Tíminn - 05.04.1989, Page 1
Asókn / /#/»
eyrissjóðs-
lán minnkar
• Blaðsíða 2
Hundrað rúm Tími til kom-
rýmd vegna inn að sjá
verkfallsins kröfurBHMR
• Baksíða • Blaðsíða 5
Nógirpeningar... nógirpeningar... nógirpeningar... nógirpeningar:
Hátölurum hafði verið dreift um hillurnar svo þær væru ekki tómar. Tímamynd: Arni Bjarna
Hljómtækjavertíð
vegna ferminganna
- Verslanir hafa tæmst af tölvum, græjum, ferðatækjum og sjónvörpum
Miðað við þá vertíð sem verið hefur í græjusalar þurftað panta umframbirgðir
hljómtækjaverslun í kringum ferming- til landsins til að anna eftirspurn fyrir
arnar, verður ekki annað séð en að nógir þær fermingarhelgar sem eru á næsta
peningar séu í umferð. Heilu sending- leiti.
arnar af græjum hafa selst upp og hafa • Blaðsíða 5
Jóni Baldvini kunnugt um heræfingarnar í sex mánuði:
Þagað síðan í október
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra segir nokkrum dögum. Hinsvegar mun Jón Baldvin hafa
að honum hafi ekki verið kunnugt um umfang fengið ítarlegar upplýsingar um málið í október
fyrirhugaðra heræfinga hér á landi fyrr en fyrir síðastliðnum. • Blaðsíða 3