Tíminn - 23.03.1989, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 23. mars 1989
Tíminn 27
Fermingar um páskana
Hallgrímskirkja
Ferming annun páskadag kl. 11.00
Prestar: sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr.
Sigurður Pálsson.
Ari Freyr Sveinbjörnsson, Meðalholti 13
Amaldur Freyr Birgisson, Njarðargötu 41
Auður Jóhannesdóttir, Snorrabraut 79
Bárður Smárason. Hrísmóum 11, G
Berglind Ólafsdóttir, Grettisgötu 46
Bima Guðmunda Guömundsd.. Fjólugötu 19a
Eggert Páll Ólafsson, Snorrabraut 87
Elvar Örn Sigurðsson, Nönnugötu 12
Eydís Magnúsdóttir, Bollagötu 1
Gestur Pálsson, Skaftahlíð 8
Gísli Rúnar Sævarsson, Skeggjagötu 2
Guðrún Jóhannsdóttir, Flókagötu 62
Helga Sonja Hjálmarsd.. Leirubakka 10
Helga Vilborg Sigurjónsd., Karlagötu 16
Hjördís Ágústsdóttir, Álmholti 9. M
Hjörtur Smárason, Skólagötu 41, K
Hrafnhildur Sigurðard., Grettisgötu 13
Jón Gunnar Þórarinsson, Sjafnargötu 9
Jón Komelíus Gíslason, Skólavörðustíg 27
Karl Friðrik Bragason, Seilugranda 4
Kristín Sigríður Hall, Sjafnargötu 9
Magnús Jóhannsson, Sjafnargötu 5
Margrét Hrafnsdóttir, Skaftahlíð 15
Nils Kjartan Guðmundsson, Freyjugötuó
Nína Hildur Oddsdóttir, Laugavegi 34b
Ragnheiður Kristjánsd., Hringbraut 10
Sandra Hraunfjörð Hugadóttir, Skipholti 34
Stefán Hólnt, Guðrúnargötu 1
Sylvía Lára Sævarsdóttir, Grettisgötu 82
l’orvarður Jóhann Jóasson, Sléttahrauni 32, H
Neskirkja
Ferming 27. mars, annan páskadag kl.
11.00
Prestar: sr. Guðmundur Óskar Ólafsson
og sr. Ólafur Jóhannsson.
Stúlkur:
Alexandra Þórlindsdóttir, Kaplaskjólsvegi 93
Anna Dóra Frostadóttir, Frostaskjóli 43
Edda Margrét Guðmundsd., Meistaravöllum 7
Heiða Dögg Liljudóttir, Suðurgötu 73
Herdís Reynisdóttir, Dunhaga 11
Hrafnhildur Halldórsdóttir, Sörlaskjóli 17
Ina Dögg Eyþórsdóttir, Melhaga 12
Sigurpála Marta Birgisdóttir, Ægissíðu 56
Silja Huld Árnadóttir, Hjarðarhaga 28
Drengir:
Andri Óttarsson, Hagamel 49
Atli Freyr Einarsson, Öldugranda 9
Bjarni Þór Þorsteinsson, Frostaskjóli 36
Guðmundur Gauti Guðmundsson, Seilugranda 2
Guðmundur Jörundsson, Bauganesi 6
Gunnar Óskarsson, Víðimel 48
Halldór Hrafn Guðmundsson, Stóragerði 16
Haukur Karlsson, Öldugranda 1
Hörður Sveinsson, Skeljagranda 1
Jóhann Ingi Kristjánsson, Frostaskjóli 65
Jón Vtdalín Halldórsson, Frostaskjóli 3
Kári Þór Arnþórsson, Dunhaga 13
Knútur Berndsen, Reynimel 41
Loftur Þorsteinsson, Sörlaskjóli 44
Lúðvík Arnarson, Hagamel 43
Lúðvík Vestarr Davíð Tryggvason,
Meistaravöllum 19
Magnús Ragnarsson, Sólvallagötu 58
Ragnar Þór Hannesson, Frostaskjóli 45
Sigfús Kristjánsson, Nesvegi 54
Sigtryggur Amar Árnason, Hjarðarhaga 28
Sigurður Örn Hjörleifsson, Meistaravöllum 29
Sindri Páll Þorsteinsson, Flyðrugranda 4
Skarphéðinn Halldórsson, Tómasarhaga 57
Skúli Sigurðsson, Tjarnarbóli 4
Þorkell Sigvaldason, Fljótaseli 6
Fermingarböm í Laugameskirkju
27. mars kl. 10.30.
Prestur: Jón D. Hróbjartsson
Andri Valdur Sigurðsson, Hofteigi 28
Anna Lúðvíksdóttir, Hofteigi 54
Björk Áskelsdóttir, Skipasundi 19
Brynja Ágústsdóttir, Kleppsvegi 2
Gígja Grétarsdóttir, Hofteigi 50
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir, Hrísateigi 43
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Bugðlulæk 3
Hildur Jónsdóttir, Kleppsvegi 38
Laila Sæunn Pétursdóttir, Rauðalæk 52
Lars Ivar Amby Lárusson, Laugamesvegi 59
Niels Carl Carlsson, Rauðalæk 23
Sonja Ellen McManus, Kleppsvegi 40
Steinunn Kristinsdóttir, Kambsvegi 30
Svavar Sigurðarson, Hraunteigi 5
Þórunn Arnardóttir, Hátúni 43
ÞrösturB. Sigurðsson, Bugðulæk 1
Fefmingarböm í Laugameskiikju
2. apríl Id. 13.30.
Prestur: Jón D. Hróbjartsson
Ámi Heiðar Eyþórsson, Brekkulæk 6
Árni Heiðar Karlsson, Sólheimum 52
Elsa Ida Stefánsdóttir, Laugateigi 31
Fura Ösp Jóhannesdóttir, Laugamesvegi 48
Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Laugamesvegj 102
Guðrún Huld Kristinsdóttir, Hofteigi 14
Heimir Björgúlfsson, Otrateigi 24
Helga Berghnd Guðmundsdóttir, Skúlagötu 60
Helgi Þórsson, Laugarnesvegi 45
Hilmar Örn Hilmarsson, Gullteigi 12
Hrund Eria Guðmundsdóttir, Laugamesvegi 52
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, Álfheimum 64
Pétur Björn Pétursson, Laugalæk 52
Sigrún Ragnarsdóttir, Hofteigi 40
Sigþór Ægisson, Laugarnesvegi 86
Sylvía Guðrún Walthers, Kleppsvegi 52
Þórunn Halla Unnsteinsdóttir, Sundlaugavegj 12
Fermingarböm i Laugameskirkju
9 apríl kl. 13.30.
Prestur: Jón D. Hróbjartsson
Anna Karin Hjálmarsdóttir, Miötúni 48
Arnar Geir Stefánsson, Efstasundi 13
Einar Gunnarsson Kvaran, Laugateigi 46
Halldór Pétursson, Hraunteigi 17
Haraldur Haröarson, Laugarnesvegi 112
Kristbjörg Sveinsdóttir, Hraunteigi 24
Ólafur Ágúst Haraldsson, Laugamesvegi 116
Ómar Örn Arnarson, Sigtúni 25
Rakel Ósk Ævarsdóttir, Hólum/v Kleppsveg
Sif Svavarsdóttir, Rauöalæk 69
Siguröur Kristjánsson, Kleppsvegi 14
Sunna Bragadóttir, Rauöalæk 65
Theódóra Bjarnadóttir, Laugateigi 40
Pórhallur Þórðarson, Skipasundi 49
Ægir Þór Brandsson, Torfufelli 44
Guðsþjónustur
í Reykjavíkurprófastsdæmi
um bænadaga og páska 1989
Árbæjarkirkja. Skírdagur: Fermingar-
guðsþjónusta með altarisgöngu í Árbæj-
arkirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litaní-
an flutt. Organleikari: Jón Mýrdal. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson. Laugardagur
25. mars: Barnasamkoma í Foldaskóla í
Grafarvogshverfi kl. 11 árdegis. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjar-
kirkju kl. 08:00 árdegis. Svala Nielsen
syngur einsöng. Organleikari Jón Mýrdal.
Barnaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.
11 árdegis. Hátíðarguðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti. Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónustur í Árbæjarkirkju kl.
10:30 og kl. 14. Miðvikudagur 29. mars:
Altarisganga fyrir fermingarbörn annars
páskadags og vandamenn þeirra kl. 20:30
í Árbæjarkirkju. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Ásprestakall. Skírdagur: Áskirkja: Guðs-
þjónusta og altarisganga kl. 20.30. Hrafn-
ista: Guðsþjónusta og altarisganga,
skírdag kl. 14. Föstudagurinn langi:
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Þjónustu-
íbúðir aldraðra við Dalbraut: Guðsþjón-
usta kl. 15.30. Páskadagur: Áskirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Eiður Á.
Gunnarsson syngur einsöng. Munið
kirkjubílinn. Kleppsspítali: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 10. Ánnar páskadagur:
Áskirkja: Ferming og altarisganga kl. 11.
Árni Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja. Skírdagur: Messa kl.
20:30. Altarisganga. Ath. messutímann.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Litanían sungin. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 08:00. Annar páska-
dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30.
Altarisganga. Þriðjudagur 28. mars:
Bænaguðsþjónusta kl. 18:15. Organisti í
messunum er Sigríður Jónsdóttir. Sr.
Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja. Skírdagur: Útvarpsguðs-
þjónusta kl. 11 á vegum samstarfsnefndar
kristinna trúfélaga. Prédikun kapteinn
Anne Marie Reinholdsen frá Hjálpræðis-
hernum. Messa kl. 14. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari
Kristjana Richter. Ima Þöll Jónsdóttir og
Guðrún leika á fiðlu. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 08:00. Einsöngvari:
Ingveldur Ólafsdóttir. Trompetleikarar
Hjördís Elín Lárusdóttir og Lárus Sveins-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. Óbó-
leikari Daði Kolbeinsson. Annar páska-
dagur: Fermingarmessa kl. 10:30. Barna-
samkoma í Bústöðum kl. 11. (Ath.
breyttan stað). Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Þriðjudagur 28. mars: Altarisganga kl.
20:30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Prestur sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall. Skírdagur: Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 08
árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinuv/Bjarnhólastígkl. 11. Annarpáska-
dagur: Fermingarguðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan. Skírdagur: Messa kl. 11.
Altarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl.
14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 08:00 árdegis. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Hátíðarmessa kl.
11:00. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
Stólvers í báðum messunum: Páskadags-
morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son. Landakotsspítali: Messakl. 13. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Hafnarbúðir:
Messa kl. 14. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson. Annar páskadagur: Fcrming og
altarisganga kl. 11. Prestarnir. Ferming
og altarisganga kl. 14. Prestarnir.
EUiheimilið Grund. Skírdagur: Guðs-
þjónusta kl. 10. Altarisganga. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Olafur
Jóhannsson. Páskadagur: Páskaguðs-
júónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Oskar
Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja. Skírdagur: Kl.
11.00: Ferming og altarisganga. Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kl. 14:00: Ferm-
ing og altarisganga. Sr. Hreinn Hjartar-
son. Föstudagurinn langi: Kl. 14:00:
Guðsþjónusta. Sr. Hreinn Hjartarson.
Einsöngur: Kristín R. Sigurðardóttir.
Eyvindarhólakirkja
Ferming á skírdag, 23. mars, i Holts-
prestakalli, kl. 14.00.
Elísabet Sverrisdóttir. Skógum
Guðmundur Vigfússon, Eystri-Skógum
Harpa Berglind Bragadóttir, Skógunt
Kristinn Ólafsson, Skarðshlíð I
Pálmar Ingi Guðnason, Önundarhorni
Sigursveinn Óskar Grétarsson, Seljavöllum
Tryggvi Þorsteinsson. Noregi
Páskadagur: Kl. 8:00: Hátíðarguðsþjón-
usta. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Trompet: Jón Sigurðsson. Kl. 14: Hátíð-
arguðsþjónusta. Sr. Hreinn Hjartarson.
Trompet: Jón Sigurðsson. Annar páska-
dagur: Kl. 11:00: Ferming og altaris-
ganga. Sr. Hreinn Hjartarson. Kl. 14:00.
Ferming og altarisganga. Sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og
Hólakirkju syngur við allar athafnir.
Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Grensáskirkja. Skírdagur: Messa kl. 14.
Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Litanían sungin. Guð-
mundur Gíslason syngur. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08 árdegis. Ein-
söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Matt-
hildur Matthíasdóttir og Viðar Gunnars-
son. Sr. Halldór S. Gröndal annast mess-
una. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Annar
páskadagur: Ferming og altarisganga kl.
10:30 og kl. 14. Prestarnir.
Hallgrímskirkja. Skírdagur: Guðsþjón-
usta kl. 20:30. Altarisganga. Sr. Sigurður
Pálsson prédikar. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Guðsþjónusta kl. 13. Passíu-
sálmarnir allir lesnir. Eyvindur Erlings-
son leikari les og Hörður Áskelsson
leikur orgelverk eftir Johann S. Bacho.fl.
Laugardag: Páskavaka kl. 23. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08.00. Sr.
Sigurður Pálsson. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja
heyrnarlausra. Guðsþjónusta kl. 14. Séra
Miyako Þórðarson. Landspítalinn: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta og
altarisganga kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson og sr. Sigurður Pálsson. Þriðju-
dag 28. mars: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10:30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag:
Opið hús fyrir aldraða kl. 14:30.
Háteigskirkja. Skírdagur: Tónleikar kl.
17. Flutt verður tónlist eftir J.S. Bach.
Orgel, sembal og fiðla: Sean Bradley.
Messa kl. 20:30. Sr. Tómas Sveinsson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Sr.
Arngrímur Jónsson. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 8:00. Sr. Tómas Sveinsson.
Hátíðarmessa kl. 14:00. Flutt verður
Missa Brevis í G-dúr, KV.49, eftir W.A.
Mozart. Einsöngvarar: Sigríður Gröndal,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Jón Þor-
steinsson og Viðar Gunnarsson. Kór og
Kammersveit Háteigskirkju. Orgelleikur
og stjórn: Orthulf Prunner. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Annar páskadagur: Messa kl.
13:30. Ferming. Prestarnir.
Hjallaprestakall, Kópavogi. Skirdagur:
Kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu kl.
20:30 í messuheimili Hjallasóknar, Digra-
nesskóla. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14 í messuheimilinu. Kór Hjalla-
sóknar syngur. Organisti David Knowles.
Annar páskadagur: Sunnudagaskóli kl.
11 í messuheimilinu. Ferming kl. 14 í
Bústaðakirkju. Kór Hjallasóknar syngur.
Organisti David Knowles. Sr. Kristján E.
Þorvarðarson.
Kársnesprestakall. Skírdagur: Guðsþjón-
usta í Sunnuhlíð kl. 16:00. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11:00. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14:00. Annar páskadagur: Fermingog
altarisganga kl. 10:30. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja, kirkja Guðbrands
biskups. Skírdagur: Altarisganga kl. 6.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
11 (athugið breyttan messutíma). Prestur
séra Pjetur Maack. Litanía sungin. Org-
anisti Ólafur W. Finnsson. Páskadagur:
Hátíðaguðsþjónusta kl. 8. Garðar Cortes
og kór kirkjunnar flytja hátíðasöngva
séra Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Prestur Sig.
Haukur Guðjónsson. Organisti Ólafur
W. Finnsson. Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.
Predikun flytur Þórhallur Heimisson,
guðfræðingur. Altarisþjónusta Sig.
Haukur Guðjónsson. Garðar Cortes og
kór kirkjunnar flytja hátíðasöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Ólafur
W. Finnsson. Einsöngur Olöf Kolbrún
Harðardóttir. Annar dagur páska: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 13:30. Sóknar-
nefndin.
Laugameskirkja. Skírdagur: Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30. Altarisganga. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta með sér-
stöku sniði kl. 14.00. Píslarsagan lesin og
Litanían flutt. Jón Þorsteinsson óperu-
söngvari syngur einsöng. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Guðs-
þjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11.
Annar í páskum: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 10.30. Ferming og altarisganga.
Þriðjud. 28. mars: Opið hús í safnaðar-
heimilinu hjá Samtökunum um sorg og
GUÐSÞJÓNUSTUR UM PÁSKANA
sorgarviðbrögð frá 20-22. Helgistund í
kirkjunni kl. 22.
Neskirkja. Skírdagur: Messa kl. 20:00.
Sr. ingólfur Guðmundsson prédikar. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr.
Ólafur Jóhannsson. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 08:00 árdegis. Ein-
söngvari Jón Þorsteinsson. Básúnutríó
leikur frá kl. 07:30. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Flutt verður páskakantata fyrir sóló-
rödd, orgel og strengjahljóðfæri. Inga
Backman syngur. Sr. Olafur Jóhannsson.
Annar páskadagur: Barnasamkoma kl.
11. Safnaðarheimilið opnar kl. 10. Munið
kirkjubílinn. Umsjón Rúnar Reynisson.
Ferming kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sigríður Guðmarsdóttir prédikar. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljakirkja. Skírdagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:30. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Altarisganga. Kór undir stjórn
Margrétar Pálmadóttur syngur. Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 11:00. Altaris-
ganga. Kristinn Sigmundsson óperu-
söngvari syngur einsöng. Litanían sungin.
Páskadagur: Morgunguðsþjónusta kl.
08:00. Flutt verður tónverkið Páskadags-
morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son. Kór Seljakirkju flytur. Einsöngvarar
Elísabet Eiríksdóttir, Dúa Einarsdóttir
og Bogi Arnar Finnbogason. Guðsþjón-
usta í Seljahlíð kl. 11. Annarpáskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 14:00. Organ-
isti í messunum er Kjartan Sigurjónsson.
Sr. Valgeir Ástráðsson.
Seltjarnarneskirkja. Skírdagur: Messakl.
20:30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 08:00 árdegis. Halldór Sig-
hvatsson leikur á sópransaxófón. Hreiðar
Pálmason syngur einsöng. Organisti í
guðsþjónustunum er Sighvatur Jónasson.
Prestursr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Kirkja Óháða safnaðarins. Föstudagur-
inn langi: Messa kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08:00. Veitingar
eftir messu. Organisti í messunum er
Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstudagurinn
langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20:30.
Söngur, upplestur og tónlist. Fermingar-
börn lesa ritningartexta. Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan
tíma). Organisti Smári Ólafsson: Sr.
Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja. Skírdagur: Barna-
guðsþjónusta kl. 10:30. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 14:00. Páskadagur:
Messa kl. 08:00 árdegis. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja. Skírdagur: Messa kl.
21:00. Páskadagur: Messa kl. 14. Annar
páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja. Annar páskadag-
ur: Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubankans h.f. verður haldinn
í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík,
laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á
meðal breytingar á samþykktum og ákvörðun
arðs.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfunarhlutabréfa.
c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt
hlutafjárútboð.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 5., 6. og 7. apríl næstkomandi.
F.h. Bankaráðs Alþýðubankans,
Ásmundur Stefánsson, formaður.
Útboð -
Forval
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgar-
verkfræöings og dagvistar barna, auglýsir eftir verktökum sem hefðu
áhuga á aö hanna og byggja tvo leikskóla í Reykjavík, annan við
Dyrhamra en hinn viö Malarás samkvæmt alútboöi.
Þeir verktakar sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer fyrir
fimmtudaginn 30. mars, aö Fríkirkjuvegi 3.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar
eftir tilboöum í miöflóttaaflsdælur fyrir Nesjavallavirkjun.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 25. apríl 1989, kl.
11,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
I* M w
\|r Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar
eftir tilboöum í „Nesjavallaæö - pípulögn 4. áfangi - Neðanjarðar-
pípa.“ Verkiö felst í aö leggja um 1,65 km af 0800 mm pípu og um
11,85 km af 0900 mm pípu.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 10.000,-skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö, fimmtudaginn 13. apríl 1989, kl.
11.00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800