Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.03.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 9. mars 1989 ,,V5r^Bi8aýg' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit ettir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14.00. Uppselt Sunnudag kl. 14.00. Uppselt Laugardag 18.3. kl. 14. Uppselt Sunnudag 19.3. kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt Miðvikudag 5.4. kl. 16 Laugardag 8.4. kl. 14.00 Örfá sæti laus Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Örfá sæti laus Laugardag 15.4. kl. 14.00 Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Oangereuses eftir Laclos Laugardag kl. 20.00.7. sýning Miðvikudag 15.3.8. sýning Föstudag 17.3.9. sýning Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Tónlist: Jón Nordal Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir Aðstoðarmaður leikstjóra: Viðar Eggertsson Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir Leikarar: Briet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Eva Hrönn Guðnadóttir, Gísli Halldórsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Jón S. Gunnarsson, Lilja Þórisdóttir, Maria Sigurðardóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Sigurjónsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Viðar Eggertsson, Þórarinn Eyfjörð, Þórunn Magnea Magnúsdóttir o.fl. Föstudag kl. 20.00 Frumsýning. Uppselt Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Fi. 16.3.3. sýning Lau. 18.3 4. sýning Þri. 21.3 5. sýning Mi. 29.3. 6. sýning London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31.3. kl. 20.00. Uppselt Laugardag 1.4. kl. 20.00. Uppselt Litla sviðið: immrn nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00 og til kl. 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson 70. sýn. fimmtudag 9. mars kl. 20.30 Föstudag 10. mars kl. 20.30 Uppselt Sunnudag12. marskl. 20.30 Laugardag 18. mars kl. 20.30 Sunnudag 19. mars kl. 20.30 Þriðjudag 21. mars kl. 20.30 Ath. Síðustu sýningar fyrir páska eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma í kvöld 20.00. Uppselt Laugardag 11. mars kl. 20.00 Uppselt Þriðjudag 14. mars kl. 20.00 Uppselt Fimmtudag 16. mars kl. 20.00 Uppselt Föstudag 17. mars kl. 20.00 Uppselt Ath. Síðustu sýningar fyrir páska Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ámadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjðrnsdóttir. Laugardag 11. mars kl. 14 Sunnudag12. marskl. 14 Laugardag 18. mars kl. 14 Sunnudag 19. mars kl. 14 Miðasala í Iðnó simi 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 vasimDHúsm ÁlfHEIMUM 74 • Veislumatur og öN óhötd. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir i fyrirtœki. • Útvegum þjónustufólk . ef óskað er. 686220-685660 KÍHVCR5KUR VCITIM0A5TAÐUR MÝBÝLAVCOI 20 - KÓPAVOOI ■s 45022 '' 'fíminn' 19 Maud Humphrey var lítt þekktur auglýsinga- teiknari um seinustu aldamót en sonur henn- ar varð ein af skærustu stjörnum kvikmynda- heimsins, enginn annar en Humphrey Bogart. Maud fæddist í Roc- hester í New York árið 1865 og stundaði list- nám bæði í New York og París. Hún var farin að lifa á að teikna fyrir tímarit 33 ára þegar hún giftist lækninum Belmont DeForest Bo- gart 1898. Ári síðar fæddist Humphrey litli með silfurskeið í munnin- um. Fjölskyldan bjó í stóru húsi á Manhatt- an. Bogart læknirsinnti mörgum auðugum sjúklingum og Maud hafði vel upp úr list sinni. Meðan Hump- hrey var lítill notaði hún hann óspart sem fyrirmynd í auglýsinga- teikningum. Þegar Humphrey stækkaði var honum mikið strítt á að hann væri litla barnið á Ger- ber-barnamatarpökk- unum en það var hins vegar ekki rétt og það var ekki einu sinni Maud sem teiknaði þá mynd en hún teiknaði aðra mjög svipaða af syni sínum. Frægasta verk Maud Humphrey mun vera svart/hvít teikning af lítilli stúlku að hengja brúðuföt og leikföng út á snúru. Pað var auglýs- ing fyrir þvottaefni. Hún birtist í blöðum um öll Bandaríkin og er enn notuð í auglýs- ingum en þá lituð. Maud hélt nokkrar sýningar á verkum sín- um um dagana, einkum myndum úr þeim fjöl- mörgu bókum sem hún skreytti. Síðar sagði Humphrey blaða- mönnum að hann hefði borið mikla virðingu fyrir móður sinni en ekki þótt mjög vænt um hana sem móður. Maud lést / 75 ára að / aldri árið / 1940. í Maud Bogart með Humphrey son sinn fjögurra mánaða árið 1988. Kringlótta myndin er af Humphrey en ekki Gerber- barninu. Teikningin af telp- unni er hin fræga auglýsing „Þvottadagur“ sem enn sést bregða fyrir í auglýsingum. rCUILL Leyndarmál læknisfrúar j*-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.