í sínum riðlum í NBA- deildinni í körfuknattlcik að sigra í leikjum stnum. Los Angeles Lakers vann sigur á Atlantn Hawks 106-97, New York Knicks vann Phoenix Suns 124-11 og Clcvcland Cavalicrs vann Sacramcnto Kings 105-95. Önnur úrslit urðu þcssi: Seattle Supers.-lndiana Pac.......110-92 Philadclphia ’76ers-Chica}*o II... 90-SK Milwaukcc Buck.s-Washiii}>ton B. ... 121-101 Portland Trail BI.-S.A.Spurs.....116-103 Golden State Warr.-L.A.CIipp....138-112 Belgrad. Heimsmeistarakeppn- in í júdó verður haldin 10.-16. okt- óber n.k. í gær var ákveðið að keppnin muni farafram í Júgóslavíu. Amsterdam. Stjórn hollcnska knattspyrnusambandsins hefur sagt af scr í kjölfar hallareksturs á knatt- spyrnusambandinu á síðasta ári. Ástæðan fyrir slæmum fjárhag sam- bandsins mun vera sú að kostnaður við þátttöku landsliðsins í Evrópuk- eppninni var gríðarlcgur. Knatt- spyrnufélögin í landinu eru óhress mcð þcssa framvindu mála og fóru fram á fund um málið. Eftir at- kvæðagrciðslu sem féll stjórninni í óhag, sagði hún í heild af sér. Pá var stjórnin einnig gagnrýnd fyrir hug- myndir sínar um að taka upp sérstök skilríki fyrir vallargcsti, en þau áttu að stuðla að minni ólátum á knatt- spyrnuvöllum í landinu. Pað gctur verið dýrkeypt að ciga besta landslið í Evrópu. Shigakogen Japan. Sviss- ncska stúlkan Vrcni Schncidcr sigr- aði í síðustu stórsvigskcppni hcims- bikarkeppninnar í skíðaíþróttum í gær. Keppnin fór fram í Japan og Schneider fékk tímann 2:22,57 mín. í öðru sæti varð júgóslavncska stúlk- an Mateja Svct á 2:23,34 mín. Christine Meicr frá V-Þýskalandi varð í þriðja sæti á 2:23,89 mín. Vreni Schneider hafði þegar tryggt sér sigur í heimsbikarkeppninni fyrir mótið í gær. Hún hcfur hlotið 351 stig í samanlagðri stigakeppni heims- bikarsins, cn næst henni kemur Mar- ia Valliser frá Sviss með 261 stig. Þriöja svissneska stúlkan, Michela Figini er í þriðja sæti mcö 248 stig. Marc Girardelli frá Luxemborg hef- ur tryggt sér sigurinn í heimsbikar- keppni karla. Englcndinga, Peter Shilton varð að taka á honum stóra sínum til að verjast sókndjörfum Albönum. Shilton, sem lék í gærkvöld sinn 104. landsleik, þurfti hvað eftir annað að sýna gamalkunna takta í markinu. Það var einkum í fyrri hálfeik sem sóknir Albana voru hvað hættuleg- astar. Með þcssum sigri eru Englending- ar komnir með 3 stig eftir tvo leiki og eru í efsta sætinu í 2. riöli. Svíar koma næstir með 3 stig en lakara markahlutfall. Pólvcrjar hafa 2 stig cftir I leik, en Albanar reka lestina í riðlinum mcð ekkert stig eftir 3 leiki. Enska liöið var þannig skipað í gær: Peter Shilton, Gary Stevens. Terry Butchcr, Des Walkcr, Stuart Pearcc, David Rocastie, Niel Webb, Bryan Robson, John Barnes, Gary Linekcr (Alan Smith), Chris Waddle (Pcter Beardsley). BL Búdapest. írar halda enn í vonina um sæti í úrslitum heims- mcistarakeppninnar í knattspyrnu á Ítalíu 1990, eftir 0-0 jafntefli gegn reynslulitlu liði Ungverja í Búda- pest. Paul McGrath, leikmaður Manchester United, komst næst því að skora fyrir íra, en markvörður þeirra Peter Disztl náði að verja. Markvörður íra, Pat Bonner, varði einnig vel þegar Janos Sass átti hættulegt skot að markinu. Bæði lið virtust sætta sig við jafnteflið löngu t'yrir leikslok. Irar hafa nú 2 stig úr 3 leikjum í 6. riðli, en Ungverjar hafa 4 stig úr jafnmörgum leikjum. Spánverjar hafa afgerandi forystu í riðlinum með 8 stig úr 4 leikum. Tvö lið komast áfram í úrslitakeppnina á Ítalíu. Júlíus Jónsson Val og Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni háðu marga hildina í leiknum skotið ríða af. gær. Hér hefur Júlíus komist í gegn um vörn Stjörnunnar og á aðeins eftir að láta Tímamynd Pjetur. Handknattleikur: Valsmenn stóðu af sér áhlaup Stjörnunnar - sigruðu með 8 marka mun eftir jafnan fyrri hálfleik Það blés ekki byrlega fyrir íslands- meisturum Vals í upphafi leikins við Stjörnuna í gærkvöld. Gestirnir úr Garð- abæ gerðu tvö fyrstu mörkin og voru ákveðnari í öllum aðgerðum sínum. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Valsmenn öll Handknattleikur: Ræddu við Petre Ivanescu þjálfun landsliðsins - Bogdan til landsins á morgun til viöræöna við iandsliðsnefnd um Þjálfaramál íslensku landsliðsins í liandknattleik eru nú komin í inikinn linút, eftir að ráðning A-Þjóðverjans Paul Tiedemans virðist vera úr sög- unni. Forráðainenn HSI hafa kann- að ýmsa kosti í stöðunni og Bogdaii Kowalzcyk er væntanlegur til lands- ins á morgun föstudag, til viðræðna við stjórn HSÍ. Forráöniciui landsliðsins ræddu meðal annars við Rúmenann l’etre Ivanescu. sem sagöi af sér sem þjálfari v-þýska landsliðsins eftir B- keppnina. Sem kunnugt er þá féll V-Þýskaland í C-flokk i Frakklandi. Ivanescu er góður þjáll'ari þrátt fyrir árangur þýska liðsins, en hann er varla hátt skrifaöiir eftir B-kcppn- ína. Þeir HSÍ-nienn eru í erflðri stöðu þvi vandasamt er að fylla skarð Bogdans Kowalzeyks. Allir kostir eru þó kaniiuðir eins og sést á því að viðræður fóru frani við Ivan- escu. l-alæti A-Þjóöverja nú varðandi Paul Tiedeiuaiin er skiljanlegt, frá því sjónamúði að þeir vilja ekki láta sinn mann taka við liði sem mæta muii A-Þýskalandi í A-keppninni í Tékkóslóvakíu eftir ár. Það er þvi nær útilokað héðan af að af ráöningu Tiedemanns verði sem landsliðs- þjálfara íslands. Bogdan hefur úr inörgum tilhoð- uni að moða þessu dagana og ekki cr víst að hann vilji haldu áfraiu ineð íslenska liöið. Væntanlega mun skýrast á næstu diigum hvaða stefnu þjálfaramálin taka. BL Péfre Ivanescu. ■MHWI völd á vellinum í síðari hálfleik og unnu leikinn með átta marka mun 26-18. Eins og áður segir voru það Stjörnu- menn sem komu ákveðnir til leiks og gerðu tvö fyrstu mörkin. Þar voru að verki Gylfi Birgisson og Hafsteinn Braga- son. Valsmönnum tókst að jafna 2-2, en aftur náði Stjarnan tveggja marka forystu 2-4. Valsmenn jöfnuðu enn 4-4 og kom- ust yfir í fyrsta sinn í leiknum 5-4. Það sem eftir var fyrri hálfleiks voru Vals- menn ávallt með frumkvæðið, en Stjarn- an náði að jafna og jafnt var á öllum tölum. Þegar gengið var til búningsher- bergja í hálfleik var staðan 10-9 fyrir Valsmenn. Heimamenn náðu í fyrsta sinn tveggja marka forystu í upphafi síðari hálfleiks 11-9, en Gylfi Birgisson minnkaði mun- inn fyrir Stjörnuna 11-10. Valsmenn náðu síðan fjögurra marka forystu 14-10 og eftir það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn lenti. Garðbæingar náðu að minnka muninn í tvö mörk 14-12 og þrjú mörk 19-16, en Vaismenn svöruðu með fimrn mörkum í röð. Með 8 mörk á bakinu, 24-16 tókst Stjörnumönnum ekki að rétta sinn hlut og Valsmenn unnu sinn 13. sigur í 1. deild í vetur. Lokatölur voru 26-18, átta marka sigur Vals á Stjörnunni. sem er í þriðja sæti deildarinnar. Valsmenn voru lengi í gang í þessum leik og náðu ekki að sýna styrk sinn að marki fyrr en í síðari hálfleik. Jón Kristjánsson átti mjög góðan leik og fór á kostum. Valsmenn geta öðrum fremur þakkað honum sigur sinn í þessum leik. Hornamennirnir Jakob Sigurðsson og Valdimar Grímsson sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik, eftir að hafa verið daufir í þeim fyrri. Júlíus Jónasson náði sér ekki nógu vel á strik, en gerði þó þrjú mörk. Sigurður Sveinsson var mjög daufur þeg- ar á leið leikinn, en hann byrjaði þó mjög vel. Sigurður var tekinn út af og Theodór Guðfinnsson lék allan síðari hálfleikinn og stóð sig vel. Geir Sveinsson skilaði sínu hlutverki vel að vanda. í marki Vals stóð Páll Guðlaugsson og hann stóð sig mjög vel og varði fjölmörg skot, þar á meðal eitt vítakast. Valsmenn þurfa ekki að örvænta þótt Einar Þorvarðarson sé meiddur, því Páll hefur skilað erfiðu hlutverki með sóma. Brynjar Kvaran varði mjög vel í marki Stjörnunnar, sérstaklega í upphafi leiks- ins er hann hreinlega lokaði markinu. Nokkuð dofnaði yfir leik Brynjars eftir því sem á leikinn leið. Af útileikmönnum Stjörnunnar báru þeir Gylfi Birgisson og Sigurður Bjarnason af. Skúli Gunnsteins- son barðist vel, en gat lítið beitt sér í vörninni eftir af hafa verið rekinn tvívegis af leikvelli í þeim fyrri. Valsliðið er mjög sterkt og slys þarf til þess að það tapi leik í vetur. Þeirra helsti óvinur þegar líða fer á mótið gæti reynst eigið kæruleysi. Lið Stjörnunnar er ungt að árum og það hefur staðið sig vel í vetur. í gærkvöld mætti liðið einfaldlega ofjörlum sínum, en liðið verður áreiðan- lega í öðru til þriðja sæti I. deildarinnar þegar upp verður staðið í vor. Erfiðan leik dæmdu þeir Egill Már Markússon og Árni Sverrisson. Þeir höfðu góð tök á leiknum eftir storma- sama byrjun. Mörkin Valur: Jón Kristjánsson 9/1, Valdimar Grímsson 4, Jakob Sigurðsson 3, Sigurður Sveinsson 3/1, Júlíus Jónas- son 3, Geir Sveinsson 2 og Theodór Guðfinnsson 2. Stjarnan: Gylfi Birgisson 7, Sigurður Bjarnason 6, Skúli Gunn- steinsson 2, Einar Einarsson I, Hafsteinn Bragason 1 og Hilmar Hjaltason 1. BL Staðan í 1. deildinni í handknattleik Valur .... 13 13 0 0 356-262 26 KR ’ 11 9 0 2 278-247 18 Stjarnan . . 13 8 1 4 296-279 17 FH 12 7 1 4 326-299 15 Víkingur . . 12 5 1 6 311-326 11 Grótta .... 11 4 2 5 232-237 10 KA 12 5 0 7 286-292 10 Fram .... 13 2 3 8 276-315 7 ÍBV 12 i 3 8 247-291 5 UBK 13 i 1 11 267-327 3 Handknattleikur: Jens með stórleik gegn Breiðabliki Það var ekki handknattleikur upp á inarga fiska sem leikinn var í íþróttaahúsinu í Digranesi í gær, er Breiöablik og Fram áttust þar við. Lcikurinn skipti bæði liðin miklu máli og var því mikill taugatitringur í lcikmönnum, þó sér í lagi leik- mönnum Breiðabliks sem gerðu ol't hin ótrúlegustu mistök. Framarar komu ákveðnir til leiks og náðu strax yfirhöndinni í lcikn- um. Leikmenn Fram skoruðu fjögur fyrstu mörk leiksins og höfðu mikla yfirburði. Ganili landsliðsmarkvörð- urinn Jens Einarsson varði hvert skot Blikunna. meðal annars víti, og hélt marki sínu hreinu fyrstu 14 mínúturnar. Framarar skoruðu þá þrjú mörk í röð og staðan var orðin 1-7 og aðeins 5 mín. til leikhlés. En lcikmenn Breiðabliks náðu að klóra í bakkann og skora síðustu tvö mörkin fyrir leikhlé og þá var staðan 3-7. Leikmenn Fram héldu upptekn- um hætti í scinni hálflcik og juku muninn. Þórður Davíðsson, leikmaöur Breiðabliks, fékk rautt spjald um miðjan seinni hálfleik. Staðan var þá 9-17. Þóröur hafði þá skorað 5 af 9 mörkum Breiðabliks og áttu flestir von á að við það hryndi leikur liðsins. En leikmenn Breiðabliks efldust bara viö mótlæt- ið og byrjuðu að skora mörk. Þegar um 6 mín. voru til leiksloka höfðu þeir náð að minnka muninn niður í fjögur mörk 17-21. En þá sögðu Framarar stopp og þcgar I kvöld: ir leikir Glasgow. Skotar unnu Frakka 2-0 í 5. riðli HM í gærkvöldi. Mo Johnstone gcrði bæði mörk Skota á 28. mín. og 53. mín. Með þcssum ósigri eru möguleikar Frakka á að leika í úrslitakeppninni á Ítalíu orðn- ir mjög litlir. Frakkland hcfur 3 stig eftir 4 leiki og er í 3. sæti í riðlinum. Skotland er nú í efsta sætinu með 7 stig úr 4 leikjun, en næstir koma Júgóslavar mcð 5 stig úr 3 leikjum. Ornskoldsvik. A-Þjóðverj- inn Jens Weissflog sigraði í skíða- stökki af lágum palli í Svíþjóð í gærkvöld. Weissflog fékk 231,4 stig, en í 2. sæti varð Ari-Pckka Nikkola frá Finnlandi mcð 228,3 stig. í þriðja sæti varð Svíinn Jan Boklov mcð 227,1 stig. í keppninni um hcimsbik- arinn í skíðastökki hefur Jan Boklov forystu með 226 stig, annar cr Dictcr Thoma frá V-Þýskalandi mcð 158 stig. Jens Weissflog er sem stendur í 3. sæti með 142 stig. Þess má geta að Finninn fljúgandi, Matti Nykanen, er í 8. sæti stigakeppni hcimsbikars- ins með 106 stig. I kvöld eru fyrirhugaðir tveir leikir í boltaíþróttunmn. Víkingar leika gegn Gróttu í 1. deildinni í liand- knattleik í Laugardalshöll kl.20.00. I Flugleiöadeildinni í körfuknattlelk mætast llaukar og Tindastóll í íþróttahúsinu viö Strandgötu kl.20.00. í siðasta leik deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. í gær varð að fresta tveiinur lcikjum í 1. deildinni í handknattleik vegna samgönguerfiðleika. Eyja- menn komust ekki til Hafnarfjaröar að leika gegn FH og KA-menn komust ekki suður til að leika geen KR-ingum. BL Aþena. Bandaríski grinda- hlauparinn Rogcr Kingdont jafnaði í gær hcimsmct landa síns Greg Fostcrs í 60 m grindahlaupi innan- húss. Kingdom hljóp á 7,36 sek. á móti í Aþcnu í Grikklandi. Foster hljóp á sama tíma í Los Angeles í janúar 1987. Körfuknattleikur: eir titlar Úrslit í yngri llokkunum i körfu- knuttleik hófust um siöustu helgi, er leikiö var í drengja og stúlkna- flokki, 8. flokki karla og minni- bolta 10 ára. í drengjaflokki hjuggust flestir viö því að lið llauka með meistara- flokksmanninn Jón Arnar Ingvars- son í farurbroddi myndi vinna ís- landsmeistaratitilinn. Svo fór þó ekki og liö Keflvíkinga l'ór með sigur af hólmi. í úrslitaleik mótsins sigruöu Keilvíkingar Hauka mcð 84 stigum gegn 61. Liö Keflvíkinga var mjög jafnt og vel að sigrintiin koniið. Njarðvíkingar komu á óvart og höfnuöu í þriöju sæti og KR-ingar urðn í því fjóröa. Vals- incnn náðu fimnita sætinu og Skagumenn ráku lestinu i sjötta sæti. í stúlknaflokki sigruði lið Kcfl- vikinga með yfirburðum, en Kefla- víkurstúlkurnar hafa verið með áberandi besta liðið í stúlknaflokki í vetur. íR-ingar unnu öruggan sigur í 8. Ilokki karia. Liðið tupaði ekki leik í mótinu, frekar en í fyrra og var vel að fslandsmcistaratitlinum koinið. í úrslitaleik mótsins sigruöi ÍR fBK 79-59. Lið ÍBK varð í öðru sæti, KR-ingur í því þriöja, Grind- víkingar í fjórða sæti og USAH i því flnunta. í minniholta 10 ára sigruðu Grindvíkiugar eftir úrslitalcik við Valsmenn. Fitt stig skildi iiðin í úrslitaleiknum, þannig uð tæpari gat sigur Grindvikinga ekki veriö. Urslitakeppni yngri flokkanna verður frainhaldið um næstu helgi. BL fíautað var til leiksloka höfðu þcir unnið öruggan sigur 18-23. Et vclja ætti einhvern leikmann Brciðabliks sem bcsta mann liðsins í þessum lcik væri það nær ekki hægt því liðið var hreint ótrúlega slakt og stcfnir nú hraðbyri niður í aðra deild. Jens Einarsson var bcstur Fram- ara og sýndi að hann hcfur cngu gleymt. Jcns varði alls ISskotog þar af 3 víti. Einnig áttu þeir Tryggvi Tryggvttson og Birgir Sigurðsson ágæta sprctti. Dómarar voru þeir Óli Ólscn og Einar Sveinsson. Voru þeir frekar slappir og þó sérstaklega sá síðar- nel’ndi scm m.a. dæmdi af mark scm allir sáu að var greinilcga mark. Mörk UBK: Þórður5/2, Hans4/1, Pétur 3, Kristján 2. Andrés2, Sveinn I og Ólafur I. Mörk Frain: Birgir 8/2, Tryggvi 6, Arnar 4, Egill 2 og Gunnar 3. FH. LESTIINARAIITLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla föstudaga Huli: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Schouwenbank....... 3/3 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga SKlfíADEILD SAMBANDSJt LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJA SlMI 698100 í k á IAKN rRAUSfRA HJflNINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.