Tíminn - 23.03.1989, Qupperneq 23
Fimmtudagur 23. mars 1989
Tíminn 23
lllllllllllilillil ÚTVARP/SJÓNVARP
Framleiöendur: Blair Brothers Productions, Inc
og WGBH Öoston.
19.1919:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð
frískleg skil.
20.30 Með krús í hendi. I dag eru tuttugu og sjö
dagar liðnir frá því að lögleg bjórdrykkja hélt
innreið sína og að margra mati mjög svo
eftirminnilega. Af þessu tilefni brugðum við
okkur í betri skóna og skoðuðum bjórmenning-
una. Stöð 2.
21.40 Myrkraverk. Echoeá in the Darkness.
00.00 Willie og Phil. Myndin í kvöld byggir að
nokkru á mynd franska meistarans, Francois
Truffaut, „Jules and Jim". Aðalhlutverk: Michael
Ontkean, Ray Sharkey og Margot Kidder.
Leikstjóri: Paul Mazursky. Framleiðendur: Paul
Mazursky og Tony Ray. 20th Century Fox.
Sýningartími 115 mín.
01.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
Þriðjudagur
28. mars
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Agnarögn“ eftir Pál H.
Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir
og höfundur lesa (2). (Einnig útvarpað um
kvöldið klukkan 20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur
hlustendum holl ráð varðandi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Menntun þroskaheftra
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska“, ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar Skráð af Þór-
bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (19).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Hannes Jón Hannesson sem velur
uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum Gunnar Krist-
jánsson leggur út af „Heimsljósi” Halldórs
Laxness. (Endurtekinn þáttur frá kvöldi
skírdags).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Litið inn á víkingasýningu
Þjóðminjasafnsins. Umsjón: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Wolf og Brahms
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Hvað hafði Platón eiginlega á
móti skáldskap? Umsjón: Eyjólfur Kjalar
Emilsson, heimspekingur (Einnig útvarpað á
föstudagsmorgun kl. 9.30).
20.00 Litli barnatíminn - „Agnarögn“ eftir Pál H.
Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir
og höfundur lesa (2). (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Kirkjutónlist - Bach og Ockeghem
- Fúga í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Peter Hurford leikur á orgel.
- Requiem eftir Johannes Ockeghem. Söng-
hópurinn „Pro Cantione Antiqua" í London
syngur, „Hamburger Bláserkreis fur alte Musik“
leikur með.
21.00 Kveðja að austan Úrval svæðisútvarpsins á
Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
Kvöldsins.
22.15 Veðurlregnir.
22.30 Leikrit vikunnar: „Dægurvísa“ eftir Jak-
obínu Sigurðardóttur Annar þáttur: Síðdegi.
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Útvarpshandrit:
Höfundur og leikstjóri. Leikendur: Margrét
Guðmundsdóttir, Þórður Jón Þórðarson, Þor-
steinn ö. Stephensen, Steinunn Jóhannesdótt-
ir, Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Helga
Bachmann, Sigurður Skúlason, ValurGíslason,
Pétur Einarsson, Gísli Halldórsson, Þórunn
Sigurðardóttir og Sigríður Hagalín. (Einnig út-
varpað nk. fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska tónlist, í þetta sinn verk eftir Jónas
Tómasson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón
Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend-
um, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í
fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún
kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur
- Afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir
það sem neytendur varðar á hvassan og
gamansaman hátt.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar
Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný
og fín lög.
- Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar
frá Róm.
- Hvað gera bændur nú?
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpfyrirþásem vilja
vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda-
þjónustan kl. 16.45.
- Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með
fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími
þjóðarsálarinnar er 38500.
19.00 Kvöldfréttir
19.32Áfram ísland Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og
óskalög Með Vernharði Linnet og Fífí.
21.30Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum
Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Fyrsti þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl.
20.00).
22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús.
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur
28. mars
18.00 Veistu hver Amadou er? Fyrsti þáttur.
Amadou er lítill strákur frá Gambiu sem býr í
Noregi og í þessari mynd er fylgst með honum
á afmælisdaginn hans. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Þulur Hallur Helgason. (Nordvision
- Norska sjónvarpið)
18.20 Freddi og félagar. (Ferdi) Þýsk teiknimynd
um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 22.
mars. Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 íslandsmótið í dansi. Frjáls aðferð. Endur-
sýndur þáttur frá 25. mars sl.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson.
20.50 Kristnihald í Sovétríkjunum. (Holy Russia)
Bresk heimildamynd um Rétttrúnaðarkirkjuna i
Sovétríkjunum og helstu helgistaði landsins.
Þýðandi Borgþór Kærnested.
21.35 Blóðbönd. (Blood Ties) - Lokaþáttur.
22.35 Hver er næstur? Umræðuþáttur í sjón-
varpssal um afleiðingar umferðarslysa. Stjórn
Ragnheiður Davíðsdóttir.
23.00 Seinni fréttir.
23.20 Hver er næstur? Framhald umræðuþáttar.
23.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. mars
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt-
ur. New World International.
16.30 Krókur á móti bragði. Buch Christmas.
Áströlsk mynd er greinir frá tveimur tónlistar-
mönnum sem leita leiða til að standa fjárhags-
legan straum af tónlistariðkun sinni. Leikstjóri:
Henri Saffran. Framleiðandi: Paul Barron.
RPTA.
18.05 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku
tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti.
Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arn-
ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns-
dóttir og Sólveig Pálsdóttir.
18.30 Ævintýramaður. Adventurer. Lokaþáttur.
Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton
og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Fram-
leiðandi: John McRae. Thames Television.
19.00 Myndrokk. Vel valin íslensk tónlistarmynd-
bönd.
19.1919.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og
verður ásamt fréttatengdum innslögum.
20.30 Leiðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
Stöð 2.
20.50 Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður þáttur með
efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir Karlsson.
21.45 Hunter. Vinsæll spennumyndaflokkur. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar.
22.35 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. ThamesTelevision.
23.25 Á fölskum forsendum. When the Bough
Breaks. Barnasálfræðingur lætur tímabundið af
störfum eftir að maður sem sekur var fundinn
um kynferðislega misnotkun á börn, finnst látinn
á skrifstofu hans. Aðalhlutverk: Ted Danson,
Richard Masur, RachelTicotinog Marcie Leeds.
Leikstjóri: Rick Husky. Worldvision. Sýningar-
tími 100 mín. Ekki við hæfi barna.
01.05 Dagskrárlok.
imm dráttarvélar
* Lúxus hús með lituðu gleri, sléttu gólfi, útvarpi, góðu sæti og fl.
* Sjálfvirk viðvörun á lyftkrók, mismunadríf og handbremsu.
* Alsamhæfður gírkassi með milligír.
* 16 hraðastig áfram og 8 afturábak.
* Afkastamikil vökvadæla.
* Lyftutengdur dráttarkrókur.
* Með og án framdrífs.
* Splittað framdríf.
* Hlaðinn aukabúnaði.
* Frábær verð.
* Góð greiðslukjör til allt að 5. ára.
* Mikill snúningsradfus
og splittað framdrif.
Hafið samband við sölumenn
okkar eða umboðsmenn
Umboðsmenn
Dieselverk Akureyri
Vélaval Varmahlíð
Kaupf. Húnvetninga
Kaupf. Þingeyinga
B.T.B. Borgarnesi
Hjólbarðav. Biörns
Hellu
Sími
96-25700
95-6118
95- 4198
96- 41444
93-71218
98-75960
* Frábær staðsetning
stjórntækja.
Fyrir allar CASEIH dráttarvélar er varahluta
og viðgerðarþjónusta í sérflokki. Auk þess að
hafa umboðssamninga við viðgerðar-
verkstæði með sérþjálfuöum
starfsmönnum víða um land,
fer þjónustubifreiö okkar
reglulega um landið til
uppherslu og eftirlits
áCASEIH.
Vélar og Þjónusta M.
Járnhálsi 2 Reykjavík Simi 91-83266