Tíminn - 05.04.1989, Page 18

Tíminn - 05.04.1989, Page 18
! rý r 18 Tíminn c r i'c'i', . ’ \'ct r.ii iiv’j i'/i Miövikudagur 5. apríl 1989 ' á ' i » i i • ivi i ni/in ÍI0NBOGINN Frumsýnir: Nicky og Gino Þeir voru bræður - komu i heiminn með nokkurra mínútna millibili, en voru eins ólikir eins og trekast má vera, annar bráðgálaður - hinn þroskaheftur. - Tom Hulce, sem lék „Amadeus" í samnefndri mynd, leikur hér þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný snilldar takta. Aðalhlutverk Tom Hulce - Ray Liotta - Jamie Lee Curtis Leikstjóri Robert M. Young Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Tvíburamir Twi Imtlii'S. Tmi mimls. One soul. JKHLMVIKONS CENEVIEV'E BIJOLD „Ef þú sérð aðeins eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá „Tvfbura". Marteinn ST. Þjóðlif **** - Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verði betri - S.V. Mbl. *** Jeremy Irons - Genevieve Bujold Leikstjóri David Cronenberg Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bðnnuð innan16ára Eldheita konan Sþennandi, djörf og afar vel gerð mynd um lif gleðikonu með Gudrun Landgrebe. Leikstjóri: Robert von Ackeren Bönnuð innan 16. ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Fenjafólkið Þegar Diana fer að kanna sína eigin ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og furðulegt í Ijós. Dularfull, spennandi og mannleg mynd. Tvær konur frá ólíkum menningarheimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Síðasta freisting Krists) og Jill Ciayburgh sýna stjömuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verðlaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 7 og 9 Allra sfðasta sinn Bönnuð innan 16 ára Bagdad Café Sýnd kl. 7 og 11.15 Alira siðasta sinn Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Bllxen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriei Axel. Sýnd kl. 5 og 9 Hinir ákærðu Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster i aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan16ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. laugaras SlMI 3-20-75 Salur A Frumsýning miðvikudag 15.03.1989. Tvíburar Iwp thumb» upr *<hm SCHWftRZEHEGGEfl DEVITO TWíiNS 0lirlherMrim un Uá Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvíburar sem voru skildir að í æsku. Þrjátíu og fimm árum seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tviburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskirteini ef þeir eru jafn liklr hvor öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Frumsýning „Ástríða“ p ’VUE i t wÆsi: i Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóðum og lenda í ýmsum vandræðalegum útistöðum, en styðja þó alltaf hvor aðra. Frábær gamanmynd byggð á Pulitzer- verðlauna handriti, með þremur ÓSKARS- verðlaunahöfum í aðalhlutverkum. Sissy Spacek (Coal Miner's Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane Keaton (Annie Hatl) Leikstjóri Bruce Beresford Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12ára Salur C Síðasta freisting Krists Endursýnum þessa umdeildu stórmynd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Chad Mcuueen er sonur hetjunnar Steve McQueen og nú átta árum eftir dauða föður síns gerir hann sig líklegan til að f eta í fótspor hans. Chad er mikill mótorhjólakappi og vonast til að frægðin gangi í arf. Hann hefur á prjónunum nýja mynd, „Bullitt 5" sem á að færa honum heimsfrægð. Patrick Swayze fókk nýlega að fara á refaveiðar í fyrsta sinn. Þegar hann sá græðgi hundanna og skelfingu refsins, gafst hann upp og fékk því síðan komið til leiðar að hundarnir voru stöðvaðir, áður en þeir náðu veslings rebba og tættu hann i sig. VÐTDRNNA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 ,, m ciCBCCjgr Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur i aðalhlutverki - Dustin Hotiman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronaid Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er slórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leiksfjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4,6.30, 9 og 11.30 Páskamyndin 1989 Frumsýning á stórmyndinni Á faraldsfæti Óskarsverðlaunin í ár verða afhent í Los Angeles 29. mars n.k. þar sem þessi stórkostlega úrvalsmynd The Accidental Tourist er tilnefnd til 4 óskarsverðlauna þar á meðal sem besta myndin. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir AnneTyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15 Frumsýnir toppgrínmyndina Fiskurinn Wanda Þessi stórkostlega grinmynd, „A Fish Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn, enda er hún talin vera ein bestagrínmyndin sem framleidd hefur verið i langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlif, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl. 5,7,9 og 11 VtlSlUELDHÚSH) ÁLFHEIMUM74 • Veislumatur og öfl áhöfd. • Veisfuþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir i fyrirtæki. • Útvegum þjónustufólk ef óskað er. 686220-685660 POTTURINNi OG ~ mNö BRAUTARHOLTi 22, VID NÓATÚN SÍMI11690 bMhö Frumsýnir grfnmyndina Arthur á skallanum ) nr a,. Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Arthur.Núnaerframhaldiðkomið.Arthuron the Rocks, og ennþá er kappinn fullur, en tekur sig smám saman á. Það er Dudley Moore sem fer hér á kostum eins og í fyrri myndinni. Skelltu þér á grinmyndina Arthur á skalianum Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald Leikstjóri: Bud Yorkin Tónlist: Burt Bacharach Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Páskamyndin 1989 Frumsýnir stórmyndina Á yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja toppmynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Mel Gibson og Kurt Russell fara hér á kostum sem fyrrverandi skólafélagar en núna elda þeir grátt silfur saman. Toppmynd með toppleikurum. Aöalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russell, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Nýja Clint Eastwood myndin í djörfum leik Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Kokktei! Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeirfélagarTom Cmiseog Bryan Brown hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 7,9 og 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker“ -,r-. As.vi r. : J.-CVIE uxt k. rrn J-Cí, MfCMASL f Jf 1ACKSOH MCOXWALKER Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skeliti skuldinni á Kalla kanínu? Sýndkl. 5,7,9 og 11 8936 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gfsll Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Allt er breytingum háð Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmyi með óviðjafnanlegum leikurum í leikstjóm Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin að „The Untouchables", „The Verdict" og „The Postman Always Rings Twice. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sylvester Stallone móðgaði nýjustu vinkonu sína á næturklúbbi nýlega. Hún rigsaði út þegar henni tókst ekki að fá því framgengt að lífverðir Stallones hættu að dansa sinn til hvorrar hliðar við þau skötuhjú. Þegar hún kvartaði, sagði Sylvester ósköp einfaldlega: - Ef þér líkar það ekki, geturðu bara farið út. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO CÆJFE Kringiunni 8— 12 Sími 689888 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 ifíAyHKOlJlllO iii -li^^HESST sJ**22i40 Páskamyndin 1989 í Ijósum logum Myndin er tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Frábær mynd með tveimur frábæmm leikurum í aðalhlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Mynd um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ÍSLENSKA ÓPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorfeifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Jóhann B. Pálmason Æfingastjóri: Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Bjömsson, Sigríöur Gröndal, Inga J. Backman, Soffía H. Bjamleifsdóttir. Kór og hljómsveit Islensku ópemnnar. 3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00 4. sýning laugardag 8. apríl kl. 20.00 Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. Lokað mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag, sími 11475. Ath. sýningar verða aðeins f aprfl. hm VJSA .^. ■'it'Ja ir „'LuuajUl #hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö Hin vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S. 23333 og 23335

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.