Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 9. mars 1989 -
lllllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
úrslit í Sjónvarpsmótinu í borðtennis. Umsjón
Samúel Örn Erlingsson.
18.00 íkorninn Brúskur (12). Teiknimyndaílokkur
í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
18.25 Smellir. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
og Úlfar Snær Arnarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við
fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst
Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar.
22.00 Maður vikunnar. (The Children of An Lac)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri
John Llewellyn Moxey. Aðalhlutverk Shirley
Jones og Ina Balin Beulah. Myndin byggir á
sannsögulegum atburðum sem gerðust í Vietn-
amstríðinu og segir frá konu, sem hefur tekið að
sér munaðarlaus börn og hlúð að þeim. Hún
reynir í samvinnu við tvær aðrar konur að koma
börnunum frá Saigon rétt fyrir fall borgarinnar.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.35 Bandarísku sjónvarpsverðlaunin 1988.
(The Golden Globe Awards 1989). Sýnt frá
afhendingu verðlauna fyrir sjónvarps efni og
gerð þess á sl. ári. Kynnar eru þau Joan Collins
og George Hamilton. Meðal þeirra sem koma
fram í þættinum má nefna Phil Collins, Michael
Douglas, Shelley Long, James Brolin, Clint
Eastwood, Dennis Hopper. Peter Strauss og
fleiri. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
08.45 Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. Leik-
raddir: Júlíus Brjánsson.
8.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir. Guð-
rún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson.
09.00 Með afa. Afi og Pási páfagaukur skemmta
ykkur í dag. Afi segir sögur, syngur, fer í
látbragðsleik og ætlar líka að koma ykkur á
óvart með sniðugu uppátæki. Afi sýnir ykkur
teiknimyndirnar Skeljavik, Túni og Tella, Skó-
fólkið, Glóálfarnir, Sögustund með Janusi,
Popparnir og margt fleira. Myndirnar eru allar
með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guð-
jónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Jóhann
Sigu'ðarson, Júlíus Brjánsson, Randver Þor-
láksson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2.
10.30 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. Sunbow
Productions.
10.55 Klementína. Clementine. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem
lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd-
ir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2.
11.25 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í
13 hlutum fyrir börn og unglinga. 2. hluti.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA.
12.00 Pepsi popp. Við endursýnum þennan vin-
sæla tónlistarþátt frá í gær. Stöð 2.
12.50 Myndrokk. Vel valin íslensk tónlistarmynd-
bönd.
13.10 BílaþátturStöðvar2. Kynntarverðanýjung-
ar á bílamarkaðnum, skoðaðir nokkrir bílar og
gefin umsögn um þá. Þessi þáttur var áður á
dagskrá 21. febrúar siðastliðinn. Umsjón, kynn-
ingu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Braga-
son. Stöð 2 1988.
13.45 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir.
20th Century Fox.
14.35 Þræðir. Lace I. Endursýnd sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum. Fjallar hún um vinskap þriggja
ungra kvenna. Líf þeirra tekur óvænta stefnu
þegar ein af þeim verður fyrir afdrifarikri lífs-
reynslu sem þær ákveða að hylma yfir og
standa þá saman sem einn maður. Seinni hluti
verður á dagskrá á morgun. Aðalhlu.tverk:
Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Domb-
asle og Phoebe Cates. Leikstjóri: Billy Hale.
Framleiðandi: Gary Adelson. Þýðandi: Björn
Baldursson. Lorimar 1986.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og iþróttafréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2.
21.20 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir
félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Stan
Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal
Roach. Beta Film.
21.50Fullt tungl af konum. Amazon Women on
the Moon. Mynd sem er safn mislangra grín-
atriða í leikstjórn fimm ólíkra leikstjóra.
Leikstjórar: Joe Dante, Carl Gottlieb,
John Landis, Peter Horton og Robert K. Weiss.
Framleiðendur: Robert K. Weiss og John
Landis. Universal. Sýningartími 85 mín. Ekki
við hæfi barna. Aukasýninga 24. apríl.
23.20 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Tom Selleck. MCA 1988.
00.10 Skýrslan um Thelmu Jordan. The File on
Thelma Jordan. Saksóknari nokkur verður ást-
fanginn af konu sem grunuð er um morð. Hann
leikur sér að því að tapa málinu til að fá hana
sýknaða. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck,
Wendell Corey, Paul Kelly og Joan Tetzel.
Leikstjóri: Robert Siodmak. Framleiðandi: Hal
B. Wallis. Paramount 1949. Sýningartími 100
mín. Aukasýning 25. apríl.
01.50 Skörðótta hnífsblaðið. Jagged Edge. Kona
finnst myrt á hroðalegan hátt á heimili sínu.
Eiginmaður hennar er grunaður um verknaðinn.
Hann fær ungan kvenlögfræðing til þess að taka
málið að sér. Aðalhlutverk: Jeff Bridges og
Glenn Close. Leikstjóri: Richard Marquand.
Framleiðandi: Marvin Ransohoff. Þýðandi: Ing-
unn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími
105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning.
03.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
12. mars
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son prófastur á Breiðabólstað flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ástríði Thorar-
ensen. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hana um guðspjall dagsins, Lúkas 1, 26-38.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
- Hans Heintze leikur á orgel: Konsert í F-dúr
eftir Tomaso Albinoni og „Jesu, meine Freude",
tilbrigði við sálmalag eftir Johann Walter.
- Gustav Leonhardt leikur: Sembalsvítu nr. 6
eftir Georg Böhm.
- Martin Gunther Förstemann leikur á orgel:
Prelúdíu og fúgu í C-dúr og „Ach, wie nichtig,
ach wie fluchtig", sálmahugleðingu eftir Georg
Böhm og Chaconne í f-moll eftir Johann Pachel-
bel.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skrafað um meistara Þórberg Þættir í
tilefni af aldarafmæli hans í dag, 12. mars.
Umsjón: Árni Sigurjónsson.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju Prestur: Séra
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Jo-
seph Haydn.
13.30 Brot úr útvarpssögu Fimmti og lokaþáttur.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar
Sigurðsson, Jakob Þór Einarsson og Margrét
Ólafsdóttir.
14.40 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af
léttara taginu. Franz Lehar og Johann Strauss.
15.00 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Tríó Guðmundar
Ingólfsdóttur leikur. Meðal gesta eru Jóhann G.
Jóhannsson og RARIK kórinn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Börnin frá Víðigerði“ eftir
Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumað-
ur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Tíundi og
lokaþáttur. Leikendur: Gísli Halldórsson, Árni
Tryggvason, Bryndís Pétursdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Borgar
Garðarsson og Jón Júlíusson. (Frumflutt 1963).
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags út-
varpsstöðva Útvarpað verður fyrri hluta úrslita
í Maríu Callas söngkeppninni sem fram fór í
Napólí í febrúar í fyrra. (Hljóðritun frá ítalska
útvarpinu, RAI).
18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í
umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Einnig út-
varpað næsta morgun kl. 10.30).
Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Húsvörðurinn“ eftir
Harold Pinter Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Bessi
Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Valur Gísla-
son. (Leikritið var áður á dagskrá í október
1969) (Endurtekið frá fyrra laugardegi).
21.10 Ekki er allt sem sýnist - Vatnið Umsjón:
Bjarni E. Guðleifsson. (Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur“ eftir
Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson hefur
lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morqundagsins. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins-
23.00 Uglan hennar Mínervu Þættir um heim-
speki. Rætt við Garðar Gíslason um forsendur
og tilgang laga og réttar. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. (Áðurútvarpað í mars 1985).
23.40 Kvöldtónleikar í Vínarborg Píanóleikarinn
Shura Cherkassky á tónleikum sl. sumar:
- Dansar op.5 eftir Dimitri Sjostakovits.
- „Kviksjá" (Kaleidoskop) eftir Josef Hoffman.
- „Faust" valsar eftir Charles Gounod í radd-
setningu Franz Liszt.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Magnús Einarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn
frá föstudagskvöldi).
16.05123. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal legg-
ur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. FH - Krasnodar Kristján Sigurjóns-
son og íþróttafréttamenn tengja saman lög úr
ýmsum áttum og lýsa leik FH og Krasnodar í
Evrópukeppni félagsliða í handknattleik, 8 liða
úrslit.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Útvarp unga fólksins - Frá sýningu Herra-
nætur Sigrún Sigurðardóttir og Jón Atli Jónas-
son með hljóðnemann á sýningu Menntskæl-
inga á „Tóm ást" eftir Sjón.
20.30 Valur - Magdeburg Bein lýsing á leik Vals
og Magdeburg í 8 liða úrslitum Evrópukeppni
meistaraliða í handknattleik.
22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir i
helgarlok.
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti
Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
12. mars
16.40 Maður er nefndur Þórbergur Þórðarson.
Magnús Bjarnfreðsson ræðir við meistara
Þórberg. Endursýnt frá 20. apríl 1970.
17.50 Sunnudagshugvekja. Björg Einarsdóttir rit-
höfundur flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen.
18.25 Ævintýri Tusku-Tótu og Tusku-Tuma.
(Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teikni-
myndaflokkur um leikföngin sem lifna við og
ævintýrin sem þau lenda í. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta-
skýringar.
20.35 Matador (Matador). Átjandi þáttur. Danskur
framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri
Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust-
er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.55 Ofvitinn. Fyrsti þáttur. Ednrusýnd leikgerð
Kjartans Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórð-
arsonar í flutningi Leikfélags Reykjavíkur á
sviðinu í Iðnó. Leikritið verður flutt í þremur
hlutum og verða 2. og 3. hluti sýndir 13. og 14.
mars. Með aðalhlutverk fara þeir Emil Guð-
mundsson og Jón Hjartarson en þeir leika
Þórberg. Áður á dagskrá á páskadag 1983.
22.50 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy).
Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John
Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray Anally,
Rudiger Weigang og Peggy Ashcroft. Þýðandi
Páll Heiðar Jónsson.
23.45 Úr Ijóðabókinni.Tvær ástavísur eftir Korm-
ák Ögmundarson. Kristján Franklín Magnús.
flytur og formála flytur Sveinn Yngvi Egils-
son . Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
12. mars
08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd.
Worldvision.
08.20 Högni hrekkvisi. Heathcliff and Marma
duke. Teiknimynd. Worldvision.
08.40 Stubbarnir. Trollkins. Teiknimynd. Þýðandi:
örnólfur Árnason.
09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin
mynd um börn sem komast i kynni við tvær
furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR.
09.30 Denni dæmalausi. Bráðfjörug teiknimynd.
Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni
Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson,
Randver Þorláksson og Sólveig Pétursdóttir.
09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome.
Falleg teiknimynd meö íslensku tali. Leikraddir:
Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir.
BRB 1985.
10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg
teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir,
Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi:
Magnea Matthíasdóttir.
10.30 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Worldvision.
10.55 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin
Þórisson.
11.20 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin
barna- og unglingamynd. AML.
12.10 Athyglisverðasta auglýsing ársins.
Endursýnt frá verðlaunaafhendingu athygl-
isverðustu auglýsinga ársins sem fram fór 23.
febrúar 1989. Stöð 2.
13.00 Þræðir. Lace I. Seinni hluti endursýndrar
sjónvarpsmyndar. Aðalhlutverk: Brooke
Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og
Phoebe Cates. Leikstjóri: Billy Hale. Framleið-
andi: Gary Adelson. Þýðandi: Björn Baldursson.
Lorimar 1986.
14.35 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs-
son. Western World.
15.30 ’A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við
fylgjumst með hvernig matbúa má ferskt
ávaxtasalat með núölum og kjúkling í jógúrtsósu
í forrétt og léttsteiktan regnbogasilung með
pasta i spínatsósu sem aðalrétt. Umsjón: Skúli
Hansen. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen.
Stöð 2.
16.05 Samkeppnin. The Competition. Mynd um
eldheitt ástarsamband tveggja píanóleikara og
samkeppni þeirra í milli á vettvangi tónlistarinn-
ar. Aðalhlutvérk: Richard Dreyfuss, Lee Remick
og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Fram-
leiðandi: William Sackheim. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Columbia 1980. Sýningartími 120
mín. Lokasýning.
18.10 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta-
mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir
Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Geimálfurinn. Alf. Hrekkjalómurinn og heim-
ilisvinurinn Alf er alltaf samur við sig. Lorimar
1988.
21.00 Lagakrókar. L.A. Law. Framhaldsmynda-
flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á
stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. 20th
Century Fox 1988.
21.50 Áfangar. Sérstæðir og vandaðir þættir þar
sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum
stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúru-
fegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið.
Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.
22.00 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarssonar sjón-
varpsstjóri tekur á moti góðum gestum í sjón-
varpssal. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn-
arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson.
Stöð 2.
22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir
sem gerðir eru i anda þessa meistara hrollvekj-
unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar-
tími 30 mín. Universal.
23.10 Gullni drengurinn. The Golden Child. í
þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævin-
týraferð til Tibet. Ferðin er farin til þess að bjarga
gullna drengnum sem afvegaleiddur hefur verið
af illum öndum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og
Charlotte Lewis. Leikstjóri: Michael Ritchie.
Framleiðendur: Edward S. Feldman og Robert
D. Wachs. Paramount 1986. Sýningartími 95
mín. Ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
13. mars
6.45 Veöurtregnir. Bæn, dr. Bjarni Sigurðsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Litla lambið" eftir Jón
Kr. ísfeld Sigríður Eyþórsdóttir les (3). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns-
9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - Verðlagning búvöru í
mars Árni Snæbjörnsson ræðir við Hauk Hall-
dórsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í
umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Neysluþörf barna og
unglinga Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar Þórbergur Þórð-
arson skráði. Pétur Pétursson les (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða
15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Meðal annars les Þórbergur
Þórðarson úr Sálminum um blómið. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Alexander Glasunov
- Konsert í a-moll fyrir fiðlu og hljómsveit.
Yascha Heifetz leikur með RCA-sinfóníuhljóm-
sveitinni; Walter Hendl stjórnar.
- Sinfónía nr. 5 í B-dúr. Sinfóníuhljómsveit
útvarpsins í Bæjaralandi leikur; Neeme Járvi
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Baldur Sigurðsson flytur.
19.35 Um daginn og veginn Árni Árnason deildar-
sérfræðingur við Námsgagnastofnun talar.
20.00 Litli barnatíminn: „Litla lambið" eftir Jón
Kr. ísfeld Sigríður Eyþórsdóttir les (3). (Endur-
tekinn frá morgni).
20.15 Gömul tónlist í Herne Tónleikaröð á vegum
Menningarmiðstöðvarinnar í Herne í Vestur-
Þýskalandi. Sjötti og síðasti hluti. Kammersveit-
in „Academy of Ancient Music" leikur konserta
eftir Antonio Vivaldi. Konsertmeistarar: Alison
Bury og Elizabeth Wallfisch. Einleikarar: Cathe-
rine Mackintosh og John Holloway. (Hljóðritun
21.00 FRÆÐSLUVARP Þáttaröð um líffræði á
vegum Fjarkennslunefndar. Ellefti þáttur: Sjáv-
arvistkerfi. Sérfræðingur þáttarins er Ólafur
Ástráðsson. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdótt-
ir. (Áður útvarpaö í ágúst sl. sumar).
21.30 Útvarpssagan „Heiðaharmur“ eftir Gunn-
ar Gunnarsson Andrés Bjornsson les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les
22.30 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag
kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni. «
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf
Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum.
Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún
kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir
það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar
Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný
og fín lög.
- Útkíkkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita
um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni.
- Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja
vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda-
þjónustan kl. 16.45.
- Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn
á sjötta timanum.
- Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6.
- Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að
loknum fréttum kl. 18.03.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og
óskalög Við hljóðnemann: Vernharður Linnet.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. Ellefti þáttur. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl. 21.30).
22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Snjóalög í
umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
13. mars
16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.)
Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli
líkamanum við ýmiss konar störf. 2. Algebra 7.
þáttur (14 mín.) 3. Málið og meðferð þess.
(22 mín.) 4. Alles Gute 12. þáttur. (15 mín.)
18.00 Töfraaluggi Bomma - endurs. frá 8. mars.
Umsjón Arny Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið. Umsjón Bjarni Felixson.
19.25 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. íslensku
lögin: Flutt lög Geirmundar Valtýssonar og
Valgeirs Guðjónssonar. Kynnir Jónas R.
Jónsson.
20.50 Lúxemborg 150 ára. I tilefni af 150 ára
afmæli stórhertogadæmisins Lúxemborgar hef-
ur Arthúr Björgvin Bollason tekið saman þátt um
þetta smáríki, sem hefur tengst Islendingum
meir en önnur á meginlandi Evrópu á síðustu
árum.
21.20 Ofvitinn. Annar þáttur. Leikgerð Kjartans
Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar.
22.10 Tíbet (Tibet). Breska fréttakonan Vanya
Kewley fór á síðasta ári til Tíbet til að kynnast
af eigin raun lífi fólks þar. Kínverjar, sem hafa
stjórnað landinu í þrjá áratugi, fullyrða að
mannréttindi séu í heiðri höfð í Tíbet, en þær
myndir sem Kewley hafði með sér heim sýna
annað. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Nýir tímar (Nya tider) Sænsk sjónvarps-
mynd eftir Andres Lönnbro og Bodil Mártens-
son. Leikstjóri Bodil Mártensson. Bengt Nilsson
saknar æskuáranna. Hann óskar þess að vera
aftur orðinn tvítugur. Hann minnist ársins 1960
þegar verið var að byggja upp velferðarríkið í
Svíþjóð og lífskjör allra áttu að batna. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
00.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
13. mars
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. New World International.
16.30 Barist um börnin. Custody. Baráttan um
forræði er oft bitur og sár. Þessi ástralska
kvikmynd er sannsöguleg og gerist í raunveru-
legum réttarsal, með raunverulegum dómara.
Aðalhlutverk: Judith Stratford, Peter Brown,
Michael Cudlin, Sheridan Murphy og Mary
Acres. Leikstjóri: lan Munro. Framleiðandi:
Tristram Miall. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir.
Filma Australia.
18.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and
Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels-
dóttir.
18.30 Kátur og hjólakrílin. Chorlton and the
Wheelies. Leikbrúðumynd með íslensku tali.
Leikraddir: Saga Jónsdóttir.
18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur
gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð-
andi: Snjólaug Bragadóttir. Paramount.
19.19 19.19 Ferskurfréttaflutningurásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð2.
21.40Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
22.35 Réttlát skipti. Square deal. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í 7 hlutum. Annar hluti.
Leikstjóri og framleiðandi: Nic Philips. LWT
1988.
23.00 Fjalakötturinn. Stalker. Sovésk mynd frá
árinu 1979. Hér segir frá ungum manni sem
fylgir tveimur vinum sinum, heimspekingi og
vísindamanni, í gegnum afar leyndardómsfullt
svæði eða eyðiland. Myndin er í leikstjórn hins
kunna Andrei Tarkovskys, sem er kannski betur
þekktur hér á landi fyrir að fá íslenska leikkonu
til liðs við sig í síðustu mynd sinni, Fómin.
Tarkovsky var að visu farinn til Ítalínu til að hefja
tökur á ennpýrra viðfangsefni sínu Nostalgiu en
lést þá skyndilega af völdum krappameins.
Meistaraverkið Andrei Roublev er talin besta
mynd Tarkovskys en hún þykir um margt minna
á ævi leikstjórans sjálfs. Af öðrum merkum
myndum eftir Tarkovsky má einnig nefna Solar-
is, Bernska ívars og Spegillinn. Aðalhlutverk:
Aleksandr Kaidanovsky, Anatoly Solonitsin,
Nikolai Grinko og Alisa Freindlikh. Leikstjóri og
framleiðandi: Andrei Tarkovsky. Sovexport
1979. Sýningartími 155 mín. Alls ekki við hæfi
barna.