Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 9. mars 1989 DAGBÓK OR. IN6ÍMARJ0NSSOM ALfHÆÐlBÓKtHUW Jk ISLEiMSKI JL BÚKAKLÚB6URINIU KLÚBBS BIADID Fréttablað íslenska bókaklúbbsins 27. jan. sl. voru Bókaklúbburinn Vcr- öld og Bókaklúbbur Arnar og Örlygs samcinaöir í íslenska bókaklúbbinn. Nú cr fyrsta fréttablaö íslenska bókaklúbbs- ins komið út og mun þaö framvegis nefnast Bókaklúbbsblaðið. Blaöiö kemur út mánaöarlega, í byrjun hvers mánaöar. Aöalmarkmiö sameiningarinnar var aö gera almenningi kleift aö eignast sem fjölbreyttast úrval bóka á sem lægstu verði. Bæklingar um hótel og veitingahús Samband veitinga- og gistihúsa hefur nýlega gefið út tvo bæklinga. Annar nefnist „Restaurants & Hotels" og eru í honum upplýsingar um öll aðildarfclög sambandsins á hverjum tíma. Bæklingur- inn kemur út árlega. Hótelbæklingur SVG 1989 innihcldur upplýsingar með litmyndum og tcxta á 3 tungumálum um 9 hótel í Reykjavík og 37 hótel utan Reykjavikur. Árshátíð Norðfirðinga Norðfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur árshátíð sína og 20 ára afmælishátíð að Hótel Loftleiðum. Vík- ingasal, laugardaginn 11. mars kl. 19.30. Heiðursgestir á hátíðinni verða Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknarstofn- unar, og Margrct Jónsdóttir, kona hans. Miðar verða seldir í Hótel Loftleiðir kl. 17.00-19.00 á fimmtudag. Nánari upplýsingar hjá formanni í síma 36492. BILALEIGA meö utibu allt í kringum landiö, gera þer mögulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar ' Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari hafa starfað saman síðan þeir komu heim frá námi 1984. Tónleikar í Borgarneskirkju Sunnudaginn 12. þ.m. verða flautu- og gítartónleikar haldnir í Borgarneskirkju. Þar koma fram þeir Kolheinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleik- ari. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistar- félags Borgarfjarðar og hefjast kl. 16. Efnisskráin er við allra hæfi, fjölbreytt og skemmtileg. Landbúnaðurí sátt við náttúruna Svo nefnist nýútkominn bæklingur, framlag íslands til upplýsingaherferðar Evrópuráðsins „Farming and Wildlife", sem á íslensku hefur hlotið nafnið „Land- búnaður í sátt við náttúruna". Megin- markmiðið er að benda á einfaldar leiðir til að bæta umhverfi til sveita og minnka umhverfisáhrif frá landbúnaði. Þessi her- ferð er í gangi í uni 20 löndum Evrópu og hefur hverju landi fyrir sig verið í sjálfs- vald sett hvernig að herferðinni er staðið. Hér á landi hefur nefnd skipuð fulltrú- um Búnaðarfélags Islands og Náttúru- verndarráðs unnið að herferðinni. Brugð- ið var á það ráð að gefa út þennan bækling sem dreift er til bænda og annarra sem tengjast landbúnaðarmálum. Einnig er hugsanlegt að hann geti nýst að einhverju leyti í skólakerfinu. Félag eldri borgara Opið hús í dag, fimmtudag í Goðheim- um, Sigtúni 3. Kl. 14.00: Frjáls spila- mennska. Kl. 19.30: Félagsvist. Kl. 21.00: Dans. Ath. Uppselt er á Góugleði sem haldin verður í Tónabæ 11. mars nk. Miðapant- anir óskast sóttar á skrifstofu Félags eldri borgara sem fyrst. Harpa sýnir á Landspítala Harpa Karlsdóttir sýnir um þessar mundir 10 olíumálverk í anddyri Land- spítalans (vinstri álmu). Þetta er önnur hennar en sú fyrsta var fyrir tæpu Harpa hefur áður myndskreytt barna- bækur, Ijóðabók og einnig myndasögur fyrir sjónvarp. Fyrstu þrjar bækurnar í nýjum barnabókaflokki frá Vöku-Helgafelli. Nýr barnabókaflokkur Vaka-Helgafell hefur hafið útgáfu á nýjum bókaflokki fyrir börn. Bókaflokkurinn ber heitið Ævintýra- heimurinn og er efni bókanna sígild ævintýri og sögur. Myndskreytingarnar eru frá Walt Disney en flokkurinn hefur þegar komið út víða um heim. Fyrstu þrjár bækurnar Gosi og brúðu- leikhúsið, Skógarlíf og Bambi og vinir hans eru þegar komnar út. í þýðingu Ragnars Gíslasonar. Bækurnar eru allar litprentaðar, innbundnar og plasthúðað- ar. Þessar bækur eru ekki til sölu í bóka- verslunum. Þær bjóðast eingöngu félög- um í bókaklúbbi barnanna sem Vaka- Helgafell starfrækir. Mánaðarlega fá fé- lagar.senda bók og félagsblað klúbbsins Gáska. Mánaðaráskrift kostar tæpar se.x hundruð krónur en nýir klúbbfélagar fá fyrstu sendinguna með helmingsafslætti. Nashyrningarnir kynntir í Útvarpi unga fólksins Útvarp unga fólksins er á dagskrá Rásar 2 sunnudaga, mánudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 20:30 til kl. 21:30. Þar er fjallað um allt sem ungu fólki er hugleikið og á mánudagskvöldum spáir Fífí fyrir hlustendum. 1 pættinum ■ kvold (timmtud. 9. mars) verður kynnt leikrit Ionesco „Nashyrn- ingarnir", en það verður frumsýnt á morgun hjá Leildistafélagi Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Rætt verður við leikendur og aðra er vinna að sýningunni svo og leikstjórann Andrés Sigurvinsson. Atli Rafn Sigurðsson og Vernharður Linnet sjá um þáttinn. Safnaðarfélag Ásprestakalls Kirkjudagurinn verður sunnudaginn 12. mars nk. Kaffisala verður í félags- heimilinu eftir messu, sem hefst kl. 14. Þeim sem vildu gefa okkur kökur er bent á að það verður tekið á móti þeim eftir kl. 11 á sunnudagsmorgun. Aðalfundur Fugla* verndarfélagsins Fuglaverndarfélag Islands verður hald- inn í Hliðarsal Norræna hússins föstudag- inn 31. marskl. 17:00. Venjulegaðalfund- arstörf. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.